Morgunblaðið - 30.07.1981, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.07.1981, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981 29 Ingimunda Bjarna- dóttir-85 5. júlí síðastliðinn varð 85 ára gömul frú Ingimunda Bjarnadótt- ir, vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík. Er okkur það bæði ljúft og skylt að minnast þeirra tímamóta, sérstaklega þegar elsku amma okkar á í hlut. Amma er fædd á Berjadalsá á Snæfjallaströnd, en ólst upp á Snæfjöllum á Snæfjallaströnd. Foreldrar hennar voru merkis- hjónin þau Bjarni Jónsson og Þórdís Arnórsdóttir, sem bæði eru látin fyrir mörgum árum. Hún er yngst þriggja systkina, hin voru Bjarni Halldór, sem fórst í snjó- flóði árið 1920, og Jóna Sigríður, sem lést árið 1975. Einnig á hún fóstursystur, Vigdísi Benedikts- dóttur, sem búsett er í Reykjavík. Amma er ein af þessu fágæta fólki, sem ekki lætur bugast, sama hvað á móti blæs. Þegar Bjarni bróðir hennar lést 1920, tók hún að róa með föður sínum, á opnum árbát. í þá daga voru allir boðnir og búnir til að létta undir með heimilum sínum. Hún giftist Sigurði J. Guð- mundssyni sjómanni, og fluttu þau til Reykjavíkur árið 1927, og stofnuðu heimili á Kárastig. Þeim varð fjögurra barna auðið, og þau eru: Ragnhildur og Kristjana, bú- settar í Reykjavík, Sverrir, búsett- ur á ísafirði og Bjarni Þórir, sem lést árið 1964. Hún missti Sigurð eiginmann sinn árið 1971. Bjó hún ára 5. júlí þá áfram í nokkur ár á heimili þeirra að Hólmgarði 44 í Reykja- vík. Og þar sem annars staðar, sem amma bjó, var okkur krökk- unum frá Isafirði alltaf tekið opnum örmum og með hlýju. En nú dvelur hún á Hrafnistu í Reykjavík, og unir sér vel. Þar situr hún daglangt og býr til hina fallegustu handavinnu, og aldrei situr hún aðgerðalaus, þegar mað- ur lítur inn til hennar. Þetta eru ósköp fátækleg orð frá okkur, því að það er svo margt stórbrotið í fari ömmu, sem okkur tekst aldrei að lýsa. Við þökkum þér, amma, fyrir allt og vonum að þú hafir það alltaf sem best. Biðjum Guð að styrkja þig og styðja um ókomin ár. Sonarbörnin frá ísafirði. ALLT TIL HELGARINNARÁ EINUM STAÐ OPIÐ TIL KL. 22.00 FIMMTU- DAGS- OG FÖSTUDAGSKVÖLD Grillmatur - Sportvörur - Ferða- fatnaður og margt margt fleira HAGKAUP Skeifunni 15. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu Lada station med tjaldvagni. Upp. í síma 13072. Flutningabíll Óska eftir aö taka á leigu yfirbyggöan flutningabíl. Bíllinn getur hugsanlega leigst með eöa án manns. Einnig óskast til leigu „trailer" eöa dráttarbíll meö vagn fyrir allt aö 24 tonn en hann þarf ekki aö vera yfirbyggður. Tilboð leggist inn á Morgunblaöiö merkt: „Flutningur 123 — 6374“. húsnæöi óskast Einbýlishús — sér hæð Einbýlishús, raöhús eöa stór sér hæö óskast til leigu fyrir rólega og mjög reglusama fjölskyldu. Æskilegast í Fossvogi (ekki skil- yrði). Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Eignaval, Hafnarhúsinu, 2. hæö (vesturendi) sími 29277 og 20134 (kvöld- og helgarsími). Heimdellingar Viðverutími stjórnarmanna: Anders Hansen 09 Örn Þorvaröarson, veröa til viötals vlö ungt sjálfstæöisfólk í dag kl. 17—19 á skrlfstofu Heimdallar ( Valhöll Síminn er 82098. