Morgunblaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 13 Aernout van Lynden/OBSERVER komst á laun til „Þaö eina sem viö getum gert er aö reyna aö vega menn í skyndiárásum og foröa okkur síðan u Kabúl Sovézkur skriðdreki fyrir framan Kabúl-hótel í Kabúl. Ég er nýkomin til baka til Pakistan eftir aö hafa veriö smygl- aö inn í Kabúl, höfuöborg Afgan- istan, í afgönskum herjeppa. Bíl- stjórinn minn, sem var höfuös- maður í stjórnarher Afganistan, starfar með Mujahedin uppreisn- armönnunum. Ævintýriö hófst aö morgni þriðja dags eftir komu mína tii Paghman-héraðs, fyrir norö- vestan Kabúl, er ég vaknaöi i herbergi þar sem saman var kominn fjöldi manna, sem reynd- ust vera foringjar í stjornarher Afghanistan. Þeir voru borgara- lega klæddir og höföu komiö þessar 10 mílur til aö finna manninn sem þeir kölluöu yfir- mann sinn. Hann var Mujahedin foringinn Abdul Haq, sem ég haföi fylgt meö til Afghanistan mánuöi áöur. Þótt hann sé aöeins 22 ára aö aldri, ræöur hann fyrir rúmlega 200 mönnum í Kabúl og nágrenni. Foringjarnir 14, voru sumir hverjir nógu gamlir til aö vera feöur hans og enginn þeirra var lægra settur en höfuösmaöur, er þeir sátu og hlýddu gaumgæfilega á fyrirmæli hans. Þaö voru foringjarnir sem stungu upp á því að smygla mér inn í Kabúl. Abdul Haq hreyföi motmælum í fyrstu, en ofurstinn, lágvaxinn samanrekinn maður um fimmtugt, var staöráöinn í því. Hann sagöi, aö þaö væri eina leiöin til aö koma mér inn. Bflar hersins væru aldrei stöðvaöir og jafnvel þótt svo færi yröi alltaf foringi meö mér. Eina hættan, sem vofði yfir, væri að lenda í því er leitað er skipulega hús úr húsi. Aö lokum gaf Abdul sig. Hinn ungi yfirmaöur Yunis Khal- is arms Hezb-e Islami, sem er einn af fjórum aðalandspyrnuhópunum í Afghanistan, útskýröi þá um kvöldiö fyrir mér stööu foringjanna innan hópsins. „Sumum þeirra treysti ég fullkomlega. Margir hafa barizt meö okkur þegar viö höfum gert árásir á varöstöövar sovézka hersins. Aðrir hafa bætzt viö í hópinn síðar.“ Hópurinn, sem átti að fara meö mig til Kabúl, haföi komiö til að spyrja, hvort þeir mættu nú ganga opinskátt til liös viö Mujahedin skæruliöana. Bón þeirra var hafn- aö. „Þeir koma okkur aö miklu meira gagni innan stjórnkerfisins," var mér tjáö. „Ekki aðeins meö því, aö veita okkur upplýsingar um liösflutninga Sovétmanna og Afghana, heldur einnig vlö aö sjá okkur fyrir skotfærum:" Mánuöi síöar var fariö meö mig til húss eins í útjaöri Kabúl. A leiöinni þurfti ég aö ganga þrjár mflur í fylgd átta Mujahedin skæruliöa. Nokkrum sinnum þurft- um viö að taka á okkur krók til aö foröast vel upplýstar varöstöövar afganska hersins. Okkur tókst aö komast á leiöarenda án þess aö til okkar sæist. Foringinn, sem ég haföi glst hjá, vakti mig snemma morguninn eftir. Hann var höfuösmaöur í loftvarna herflokki. Nú var hann í einkennisbúningi. Kvöldiö áöur haföi hann veriö þægilegur og mér veriö vel tekið, nú lá honum greinilega á aö koma mér á næsta áfangastaö. Aöeins einu sinni námum viö staöar, til aö taka ofurstann upp í, og hrööuðum okkur síöan áfram. Kabúl var rétt aö vakna til nýs dags, umferöin var lítil og fátt aö sjá á breiögötunum. Á næstu sex dögum fór ég fjórum sinnum til viðbótar um borgina í herjeppa. Þá þurftum viö aö aka hægar vegna umferöarinn- ar og ég gat betur virt fyrir mér umhverfiö. Ástandiö í borginni virtist furöu eölilegt. Þaö virtist vera jafnmikiö aö gera á stóra hvítkalkaöa teppa- bazarnum og endranær, þótt þar séu nú engir