Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 46

Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 Evrópukeppni bikarhafa: Tekst Fram að sigra írska liðið Dundalk? - liöin leika á miövikudag í Laugardal „VIÐ MUNUM le^Kja okkur alla fram og vonandi tekst okkur að sijíra þetta írska lið. Leikmenn Fram eru í K«ðri æfinKU um þessar mundir ok þeir Keta vel unnið sigur n<“Kn Dundalk. Það yrði gaman að komast áfram i aðra umferð,“ sagði Hólmbert Friðjónsson þjálfari Fram er hann var spurður um möKuleika Fram Kegn Dundalk í Evrópukeppni bikarhafa. Fyrri leikur liðanna fer fram á Laugardals- vcllinum næstkomandi miðvikudat; og hefst kl. 17.30. Lið Fram hefur sjö sinnum tekið þátt í Evrópukeppnum í knattspyrnu undanfarin 10 ar. Mótherjar Fram Dundalk FC Dundalk er frá samnefndri borg, sem er u.þ.b. 100 km norðan við Dublin, alveg á landamærum írlands og Norður-írlands. Félag- ið á rætur sínar að rekja til ársins 1895 er nokkrir járnbrautarstarfs- menn tóku sig saman op stofmiðu • Austur-Þjóðverjinn Hans Jiirgen Kunze setti nýtt Evrópu- met i 5000 metra hlaupi á frjáls- íþróttamóti i Rietei á ítaliu i vikunni. Hinn 23 ára gamli Rostock-búi hljóp á 13:10.40 min- útum. I>ar með sló hann niu ára gamalt met Belgiumannsins Emil Puttemans, sem hljóp á sínum tíma á 13:13,0. Ýmislcgt markvert átti sér PORTÚGALSKA knattspyrnu- liðið Sporting Lisbon sigraði Red Boys frá Luxemborg 4 —0 í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð UEFA-keppninnar í fyrrakvöld. Leikurinn fór fram í Lissahon. Staðan í hálfleik var 1—0 og skoraði Olivera markið. Fernando skoraði annað markið snemma í knattspyrnufélag, sem þeir köil- uðu Dundalk Great Northern Railway FC. Upphaf félagsins er því með svipuðum hætti og upphaf nokkurra af frægustu liðum Eng- lands, t.d. á Manchester United rætur sínar að rekja til félags járnbrautarstarfsmanna í Man- chester. Dundalk fékk inngöngu í írsku deildakeppnina árið 1926 og stað á mótinu. Bandarikjamaður- inn Edwin Moses hélt áfram sigurgöngu sinni i 400 metra grindahlaupinu. sigraði á 48,09 sekúndum. Þá bar til tíðinda. að breski kappinn Steve Ovett varð að láta i minni pokann fyrir Sidney Mahree frá Bandarikjun- um í míluhlaupinu. Timi Mahree var 3:48,83, Ovett hljóp á 3:50,23. Ovett tapaði sínu fyrsta mílu- hlaupi þarna í fjögur ár. síðari hálfleik, en það var síðan ekki fyrr en á 88. mínútu, að Olivera bætti þriðja markinu við. í slysatímanum skoraði Jordao síðan fjórða markið úr vítaspyrnu. Rauðu' drengirnir frá Luxemborg reyndu lítið að sækja í leiknum og áttu ekkert tækifæri sem talandi er um. slepptu þeir þá GNR úr nafni sínu og kallast síðan Dundalk FC. Völlur félagsins heitir Oriel Park, en hann hafa þeir notað frá árinu 1936. Árið 1933 varð Dundalk fyrsta írska liðið fyrir utan lið frá Dublin til að verða írskur meist- ari. 30 árum síðar, eða árið 1963, varð Dundalk fyrsta írska liðið til að vinna leik í Evrópukeppni, er liðið vann Zúrich FC 2—1 í Sviss. Heimaleiknum töpuðu þeir aftur á móti 0—3 og féllu þannig úr keppni. Núverandi framkvæmdastjóri liðsins er Jim McLaughlin, og hefur hann verið hjá liðinu síðan 1974. Hann var áður hjá ensku liðunum Birmingham, Shrews- bury, Peterborough og Swansea. Undir hans stjórn hefur liðið tvívegis orðið írlandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari. Alls hefur Dundalk fimm sinnum orðið írlandsmeistari og sjö sinn- um bikarmeistari Irlands. Þá hef- ur Dundalk á þessum tíma einnig náð ágætum árangri í Evrópu- keppnunum. 