Morgunblaðið - 30.07.1981, Síða 33
annað geti komið til greina en nýja
reglugerðin óbreytt eða algert öng-
þveiti, sem eitt sinn ríkti og við
áttum báðir okkar þátt í að binda
endi á.
En aðeins var farið fram á að
nota laugardaga sem valtíma í
stað kvöldanna, sem ekki hentuðu
viðskiptavinunum.
Það er jafnan talið þeim
mönnum til ágætis, sem verða
stórir og miklir, að þeir gleymi
ekki uppruna sínum.
Þótt formennska Kaupmanna-
samtakanna krefjist þess, að
Gunnar þyrfti að hafa yfirsýn yfir
margvísleg vandamál þeirra, hélt
ég ekki að hann væri búinn að
gléyma þeim vandamálum, sem
„vísitöluþrælarnir" eiga við að
etja. En frá því að hann hætti
rekstri sinnar litlu matvöruverzl-
unar, hefir enn hallað á ógæfuhlið-
ina, og það er mikill misskilningur
að nýja reglugerðin hafi bætt þar
úr.
Eins og ég hefi bent á áður, hefir
breytingin, auk laugardagslokun-
arinnar, fært stórverzlunum sjón-
varpslausa kvöldið sem aukinn
verzlunartíma. bað bætir ekki hag
litlu búðanna.
Eftir breytinguna mega sölu-
turnar selja svo að segja allar þær
vörur, sem áttu að greiða reksturs-
kostnað vísitöluvaranna í mat-
vörubúðunum. bað bætir ekki hag
litlu búðanna.
Þeir menn, sem ennþá reka
litlar, erfiðar og þröngar matvöru-
verzlanir, hvort sem er á Reykja-
víkursvæðinu eða á landsbyggð-
inni, í einkaeign eða á félagslegum
grundvelli, standa nú frammi fyrir
hlátri, kannski nokkuð köldum
hlátri á stundum, en með hlátri
eigi að síður. En á gleðistundum
var hlegið mikið og hjartanlega.
Þessi hjartahlýi maður átti nóga
elskusemi handa okkur öllum.
Árið 1978 andaðist María Þórð-
ardóttir eftir rúmlega 40 ára
sambúð og var það honum mikill
missir. Hann bjó áfram á heimili
sínu í skjóli Gylfa sonar síns,
Jensínu konu hans og barna
þeirra. Litla sonardóttirin, Stein-
unn Margrét, var sólargeislinn
hans. Sigurður fékk heimilishjálp
frá Reykjavíkurborg. Það er frá-
bær kona, Þorgerður Jónsdóttir,
sem kom til hans fimm daga
vikunnar. Ber að fagná því, að
fólki er nú gert mögulegt að vera á
heimili sínu svo lengi sem kostur
er.
Sigurður var hár maður vexti og
bartur yfirlitum. Hann var bók-
hneigður og ljóðelskur og kunni
mikið af kvæðum sem hann hafði
á hraðbergi. Barngóður var hann
og börn hændust að honum.
Starfsgleðin var mikil og garðinn
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981 3 3
þeirri stóru spurningu hvort
starfsemi þeirra sé ekki orðin
óþörf. Hvort þeir standi ekki eins
og nátttröll, sem dagað hafa uppi.
Hvort þeir séu ekki að ríghalda sér
í úrelt vinnubrögð, sem enginn
kærir sig um lengur.
Hafa ekki sjoppur og stórverzl-
anir leyst þær af hólmi?
Hlutverk þeirra virðist vera
orðið lítið annað en nauðungar-
vinna í þágu „vísitölufjölskyldunn-
ar“.
Ef fólkið í landinu telur sig hins
vegar hafa þörf fyrir þjónustu
þessara fyrirtækja áfram, er það
ekki síður hagur þess, að afnumin
verði sú skaðlega blekkingastarf-
semi, sem vísitölusvindlið er. Að
minnsta kosti hefi ég ekki heyrt
nokkurn mann halda því fram, að
það skapi einhver verðmæti.
