Morgunblaðið - 30.07.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1981
9
1982
Alþjóð-
legt ár
aldraðra
BINN 11. desember á siðstliðnu ári
samþykktu Sameinuðu þjóðirnar
að helga öldruðum árið 1982 og
málefnum þeirra.
í tilefni af þessu hefur heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðherra skip-
að nefnd til undirbúnings alþjóða-
árs aldraðra hér á landi og til að
gera tiliögur til ráðherra um skipu-
lag heilbrigðisþjónustu fyrir aldr-
aða, fyrst og fremst með hliðsjón af
félagslegum og heilsufarslegum
þörfum og sjónarmiðum. í nefnd
þessari eiga sæti: Páll Sigurðsson,
ráðuneytisstjóri, skipaður formaður
nefndarinnar, Adda Bára Sigfús-
dóttir, borgarfulltrúi, Gunnhildur
Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri.
Aðrir í nefndinni eru: Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar,
Þórarinn Þórarinsson, lögfræðingur
VSÍ, Hrafn Sæmundsson, prentari
og Pétur Sigurðsson, alþingismaður.
Starfsmaður nefndarinnar er Dögg
Pálsdóttir, lögfræðingur.
Á ári aldraðra er stefnt að því að
unnt verði að taka í notkun verulega
áfanga í byggingum hjúkrunar-
stofnana fyrir aldraða. Gæti verið á
annað hundrað vistrými á Reykja-
víkursvæðinu.
Á Alþingi sl. vor, voru samþykkt
lög þess efnis að settur yrði á stofn
„Framkvæmdasjóður aldraðra" sem
hefði m.a. það hlutverk að fjár-
magna byggingar ríkisins vegna
stofnana fyrir aldraða og að veita
sveitarfélögum og öðrum framlög til
að kaupa eða byggja húsnæði fyrir
aldraða.
Til tekjuöflunar skulu skattstjór-
ar leggja á hvern einstakling 16 ára
og eldri kr. 100. Þó eru undanþegnir
gjaldinu þeir einstaklingar sem
hafa tekjuskattsstofn undir 25.000
nýkrónum. Einnig koma til framlög
ríkissjóðs eftir ákvörðun fjárlaga
hverju sinni, frjáls framlög og
vaxtatekjur.
„Á þennan hátt gerir Heilbrigðis-
ráðuneytið sér vonir um að nú fari
verulega að muna um hvern áfanga
til úrbóta og til úrlausnar þessu
stórfellda vandamáli aldraðra og
aðstandenda þeirra," segir í frétta-
bréfi frá Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
MERKJATEIGUR
MOSFELLSSVEIT
2ja—3ja herb. falleg íbúö i
fjölbýlishúsi, meö bílskúr.
HOFTEIGUR
3ja herb. kjallaraíbúö í 7 ibúöa
húsi. Sér hiti. Samþykkt.
LANGHOLTSVEGUR
3ja—4ra herb. góö íbúð í kjall-
ara í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur.
LJOSVALLAGATA
3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæð í
sambýlishúsi. Sér hiti.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 90 fm falleg endaíbúö
á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Tengill f.
þvottavél á baöi. Mikiö útsýni.
Bílskýli.
EYJABAKKI —
M/BÍLSKÚR
4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö.
Mjög mikiö og fallegt útsýni.
Stór bílskúr með gluggum og
öllum fögnum.
FLÚÐASEL
5 herb. glæsileg endaíbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi. 4 svefnher-
bergi, sjónvarpshol. Allar inn-
réttingar nýjar frá því í mars
'81. Bílskýli. Mikiö útsýni.
FasteignamaiKaður
Fjarfestingarfelagsins' hf
SKOLAVÖRÐUSTIG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Logfræðmgur Pélur Þór Sigurðsson
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
DIGRANESVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm íbúð í
þríbýlishúsi. Tvöf. verksm.gler.
Suöur svalir. Teppi og parket á
gólfum. Verð: 600 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herb. ca. 87 fm íbúö í blokk.
Sameiginl. þvottahús og lagt
fyrir þvottavél á baöi. Teppi og
parket á gólfum. Suöur svalir.
Nýr bílskúr með hita, vatni og
rafmagni. Viðarhuröir og inn-
réttingar. Verð: 550 þús.
