Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 47

Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 47 Góður tími Guðrúnar Femu Guðrún Fema ÁKÚstsdóttir, Injíi Þór Jónsson ln«ólfur Gissurarson hafa aA undanfornu keppt á Evrópinr.eistaramótinu f sundi sem fram hefur farið i Split i JÚKÓslavíu að undanförnu. Erf- itt hefur verið að ná samhandi við islensku unKmennin, en þó hefur Mbl. Ketað Kreint frá stór- Koðum áranKri þeirra. Síðustu froKnir herma, að Guðrún Fema hafi keppt í 200 metra hrinKU- sundi <>k synt veKalenKdina á 2:52,11 mínútum. Varð hún í 7. sæti í sinum riðli ok komst því ekki i úrslit. Þetta kom fram i fréttaskcyti frá AP. Skagamenn áfrýja úrskurði Knattspyrnuráðs Reykjavíkur _ÞAÐ ER rétt, við ætlum að senda áfrýjun til dómstóls Knattspyrnusambands íslands. Við eÍKum erfitt með að una úrskurði dómstóls Knattspyrnu- ráðs Reykjavikur,“ saKði Jón Runólfsson formaður Knattspyrnuráðs Akraness i samtali við MorKunblaðið i Kær. Til glöggvunar skal aðdragandi þessa máls rifjaður upp. KR sigr- aði í A í mikilvægum 1. deildar leik á Laugardalsvellinum. Undir lok leiksins fór fram ólögleg skipting í herbúðum KR, Óskar Ingimund- arson fór út af, en Atli Þór Héðinsson tók stöðu hans. Þar sem skiptingin var ólögleg, hljóp Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson fyrst til Óskars og sýndi honum rauða spjaldið, þar sem hann hafði áður fengið gult spjald. Atli fékk síðan að skoða gula spjaldið. Lék Atli síðan í tæpar tvær mínútur. Skagamenn kærðu á þeirri for- sendu að Atli hefði verið ólögleg- ur, þar sem búið var að sýna Óskari rauða spjaldið og því hefðu KR-ingar átt að leika með 10 leikmönnum það sem eftir lifði leiktímans. „Málsmeðferð KRR var afar sérkennileg. I skýrslu sinni um atvikið segir Vilhjálmur dómari satt og rétt frá atburðin- um og í þeirri röð sem hann framkvæmdi hlutina. í úrskurði sínum snýr KRR allri atburðarás ÞRÓTTUR <>k Selfoss mættust í 2. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu i gærkvöldi. Leikið var á Laugardalsvellinum ok sigraði 7ÉG ER kominn Kagngert til Islands til að fylKjast með leik Valsliðsins Kegn Þór. Akureyri. Við viljum fá að vita styrkleika liðsins áður en við leikum gegn þeim á Villa Park,“ saKði aðstoð- arframkvæmdastjóri Aston Villa, Tony Mortimer, í ga'rdag. En þá við og dæmir samkvæmt því. Það er engin afstaða tekin og við viljum fá það á hreint hvort lagabókstafir standa eða ekki í þessum efnum," sagði Jón einnig. Þróttur næsta léttileKa. Lokatöl- ur urðu 5—1 fyrir Reykjavíkur- félagið. var hann á lcið til Akureyrar til að sjá Val leika KeKn Þór. „Við munum leika með okkar besta liði geKn Val næstkomandi mið- vikudag í Evrópukeppni meist- araliða. Og við gerum ráð íyrir því að fá um 30 þúsund áhorfend- ur á völlinn,“ sagði Tony. —KK. Stórsigur Þróttar Kom gagngert til að sjá Val leika Lið Þórs: Eirikur Eiriksson 8 Ililmar