Morgunblaðið - 30.08.1981, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 30.08.1981, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 43 Wesley Warren Risner - Minning Fæddur 11. apríl 1909. Dáinn 19. ágúst 1981. Nú er Wess okkar búinn að kveðja, eftir áralangt stríð við veilt hjarta, sem oft gerði honum erfitt fyrir. En þar sem hann hafði einstaklega mikia lífslöngun og þrautseigju fékk hann um 20 ára frest. Ég get ekki látið vera að minn- ast þessa kaera vinar nokkrum orðum, þótt ekki hafi ég í höndum ártöl eða aðrar upplýsingar sem venja er að styðjast við, þegar minnst er liðinna tíma. Wesley Warren Risner fæddist 11. apríl 1909 í Philadelphiu Pa., og bjó þar alla daga síðan. Á stríðsárunum gekk Wess í herinn og lá þá ieið hans um ókunna stigu til ísiands. Árið 1946 giftist hann Ingunni Ingimundardóttur frá Keflavík, og lifir hún mann sinn. í gegnum árin hafa margir „landar" fengið að kynnast Ingu og Wess og upplifað dýrðlegar stundir á heimili þeirra. Alltaf var heimili þeirra opið öilum þeim Fjallamara- þonkeppni skáta í TILEFNI tíu ára afmælis Landssamhands hjálparsveita skáta. hefur verið ákveðið i sam- ráði við Skátabúðina, að gangast lyrir fjallamaraþonkeppni. Til- gangur keppninnar er að efla félagsanda og samheldni félaga hinna ýmsu björgunarsveita ásamt þvi að auka áhuga þeirra á göngu og gildi líkamlegrar þjálf- unar. Einnig að vekja þá til umhugsunar um góðan og heppi- legan útbúnað, þannig að þeir verði sem hæfastir i starfi. Með þátttöku sinni vill Skáta- búðin vekja athygli á þeim góða og vandaða útbúnaði sem þeir leggja áherslu á. Keppnin felst í því að komast á sem skemmstum tíma milli tveggja staða, með viðkomu á sérstökum eftirlitsstöðum, sem þátttakendur verða sjálfir að finna eftir staðarákvörðun með hjálp áttavita og landabréfs. Þátttaka er heimil öllum félög- um í björgunarsveitum landsins. Keppt verður í tveggja manna liðum og er hverri björgunarsveit heimilt að senda eins mörg lið og hún óskar. Strangar kröfur eru gerðar um útbúnað, þannig að fyllsta öryggis sé gætt. Keppt verður i opnum flokkum kvenna og karla á sömu vega- lengd. Skátabúðin veitir sigurveg- urunum í hvorum flokki vegleg persónuleg verðlaun. Lagt verður af stað úr Land- mannalaugum laugardaginn 19. sept. í fyrsta áfanga. Annar áfangi hefst í Þórsmörk á sunnu- deginum og lýkur síðdegis sama dag á Skógum undir Eyjafjöllum. Ef vel tekst til er vonast til að hér verði um árvissan viðburð að ræða, hugsanlega síðar með þátt- töku almennings. sem að bæ báru og lágu hvorugt hjónanna á liði sínu, við að létta undir, liðsinna og rétta hjálpar- hönd. Ég átti þá hamingju að eiga Ingu frænku eins og systur, fyrst heima hjá mér um tíma áður en Inga giftist, en síðan var heimilið þeirra Wess og Ingu eins og mitt annað heimili í Ameríku, og okkar hjónanna beggja. Voru börnin þeirra fjögur eins og okkar eigin börn. Þrír synir þeirra, Róbert, Warren Ingi og Wayne Eiríkur, hafa allir þjónað í amerísku her- þjónustunni. Eiríkur féll í Víet- namstríðinu árið '68, þá rétt 18 ára. Var þetta sár sem aidrei grær um heilt, þótt tíminn smátt og smátt mildi þetta á sinn hátt með hjálp Guðs og góðra vina. Yngst af börnunum var dóttir þeirra Hel- ena. Synirnir tveir hafa báðir kvænst og búa nú á Cape Cod í Massachusetts, en Helena býr nú í Philadelphiu, nálægt móður sinni og verður henni nú mikil stoð, eins og þau öll. Við hjónin áttum með þeim margar dýrmætar stundir í gegn- um árin og oft var tekið lagið og var þá gaman að hlusta á Wess syngja íslensku lögin með sinni hljómfögru bassarödd, t.d. „Til Austurhejms vil ég halda". Þetta eru stundir sem ekki gleymast. Hann var svo hrifinn af að fá íslensku fjölskylduna til sín, fyrst tengdaforeldrana og síðan frænd- ur, frænkur, mágkonur og svila og berum við nú öll miklar hlýjar kveðjur og alúðarþakkir fyrir óteljandi dýrmætar stundir og sendum samúðarkveðjur til Ingu og barnanna og barnabarna. Guð blessi ykkur öll. Gunný Marteinsson O’Leary Videoleigur athugið! Hjá okkur ffáiö þið myndirnar Mjög gott úrval mynda, t.d. barnamyndir, gamanmyndir, stríðsmyndir, hrollvekjur, vestrar, skemmtiþættir, sakamálamyndir, íþróttamyndir. Leiguréttur fylgir öllum myndum, bæði VHS og Beta. Heildverslunin Hamrasel sf., Bragagötu 22, símar 10377, 27593, 76582. riska komin hljómplata með ianda- ántrýsönc ivaran- um Kenny Rogers. Sjaldan hefur kappan- um tekist jafn vel upp og á bessari rel í lió plötu kemur vel i Ijós af hverju kallaður Kenny er jafnan konungur anun nna. kántrýsöngvara Fæst i öllum mplötuversl KENNY R0GERS - FÁLKINN S SHARE urlandsbrau jgavegi24 — sturveri — síi Y0UR 8 — sími 84670 sími 18670 33360 ni L0VE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.