vestrænir ferðamenn. Þrisvar komum viö aö varð- stöövum, þar sem bæöi sovézkir og afghanskir hermenn stóöu vörð, og í öll skiptin var okkur bent að halda beint áfram. Rússn- esku hermennirnir báru vopn sín opinskátt, en þeir afghönsku voru vopnlausir. Þetta er enn eitt merki um hver stjórnvöld vantreysta öllum sem ekki eru félagar í alþýöufylkingunni í Afghanistan (PDPA). Fyrir utan varöstöövarnar og einstakar lestir brynvarinna liös- flutningabifreiöa var nærvera Rússa ekki áberandi í borginni. En íbúafjölgunin var aftur á móti áberandi. Mörg hundruö flokksfélagar sem vita aö þeir eru ekki óhultir úti á landi hafa leitaö til borgarinnar og þaö hafa þúsundir íbúa þorp- anna á stóru svæöi umhverfis Kabúl einnig gert, en þeir óttast ekki Mujahedin skæruliöana held- ur rússnesku árasarþyrlurnar. Á daginn var ég í felum í húsum embættismanna, sem voru and- stæðingar stjórnarinnar á laun, en þeir fögnuöu mér allir, aö því er virtist af einlægni, þrátt fyrir hætt- una, sem þetta bakaði þeim. Heföi ég verið gripinn i húsi einhvers þeirra heföi sá án efa verið dæmdur til dauöa. En eins og einn þeirra sagöi: „Ekki er mikið um fréttir af því sem er aö gerast í landinu og því sem veriö er aö gera þjóðinni, en þó berast af og til fréttir frá öörum héruðum. En það koma engir fréttamenn til Kabúl til aö skýra frá því sem við erum aö gera.“ Allir mennirnir sem ég bjó hjá, starfa við eitthvert ráðuneytið á daginn, en siöari hluta dags og á kvöldin verja þeir kröftum sinum til aö berjast gegn stjórninni sem greiðir laun þeirra. Sífelld hætta á húsleit, þar sem leitað er skipulega hús úr húsi, og vegatálmar, sem aldrei eru langt undan, gera þaö aö verkum aö þessi barátta gegn stjórninni er mjög hættuleg. Menn sögöu við mig: „Þaö er tífalt erfiðara fyrir okkur hér í Kabúl aö skipuieggja róttækar aðgerðir gegn stjórninni heldur en fyrir félaga Mujahedin utan borgarinnar. Þaö eina sem viö getum gert er að reyna að vega menn í skyndi- árásum og foröa okkur síöan, og hvaö svo sem Rússar kunna aö hafa sagt um okkur i áróöri sínum, þá hefur okkur tekizt vel hingaö til.“ Kvöld nokkurt heyröust skyndi- lega þrjár stuttar hrinur af vél- byssuskothríö úr nálægri götu. Nokkrum mínútum síöar skauzt Mujahedin-liöi inn í herbergið og sagöi okkur aö launmoröingjar heföu skotiö Fateh Mohammed, fyrrverandi herforingja, sem var áhrifamaður í Parhcami-Armi PDPA, en sá armur flokksins er við stjórn. Þaö er enn óljóst hver skaut hann, þótt nú sé taiiö líklegast aö þar hafi veriö aö verki félagar Kalq-arms flokksins. í tveim húsum voru mér sýndar vel faldar vopnabirgöir — aöal- lega skammbyssur og afar frum- stæöar sprengjur. „Ef viö miöum viö ástandiö eins og þaö var fyrir einu til tveimur árum, þá er þaö miklu betra nú. Viö getum treyst á farartæki, bfl eöa mótorhjól. í fyrstu vorum viö gangandi, hvaö sem viö vorum aö gera. Nú getum við veriö komnir meira en mflu vegar í burtu, áöur en nokkur áttar sig á hvaö var aö gerast. En oft virka sprengjurnar ekki. Viö höfum beöiö flokkinn í Peshawar aö láta okkur fá betra sprengiefni, en þeir viröast ekki geta náö í neitt skárra eins og er.