Baldvinsson 6 Sigurbjörn Viðarsson 6 Nói Björnsson 6 Þórarinn Jóhannesson 6 Árni Stefánsson 6 Guðmundur Skarphéðinsson 6 Örn Guðmundsson 6 Jónas Róbertsson 5 Guðjón Guðmundsson 6 Jón Lárusson 5 Bjarni Sveinhjörnsson vm. 5 Lið Vals: SÍKurður Haraldsson 6 Óttar Sveinsson 5 Þorgrímur Þráinsson 6 Matthías Hallgrímsson 4 Dýri Guðmundsson 5 Sævar Jónsson 6 Njáll Eiðsson 7 Hilmar SÍKhvatsson 7 Þorsteinn SÍKurðsson 6 Guðmundur Þorbjörnsson 4 Valur Valsson 6 I»orvaldur Þorvaldsson vm. 5 Hermann Gunnarsson vm. 5 Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Þrír Skagamenn og Bliki bítast um bitann Þórsarar' voru mun sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og liðið fékk sannkallaða óskabyrjun, er Guðjón Guðmundsson skoraði úr tvítekinni vítaspyrnu strax á fimmtu mínútu. Nói Björnsson var felldur innan teigs og Guðjón afgrefddi vítið. Þórsarar áttu skot í þverslá áður en Valsmenn fóru að láta til sín taka. Tvö góð skot áttu Valsmenn í fyrri hálfleik, Hilmar Sighvatsson og Sævar Jónsson, en bæði geiguðu naum- lega. Valsmenn sóttu í sig veðrið enn frekar í síðari hálfleik og liðið jafnaði á 65. mínútu. Fyrirgjöf kom fyrir markið og eftir einvígi Eiríks markvarðar og sóknar- manns Vals, hrökk knötturinn til Þorvaldar Þorvaldssonar, sem skoraði auðveldlega. Á 82. mínútu bættu Valsmenn um betur, er Hilmar Sighvatsson skoraði úr fremur þröngu færi eftir auka- spyrnu. Annars var erfitt að sjá þetta atvik almennilega sökum náttmyrkurs! Skömmu síðar sluppu Þórsarar með skrekkinn, er Hilmar átti þrumuskot í stöng. En síðustu atlöguna áttu Þórsarar á síðustu mínútu leiksins, hún hófst með þrumuskoti Árna Stefánsson- Stórbæting TVEIR ungir og efnilegir milli- vegalengdahlauparar stórbættu sig í 1500 metra hlaupi á innanfé- lagsmóti ÍR á Laugardalsvellin- um í gærkvöldi. Einar SÍKurðs- son UBK hljóp á 4:15,4 minútum <>K Gunnar Birgisson ÍR á 4:15,5 mín. Bætti Einar sinn fyrri ár- angur um niu sekúndur <>g Gunn- ar hætti sig um fimm sekúndur. Þessir ungu hlauparar eru kappsfullir iþróttamenn <>g eiga vafalaust eftir að bæta um betur. Ililmar Sighvatsson skoraði sig- urmark Vals. Úrslitin ráðast um helgina ÞRÍR leikir eru á dagskrá í 1. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu í dag, einn á morgun. í dag klukkan 15.00 lcika IA og FII á Skaganum, klukkan 14.00 mætast Fram og KA á Laugar- dalsvellinum og á sama tima hefst leikur UBK og ÍBV í Kópavogi. Á morgun ieika siðan Víkingur og KR og hefst leikur- inn klukkan 14.00. Sigri Fram KA, verður Vikingur að ná minnst stigi af KR, sem berst fyrir lifi sínu i 1. deild <>g gefur örugglega ekkert eftir. Fjórir leikir fara éinnig fram í 2. deild, allir í dag og allir hefjast klukkan 14.00. í Borgarnesi eigast við Skallagrímur og Reynir, á Hvaleyrarholti Haukar og Fylkir, á Keflavíkurvelli ÍBK og ÍBÍ og loks á Húsavíkurvelli Völsungur og Þróttur