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o tP Þl AUGLYSIR l'M AI.LT LAND ÞEGAR Þl AUG- LYSIR I MORGUNBLAÐIM smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Reiðhestur til sölu 6 vetra grá hryssa undan Fáfni frá Laugarvatni til solu. Gott tölt og brokk. Mjög þægilegur vilji. Sími 27196. þjónusta , Ljósborg hf. er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Sími 28844 Innheimtustofa Þorvaldur Ari Arason hrl., Smiöjuvegi D-9, Kópavogl. S. 45533, box 321, 121 Reykjavik. Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. I slma 75571 kl. 10—16dagl. Ljósritun — Fjölritun Rjót afgreiösla. Bílastæöi. Ljós- tell, Skipholti 31, símí 27210. ■ húsnæöi óskast 5 —aaa íaa m.a „ I Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. Ibúö, helst í Háaleitishverfl. Uppl. I síma 77443 eöa 85604. Erlend fjölskylda sem ætlar aö setjast aö á íslandl, óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö I Reykjavík, sem fyrst. Leiga gæti greiöst I gjaldeyri. Sími 36588, eftlr kl. 10 á kvöldin. húsnæöi ; í boöi i Til leigu 2ja herb. íbúö til leigu I Ytrl- Njarövík Þorkell Ingibergss. s. 18745, Hilmar Péturss. s. 92- 1420. Keflavík Til sölu glæsilegar 3ja herb. íbúöir I sambýlishúsl sem veriö er aö byggja viö Faxabraut íbúöunum veröur skilaö tllbún- um undir tréverk, öll sameign fullfrágengin m.a. lóö og bíla- stæöi. Teikningar tll sýnls á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavlk, síml 1420 og 1303. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Helgi Kára- son o.fl. Samhjálp Samkoma veröur I Hlaögeröar- koti I kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Ræöu- maður Göte Edelbrlng. Alllr velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir um verzlunar- mannahelgina 31. júlí til 3. ógúst: 1. 31. júlí: kl. 18 Strandir - Ingólfsfjöröur - Ófeigsfjöröur. 2. 31. júlí. kl. 18 Lakagíga. 3. 31. júlíkl. 20 Þórsmörk - Flmmvöröuháls - Skógar. 4. 31. júlí kl. 20 Landmannalaugar - Eldgjá. 5. 31. júlí kl. 20 Skaftafeli. 6. 31. júlíkl. 20 Öræfajökull (jöklabúnaöur). 7. 31. júlíkl. 20 Álftavatn - Hvanngil - Emstrur. 8. 31. júlíkl. 20 Veiöivötn - Jökulheimar. 9. 31. júlíkl. 20 Hveravellir - Þjófadalir - Kerl- ingafjöll - Hvítárnes. 10. 31. júlí kl. 20 Hrútfell - Fjallkirkjan (gönguf m/útbúnaö). 11. 1. ágúst kl. 08 Snæfellsnes - Breiöafjaröar- eyjar. 12. 1. ágúst kl. 13 Þórsmörk (3 dagar). Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. m UTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahelgi: 1. Þórsmörk, ferölr fram og tll baka alla daga. Glst í góöu húsi I Básum. Gönguferöir vlö allra hæfi, m.a. á Fimmvöröu- háls og Eyjafjallajökul. 2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóll, sundlaug. 3. Gæsavötn, Trölladyngja, Vatnajökull. 4. Hornstrandir, Hornvlk. Ágústferöir: Hálendishringur, Borgarfjöröur eystri, Grænland, Sviss. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. Verslunarmannahelgi 1.—3. ágúst Ferð um Fjallabaksleiö syörl og nyröri. Uppl. á skrifstofunnl. Laufásvegi 41. sími 24950. Farfugiar. Eyfirðingafélagiö í Reykjavik efnir til sumarferöar í Þórsmörk föstudaginn 7. ágúst kl. 20.00 frá Umferöarmlöstööinni. Þátt- taka tilkynnist I síma 42349 Gunnlaug og 41857 Steinunn. Nefndln. Hjálpræöisherinn kl. 20.30 almenn samkoma. Velkomin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.