1976 gerði Dundalk jafntefli 1—1 við hollenska liðið PSV Eindhoven á heimaveli, en tapaði síðan 0—6 á útivelli í Evrópukeppni meistaraliða. Árið eftir unnu þeir júgóslavneska liðið Hajduk Split 1—0 í Evrópukeppni bikarhafa, en töpuðu útileiknum 0—4. Keppnistímabilið 1979—1980 komst liðið í þriðju umferð Evr- ópukeppni meistaraliða. Þá gerðu þeir jafntefli við Linfield frá N-írlandi 1—1 á heimavelli í fyrstu umferð, en unnu síðan útileikinn 2—0. í næstu umferð léku þeir við Hibernians frá Möltu, töpuðu 0—1 úti, en unnu 2—0 heima. í þriðju umferð léku þeir síðan við Celtic frá Skotlandi, töpuðu aðeins 2—3 á útivelli, en náðu aðeins 0—0 jafntefli á heimavelli, og mátti Celtic víst þakka fyrir að hanga á því jafn- tefli. í fyrra lék Dundalk síðan við FC Porto frá Portúgal í UEFA- keppninni, töpuðu aðeins 0—1 úti, en heima náðu þeir aftur aðeins 0—0 jafntefli. Alls hefur Dundalk tekið átta sinnum þátt í Evrópukeppnunum í knattspyrnu. Billy McNeil fram- kvæmdastjóri Celtic sagði eftir leiki Celtic við Dundalk, að Dun- dalk væri besta írska lið, sem hann hefði séð lengi. Það er því ljóst, að það er sterkt og reynslu- mikið lið, sem Fram mætir á Laugardalsvelli miðvikudaginn 16. september nk. Knattspyrna 1 KR burstaði lið FH 30-20 Mótherjar Fram, Dundalk FC Evrópumet í 5000 metra hlaupi Góður sigur Sporting Ásgeir hátt skrifaður: Söluverð Ásgelrs var 3 milljónir nýkróna ÞEGAR atvinnuknattspyrnumenn skipta um félög er söluverð þeirra jafnan mjög mikið i sviðsljósinu. Einn íslendingur, Ásgeir Sigurvins- son, hefur náð þeim árangri i íþrótt sinni að verða einn af bestu knattspyrnumönnum Evrópu. Þegar hann var seldur frá Standard í Belgíu til Bayern, var söluverð hans 3 milljónir nýkróna. Dálaglegur skildingur það. En til að fá samanburð á því hversu hátt Ásgeir er skrifaður, er gaman að líta á sölur knattspyrnustjarna í Evrópu. Joe Jordan, sem seldur var frá Man. Utd. til AC Milan, fór á 2,2 milljónir nýkróna. Wim van Hanegem var seldur frá FC Utrecht til Feyenoord fyrir 2,3 milljónir. Lars Bastrup frá Danmörku var seldur á tvær milljónir, og hinn frægi Didier Six á 2,2 milljónir króna. Hér að neðan birtum við lista yfir hæstu sölur á knattspyrnumönnum í Evrópu á síðasta ári, eins og þær birtust í hinu virta og víðlesna vestur-þýska íþróttablaði, Kickers. Helstu sölur og félagaskipti í V-Þýskalandi voru þessi: NAFN FRÁ TIL MILI.J NÝKR. Klaus Allofs Dusseldorf FC Köln 7.0 Dieter Muller FC Köln Stuttgart 5,0 Franz-Josef Tenhagen Bochum Dortmund 3,5 Frank Mill RWEssen Mönchengladbach 3,5 Klaus Fischer Schalke 04 FC Köln 3,0 Ásgeir Sigurvinsson St. Liege Bayern MUnchen 3,0 Borisa Djordjevic Hajduk Split Hamburg 2,5 Didier Six Strasbourg Stuttgart 2.2 Lars Bastrup