Morgunblaðið - 12.09.1981, Side 6

Morgunblaðið - 12.09.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 í DAQ ar laugardagur 12. j septambar. sarc er 255. ciagur arsins 1981. Árdeg- | isflóö í Reykjavík kl. 05.11 og síðdégisflóð kl. 17.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.41 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 24.35. (Almanak Háskólans.) MHr'Sl þ' Str- nans ■.......» •.■■■. ' ré dauúum, áf I ynt Oavfös, eins og boöaö er t : fagnaöarermdi mínu. (2. Tím. 2, 8.) KROSSGATA 1 2 ■ ■ 1 6 ■ 1 ■ 8 9 ■ 11 ■ ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. féll. 5. kjána. 6. snaxa. 7. tvrir rins. 8. skilja oftir. II. (isamsta'flir. 12. hoina aft. H. Kljúfur. 16. heitið. LOÐRÉTT: - 1. blæjaloKn. 2. storti. 3. tíu. 4. faðmur. 7. op. 9. duKnaður. 10. Kamall. 13. ríki- da mi. 15. ósamstaoðir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hvollt. 5. ia. 6. ranKar. 9. dun. 10. ft. 11. at. 12. ala. 13. utar. 15. ukk. 17. iðrast. LÓÐRÉTT: - 1. hordauði. 2. oinn. 3. laK. I. tortan. 7. autt. 8. afl. 12. araa. H. aur. 16. ks. ARMAO MEILLA AítsæiL í diíg, 12. sept. e-r j Matthildur R. Mutthiasdóít- i ir, Veaturbergi 142, Breid- j hoííahverfi, sextug. Eigin- ' maour hennar er Guðmunúur Eyjólfsson sjómaður. Hún ætlar að taka á móti afmælis- gestum sínum í Lindarbæ í dag milli kl. 15—19. Iijónaband. Gefin verða sam- an í hjónaband í dag í Dóm- kirkju Krists Konungs Landakoti, ungfrú Kristín Benediktsdóttir og bráinn Skúlason. brunavörður. — Heimili þeirra er að m'cahólum 6, Rreiðholts- hverfi. Fallið fyrir hvolpi í nýju hefti af Dýravernd- aranum er stuttur leiðari, sem ber yfirskriftina „Til umhugsunar". — Er til- efnið áhugi fólks fyrir hundahaldi, en almenn- ingur gerir sér ekki ljóst að ef það eigi að takast, verði fólk að tileinka sér þann fróðleik sem til er á prenti um uppeldi hvolpa. í leiðaranum segir m.a. á þessa leið: „Hundahaldið byrjar oftast á því að „fallið er fyrir“ ca. mánað- argömlum hvolpi sem á að drepa. Dýrið, ailtof ungt, er tekið heim og verður „fórnarlamb" yfirgengi- legs dekurs sem á ekkert skylt við raunverulega væntumþykju. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Þegarhvolp- urinn er á aldrinum 5—9 mánaða gefst fólkið upp j PRÉTTIR 1 í veðurlýsingunni frá hinum einstöku veðurathugunar- Stjórn Leigjenda- samtakanna: ■BrGrrfúMI? Húrra. — Við erum búin að fá íbúð, þetta íhaldspakk er ábyggilega að fara til Majorka!! bessar ungu stúlk- ur. sem eiga heima í Kópavogi, héldu hlutaveltu að Víði- hvammi 5 þar j bænum. til ágóða fyrir Hjúkrunar- heimili aldraðra í Kópavogi. — Söfn- uðust á hlutavelt- unni nær 280 krónur. Telpurnar heita Auður Iljaltadóttir og Friðbjörg Eyjólfs- dóttir. stöðvum í gærmorgun. á veðrinu í fyrrinótt, skáru sig úr Æðcy og Kambanes. bar hafði verið feikileg rigning i fyrrinótt og mældist úrkom- an hafa orðið 50 millim. eftir nóttina í Æðey, en 40 millim. austur á Kambanesi. bá kom það fram i spárinngangi, að citthvað mun nú hlýna i veðri. a.m.k. i hili. Taidi Veðurstofan horfur á 8—11 stiga hita víðast á landinu. t fyrrinótt hafði orðið kaldast á láglendi i Siðumúla i Borg- arfirði og fór hitastigið þar niður i plús 1 stig. Uppi á Hveravöllum var 0 stigs hiti um núttina. Ifér i Reykjavík var 5 stiga hiti og rigning. í fyrradag var sólskin í 8 klst. í ba num. Garðaprestakall: — í fjar- veru sóknarprestsins, sr. Braga Friðrikssonar, gegnir preststörfum hans sr. Bjarni Sigurðsson lektor, Hlíðarvegi 46, Kópavogi, sími 43084. Bústaðakirkja. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Verður þar rætt um vetrar- starfið. Ævar R. Kvaran leik- ari flytur erindi og mun síðan svara fyrirspurnum. Sjálfsbjörg, Fél. fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. — í fyrstu viku desembermánað- ar nk. verður basar féiagsins og er aliur undirbúningur aö honum kominn í fullan gang. Á hverju fimmtudagskvöldi er komið saman í félagsheim- ilinu, Hátúni 12, klukkan 20. Félagið vonast eftir stuöningi velunnara sinna, eins og und- anfarin ár. rFH* HÖFNINNI__________[ í fyrrakvöld lét Freyfaxi úr Reykjavíkurhöfn og fór áleið- is til útlanda. bá kom rússn- eskt oliuskip með farm til olíufélaganna. í gærmorgun kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. í gærkvöldi mun togar- inn Snorri Sturluson hafa haldið aftur til veiða. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 11. september til 17. september, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstoðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7 septemb- er til 13. september aö báöum dögum meótöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjorður og Garðabær. Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og.alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild; Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaóa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opió daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasýning opin þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. Í7.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opió kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Simi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusla borgarstolnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Ratmagnaveitan hetur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.