“ Skipulag og leynd er meö ágæt- um. enginn hópur telur fleiri en átta menn og allir ráöa þeir yfir vopnabirgöum á a.m.k. tveimur feiustööum og enginn hópur (jafn-' vel þótt þeir séu í sama flokki) veit um tilvist annars. Þá vitneskju hafa aöeins yfirboöarar. Sæmundur G. Lárusson: Guðjón Ó. Hans- son, það var þá maðurinn! ÞEGAR ég hafði lesið greinina varð mér að orði, það var þá maðurinn, eða hitt þó heidur. Gátu þeir í Sjálfstæðisflokknum, sem birt geta slíka níðgrein um formann flokksins, ekki fengið veglegri persónu en Guðjón Hans- son. Það er mér óskiljanlegt, að þessi grein skyldi fást birt í Morgunblaðinu og það slíkan óþverra, sem ekki var að undra þar sem Guðjón var að verki, maður sem ég tel varla hafa meðalgreind. Eg tek undir það með Gísla Jónssyni menntaskóla- kennara og sömuleiðis grein þá sem Ólafur Eyjólfsson á Selfossi skrifar. Höfnum rógburði og óhcilindum og að lyfta kommún- istum upp í ráðherrastóla. Það hefur þá fleirum er. mér fundist lélegt að dr. Gunnar Thoroddsen gerði það. Það skal tekið fram að ég sem skrifa þetta, er óflokks- bundinn maður og engum háður, en trúa mín er sú að Geir Hallgrímsson muni vinna sitt sæti áfram. Sæmundur G. Lárusson Félagsheimilið að Arnarstapa stækkað BreiAuvíkurhroppi 1. sept. 1981. ÍBÚÐARHÚS að Gröf og Stóra- Kambi i Breiðuvík eru i smíðum. og má segja að þau séu langt komin. Steyptur var upp fyrsti áfangi að viðþyggingu við félagsheimilið á Arnarstapa, og var það gert stuttu fyrir verslunarmannahelg- ina, en þá helgi voru dansleikir í húsinu þrjú kvöld. Þar var margt um manniYin, og var nýja húsnæð- ið notað. Plast var sett á þakið til bráða- birgða, og sóttu um 500 manns þessar skemmtanir. Nú er nýbúið að grafa fyrir grunni að íbúðar- húsi á Bjargi á Arnarstapa, og verið er að reisa verkfærageymslu á Gíslabæ á Hellnum. — Finnbogi Veitt St. Olavs orðan IIANS hátign ólafur V. Noregs- konungur hefur veitt Þorsteini Víglundssyni, Hjallahraut 5, Hafnarfirði. fyrrum skólastjóra í Vestmannacyjum. St. Ólavs- orðuna fyrir framlag hans til menningarsamvinnu Islands og Noregs. Þorsteinn Víglundsson hefur meðal annars samið einu íslenzk- norsku orðabókina, sem út hefur komið. Orðabók hans hefur að geyma 50 þúsund orð og um það bil 12 þúsund orðtök og málshætti. St. Olavs-orðan verður afhent Þorsteini Víglundssyni á heimili hans nk. laugardag 16. þessa mánaðar af Sendiherra Noregs á íslandi, Annemarie Lorentzen. (Frétt frá norska sendiráðinu.) Lionsklúbbur Grindavíkur gefur hjartalínurita LIONSMENN í Grindavík af- hentu heilsugæslustöðinni i Grindavik. hjartalinurita að gjöf þann 7. þessa mánaðar. Á mynd- inni má sjá ólafíu Sveinsdóttur taka við gjöfinni fyrir hönd heilsuga'slustöðvarinnar. en gjöf- ina afhendir Haukur Guðjónsson formaður Lionsklúbbs Grinda- víkur. Hjá honum stendur Sverr- ir Jóhannsson formaður fjáröfl- unarnefndar Lionsklúbbsins. Bankalögfræðingar með ráðstefnu í Höf n Ráðstefna bankalögfræðinga frá Norðurlöndunum stendur nú yfir i Kaupmannahöfn. Þátttakendur eru um 100 frá öllum Norðurlöndunum, þar af 4 frá íslandi. Er þetta í þriðja skiptið sem íslenskir bankalögfræðingar sækja slíka ráðstefnu. Á ráðstefnunni er fjallað að þessu sinni m.a. um lög og reglur er varða eftirlit með banka- starfsemi og í því sambandi sér- staklega hvers konar starfsemi bankastofnanir hafa heimild til að taka að sér, aðra en hina hefð- bundnu bankastarfsemi. Þá er ennfremur rætt um mögulegar leið- ir bankastofnana til að afla sér fjármagns til starfseminnar, utan hinna hefðbundnu leiða, sem felast í móttöku innlána frá almenningi, svo sem með bankaskuldabréfum, svokölluðum bankaskírteinum, fjár- magnsvíxlum og öðrum verðbréfa- viðskiptum. Þá er rætt um lögfræðileg vanda- mál, sem koma upp vegna lánveit- inga gegn veði í eignum erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.