AGF Hamburg 2,0 Kurt Welzl HELSTU SÖLUR 1 EVRÓPU: AZ 67 Alkmaar Valencia 5,5 Ivo Surjak Hajduk Spilt Paris St. Germain 4,0 Francesco Graziani Torino Fiorentina Hans Krankl Barcelona Rapid Wien 3,5 Joe Jordan Man. Utd. AC Milan 2,6 Franco Causio Juventus Udinese Raimondo Ponte Nottingham Bastia 2,3 Wim van Hanegem FC Utrecht Feyenoord Arie Haan Anderlecht Standard Liege — Eins og sjá má á þessu er Ásgeir hátt skrifaður. - ÞR. Hellukeppni í hjólreiðum HELLUKEPPNIN í hjólreiðum á vegum Iljólreiðafélags Reykja- víkur og Vífilfells fer fram á sunnudaginn og eins og nafnið bendir til verður hjólað frá Hellu til Reykjavíkur, nánar tiltekið í hlað Vífilfells í Árbæ. Er um 90 kílómetra feröalag að ra>ða og áætlað að það taki hina 20—30 keppendur 2,5 til 3,5 klukku- stundir að skila sér i mark, allt eftir því hvernig veðurguðirnir haga sér, en þeir geta verið óstýrilátir á þessum árstima. Sem fyrr segir, verður lagt i'ann frá Hellu. Verður lagt af stað klukkan 11.00. Keppt verður í tveimur flokkum. í FYRRAKVÖLD fór fram svo kallað Adidas-mót í handknatt- leik í Laugardalshöllinni með þátttöku fjögurra liða. Úrslit leika urðu þessi: FII sigraöi IIK 30—26, KR sigraði Fram 27—21. FIl og KR léku því til úrslita í mótinu. KR sigraði FH með miklum yfirburðum. 30 — 20, í úrslitaleiknum. — ÞR Reykjavíkurmótiö í handknattleik hefst í dag NÚ ER sá tími kominn að innanhússíþróttirnar eru að hefjast. Handknattleikur og körfubolti eru þær íþróttir sem hæst ber yfir vetrartímann. í dag, Iaugardag, hefst Reykjavík- urmótið í handknattleik. Leikið er í tveim riðlum. í A-riðli leika Víkingur, Valur, Fram og Fylkir, en í B-riðli ieika Þróttur, KR, ÍR og Ármann. Fyrsta leikdag mótsins mætast þessi lið: Kl.14.00 Víkingur — Fylkir kl.15.15 Fram — Valur kl.16.30 KR — Ármann Mótinu verður síðan fram haldið á sunnudag og þá leika: kl.19.00 Víkingur — Valur kl.20.15 Fram — Fylkir kl.21.30 Þróttur - ÍR / Ulleval-draumurinn varð að veruleika SIGUR Norðmanna gegn Eng- lendingum i undankeppni IIM I Osló á miðvikudagskvöldið vakti auðvitað verðskuldaða athygli. Er um álíka óvænt úrslit að ræða og þegar ísland lagði Austur- Þýskaland að velli um árið sællar minningar. Norðmenn eru að sjálfsögðu í skýjunum yfir.2—1-sigrinum, ekki síst þar sem það virðist samdóma álit fjölmiðla, að sigur frænda vorra hafi verið sanngjarn. Fréttaskeyti AP hafa sent frá sér úrdrætti úr helstu dagblöðum Englands og Noregs. Er athyglis- vert að sjá viðbrögðin og hversu langt þarlend blöð ganga í gagn- rýni og/eða gleði sinni. AP vitnar í Daily Mirror, Daily Mail, Daily Telegraph og The Sun. Sýnishorn af fyrirsögnum þessara blaða eru t.d.: „HM-hrun“, „Þvílík niðurlæg- ing“, „Enska liðið var margmillj- ónpunda getuleysi" o.s.frv. Lengst gekk The Sun, eins og kannski mátti vænta. í umfjöllun blaðsins er meðal annars sagt, að með tapinu, hafi enska landsliðið skip- að sér á bekk með bananaætum knattspyrnuheimsins, þ.e.a.s. þeim frumstæðustu. Ummæli norsku blaðanna þarf vart að rita hér, menn geta gert sér í hugar- lund á hvaða veg þau eru. 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.