Á sögufrægum fundi í Félagi
matvörukaupmanna og kjötverzl-
ana 8. júlí sl. var samþykkt tillaga,
sem fól í sér fyrirmæli til stjórna
félaganna að undirbúa nú þegar 4
sölustöðvun á einhverjum þeim
vörum, sem táknrænar eru fyrir
vísitöluna.
Formaður Kaupmannasamtak-
anna lýsti fullum stuðningi við
þær aðgerðir, enda allir orðnir
vonlausir um neina leiðréttingu án
aðgerða.
Þegar þetta er skrifað eru liðnar
þrjár vikur og óðum nálgast næsta
syrpa í vísitöludansinum.
Það veltur mikið á framkvæmd
þessa máls, hvort fyrrnefndur hóp-
ur matvörukaupmanna í Reykja-
vík telur hag sínum betur borgið
innan Kaupmannasamtakanna eða
utan.
sinn ræktaði hann vel. Þessi
elskulegi frændi minn var umvaf-
inn ástríki fjölskyldunnar til
hinstu stundar.
Fyrir réttum mánuði heimsótti
ég hann glaðan og hressan á
heimili hans. Þegar ég kvaddi
hann á sjúkrahúsinu sátu þær hjá
honum stjúpdæturnar, Helga og
Nanna, og mér fannst þær vera
sömu fallegu telpurnar og forðum
daga. Eiginmaður Nönnu, séra
Lárus Halldórsson, kvaddi hann
með fagurri bæn við kistulagning-
una.
Guðmundur Oddsson læknir og
starfslið E6 Borgarspítalanum
reyndist Sigurði mjög vel og
hjúkraði honum af alúð. Eru þeim
öllum færðar innilegar þakkir.
Börnum, tengdabörnum og afa-
börnum sendi ég innilegar samúð-
arkveðjur.
Með þakklæti í huga kveð ég
Sigurð Eyjólfsson.
Blessuð sé minning hans.
Soffía Eygló Jónsdóttir
frá Stóra-Skipholti.
. MMIER
Omissandi tæki
í viðskiptalíf inu
Lanier framleiðendur hafa sérhæft sig í tækjum fyrir viðskiptaheiminn
og henta þau vel öllum þeim sem vilja örugg og góð vinnubrögð.
Þeir framleiða allt frá litlum talritum upp í stórar skrifstofutölvur,
sem geta geymt margskonar upplýsingar og sparað marga starfsmenn.
Lainer auðveldar, flýtir og veitir þeim öryggi, sem vilja hafa rekstur
fyrirtækja sinna sem bestan. LAINER - skrifstofutæki framtíðarinnar.
Þú heldur að þú getir verið án þeirra, þar til þú hefur
unnið með þeim.
® Radíóstofan hf.
Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131
FERDASKRIFS TOFAN
URVAL
VIO AUSTURVOLL SMI 26900
NETAGERÐ
A. GUÐMUNDS
S. 16302. Grandagaröi,
kl. 20.00 á Kaplakrikavelli
Leikmenn í FH og KA leika í Puma
superia
‘9.
saúamat
, Fyrir rúmu ári völdum við úr 4 gerðum af gos- s-s
drykkjavélum á evrópumarkaði. SODA-MAT
varð fyrir valinu, þvi hún reyndist auðveldust _
i notkun. Ekkert mas með flöskur eða aðra —L)
kostnaðarsama aukahluti, þvi okkar reynsla
sýndi, að gosið hélst ekki í slikum flöskum.
Þú framleióir gosdrykkinn beint i glasið á
svipstundu.
Mikið úrval af gosdrykkja-kjörnum
Eins árs ábyrgð á tækjum.
Fyllum jafnóðum á kolsýruhylkin.
O A
o <§, í
foooí
Meiraen 1 árs reynsla á íslandi 'l[^nE13 Ármúia 21. simi 82888.