VESTURBÆR
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Danfoss hitakerfi.
Suöur svalir. Tvöf. mixaö gler.
Verð: 530 þús.
ÞINGHÓLSBRAUT
2ja herb. ca. 50 fm ósamþykkt
íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Parket
á gólfum. Tvöf. verksm.gler.
Verð: 340 þús.
ÞVERBREKKA
2ja herb. ca. 65 fm (brúttó) íbúö
á 5. hæö í háhýsi. mikiö útsýni.
Vestur svalir. Ágætar innrétt-
ingar. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Verö: 380 þús.
N1 Fasteignaþjonusian
Auitmtræti 17, i. XSOO
Ragnar Tómasson hdl
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Skipasund
2ja herb. 60 fm íbúö í kjallara.
Sér inngangur. Laus fljótlega.
Við Gaukshóla
3ja herb. 87 fm íbúö á 2. hæö.
Við Baldursgötu
2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö,
mikið endurnýjuö.
Við Rauðarárstíg
2ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt 2
herb. í risi sem tengjast íbúöinni
beint. Laus nú þegar.
Við Flúðasel
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð.
Bílskýli. Laus nú þegar.
Við Krummahóla
Glæsileg 160 fm 7 herb. íbúö á
7. og 8. hæö (Penthouse).
Bílskúrsréttur.
Viö Þernunes
Einbýlishús á tveimur hæöum.
Sér íbúö á neöri hæð. Stór
tvöfaldur bílskúr.
í smíðum
Garöabæ
Höfum til sölu 2ja—3ja og 4ra
herb. íbúöir í 6 íbúöa húsi viö
Lyngmóa. íbúöirnar afhendast
tilbúnar undir tréverk. Bílskúr
fylgir hverri íbúö.
Hafnarfjörður —
iðnaðarhúsnæði
Fokhelt iönaöarhúsnæöi, 240
fm. Fernar innkeyrsludyr. Loft-
hæð 3,70 m. Gæti selst í tvennu
lagi.
Vegna mikillar sölu
undanfarið vantar okkur
allar stæröir fasteigna á
söluskrá. Höfum fjár-
sterka kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum. Mjög háar útb.
ffyrir réttar eignir.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími: 53803.
Al!(,I.VSIN(iASIMtNN ER: 22480 Qí) Rt.rottnlilabíþ
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Eyjabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæö í
fjölbýlishúsi. íbúöin er öll í mjög
póöu ástandi. Góö sameign.
Ibúöin er ákveöiö í sölu, og er
laus eftir samkomulagi.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Vesturbær — 4ra herb.
Vorum aö fá í sölu skemmtilega 4ra
herb. íbúó á hæó vió Holtsgötu. Eitt
herb. sér. Vönduó og vel meó farin
eign.
Einstaklingsíbúð
Vorum aö fá í sölu vandaöa einstak-
lingsíbúö á jaröhæö víö Hraunbæ. Laus
1. september nk.
Brávallagata
um 110 fm íbúö á hæö.
Vesturbær — 4ra herb.
Um 100 fm íbúö viö Sólvallagötu. íbúöin
er mikiö endurnýjuö.
Hverfisgata — 3ja herb.
Tvær 3ja herb. íbúöir í sama húsi.
íbúöirnar eru vel meö farnar.
íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfariö, vantar
okkar á söluskrá allar tsgundir elgna.
Ath: Ávallt er mikiö um makaskiptl hjá
okkur.
Jón Arason lögmaöur.
Málflutnings- og fastelgnasala.
heimasími sölustjóra, 45809.
rFASTEÍGNASALA
I KÓPAVOGS
[ HAMRAB0RG5
Guðmundur Þórðarson hdl.
Guðmundur Jonsson lögfr
Reynihvammur
Ca. 140 fm neðri sérhæö ásamt miklum geymslum.
Eignin er ákveðið til sölu. Verð 690 þús.
ra
Sími
14934
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Kaupendur takið eftir
Einhamar sf.
hefur falið okkur aö annast sölu á fullgerðum
einbýlis- og parhúsum sem byggö verða við Kögursel
í Breiðholti.
Frá og meö deginum í dag verða allar upplýsingar
um húsin og greiösluskilmála veittar á skrifstofu
okkar.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson