Morgunblaðið - 30.07.1981, Page 41

Morgunblaðið - 30.07.1981, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981 41 Alltaf er einhver tegund V05- shampó sem hentar þér Rokk - Rokk - Rokk „PlágaiT nýja platan meö Bubba, veröur rækilega kynnt í kvöld. (Einnig veröa kynnt lög af væntanlegri plötu Mike og Danny Pollock: The Dirty dan project) „Party‘\ ný hljómplata Iggy Popp verður meö í takinu í kvöld. Dansað til kl. 01.00. 18 ára aldurstakmark. Hótel Borg Föstudagshádegi Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og n skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra t skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin |i sýna. ^ Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta i rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu * borði og völdum heitum réttum. ^ Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR I Opið 9—1. Hljómsveitin Hafrót verður meö fjörið hjá okkur á 4. hæðinni. Munið einnig 2 diskótek á tveim hæðum. Model- samtökin verða með stórgóða tízkusýn- ingu frá Karnabæ. Þetta ætti að vera nóg til þess allir mæti í Klúbbinn í kvöld. Tyoisýning íkvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna fatnaö frá Karnabæ. HOTEL ESJU Sannkallaðverzlunarmannahelgarstuð í kvöld og það sem eftir er vikunnar I kvöld ætlar hann Villi aö halda uppi algjöru þrumustuði á svæöinu og rennur yffir allar íslenzku plöturnar, sem geffnar haffa veriö út í sumar og þaö er sko ekkert smáræöi. Þar má nefna: Deió — Laddi, Eins og skot — Halastjarnan, í leit aö lífsgæðum — Pálmi, Eftir balliö — Miðaldamenn, Brimkló — Glímt við þjóðveginn (það gera víst margir um þessa helgi), og margar, margar fleiri stórgóöar stuöplötur. Myndirnar sem þessa auglýsingu prýða voru teknar sl. fimmtudag en þá átti hann Villi plötusnúður 9 ára starfsafmæli og við héldum að sjálfsögöu upp á það með pompi og pragt. Hér má sjá hann Magga skemmtanastjóra, en hann lét vió þetta tækifæri raka af sér skeggió, og eins og málshátt- urinn segir: Hálfnaö verk, þá hafiö er. verö^.! kk“I TKUel 'ö ein okk^’ M1**1*^ Valur - Víkingur á Laugardalsvelliíkvðld Hór eru avo W W / aupertormi meö eina af aínum atórgóðu aýningum, en myndirnar voru teknar al. aunnudagakvöld, en þá var aíóaata aýning módelanna tyrir aumarfrí. Vid vonum að öllum módelunum lídi vel í aumarfríinu og mæti til leika hreaa og kát í aeptember. Danainn veröur á ainn í kvöld. miasa af því. hennar Sóleyjar avæöinu í aíöaata Þú mátt ekki Viö hvetjum svo alla þá sem leggja land undir fót um þessa mestu feröahelgi ársins aö aka varlega um vegi landsins og sýna fyrirmyndar umgengni á áningarstöóum. En fyrir þá, sem ekki fara úr bænum, er tilvaliö að skella sér í Hollywood. Opið föstudag — laugardag — sunnudag til kl. 3. Þeir, sem koma í bæinn á mánudag og vilja ekki missa úr helgi f Hollywood, láta sjá sig á mánu- dagskvöldiö og á þriöjudag er að sjálfsögöu opiö til kl. 1. Hér sést kór plötusnúóa taka lagið vió mikinn fögnuó gesta. Við óskum öllum góðrar skemmtunar um helgina H0LUW00 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.