NK. - fleiri gætu þó blandað sér í slaginn STAÐAN í einkunnagjöf Morg- unhlaðsins. þegar ein umferð er eftir af íslandsmótinu i knatt- spyrnu, er afar tvísýn. Er sýnt, að nokkrir leikmenn muni kljást um verðlaunin sem Morgunhlað- ið veitir i siðustu umferðinni sem hófst í gærkvöldi. Tekið skal strax fram, að staðan sem hér birtist að neðan inniheldur ekki lcik Þórs og Vals, sem fram fór í gærkvöldi. Skagamennirnir Sig- urður Lárusson ok Jón Alfreðs- son eru efstir. sá fyrrnefndi sjónarmun á undan hinum, en skammt undan er þriðji Skaga- maðurinn, Árni Sveinsson, ok Ólafur Björnsson frá UBK. Þess- ir koma sterkast til greina, en ekki er hægt að útiloka Sigurlás Þorleifsson og Lárus Guðmunds- son eins og sjá má af meðalein- kunnunum hér að neðan. Við skulum renna yfir efstu menn, fyrsta talan á eftir hverju nafni er stigafjöldi hvers leikmanns, síðan kemur leikjafjöldi ok loks mcðaleinkunn viðkomandi. SixurAur LáruxNun ! A 112—17 fi.58 Jún Alfrodsson lA 105 —lfi fi.5fi ðlatur Björnsson DBK 98-15 fi.53 V aldrmar Valdomarsson IJBK 108 — 17 fi.35 HoIkí Bontsson HBK 108-17 6.35 Bjarni Siuurósson lA 107-17 fi.29 (■uómundur Baldursson Fram 107 — 17 fi.29 iNtróur llallKrímsson ÍBV 100-lfi fi.25 Sa*var Jónsson Val 100-lfi 6.25 Stofán Jóhannsson KK 10fi-17 fi.2.3 SÍKuróur Halldorsson í A 10fi-17 fi.23 MaKnús Borvaldsson Vik. 10fi-17 fi.23 Ómar Torfason Vik. 93-15 fi.20 Riríkur Eiriksson W>r 105-17 fi. 17 lloimir Karlsson Vik. 105-17 fi.17 IViróur Marolsson Vik. 105-17 fi.17 Jóhann (>rótarsson UBK 92-15 fi.13 Páll Pálmason ÍBV 101 — 17 fi.ll Jón Finarsson UBK 91-15 fi.Ofi Kári l>orloifsson ÍBV 103-17 6.05 (■uómundur Asfcoirsson IJBK 102-17 fi.00 VÍKnir Baldursson UBK 9fi—lfi fi.00 Vióar llalldórsson FH 9fi—lfi fi.00 Martoinn Goirsson Fram 90-15 fi.00 Þess ber að geta, að leikmenn verða að leika minnst 16 leiki af 18 til þess að teljast gjaldgengir í slaginn. Nokkrir leikmenn hafa ágætar meðaleinkunnir, en hafa ekki leikið nógu marga leiki til þess að blanda sér í keppni þessa. En keppnin er engu að síður spennandi og ekki verður skorið úr um hver hlýtur nafnbótina „Leik- maður íslandsmótsins 1981“ fyrr en í síðustu leikjunum. Þannig á það að vera. 8í? Arni Sveinsson IA 104 —lfi fi,50 SÍKurlás Þorleifsson |BV 110—17 fi.17 Lárus öuOmundsson Vik. 110—17 fi.47 IlelKÍ IlelKason Vik. 102—lfi fiÍ37 Sigurður Lárusson hefur nauma forystu. Valsmenn lögðu Þór - Dvöl Akureyrarliðsins í 1. deild því ekki lengri að þessu sinni ÞÓR féll i 2. deild i gærkvöldi, er liðið tapaði á heimavelli fyrir Val i 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu. Lokatölur leiksins urðu 2—1 fyrir Val, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 1—0 fyrir Þór. Sigurmark Vals skor- aði Hilmar Sighvatsson á 82. minútu, eða 8 minútum fyrir leikslok, en jafntefli hefði gefið Þór dálitla von. En sigurinn var eftir atvikum sanngjarn og þvi yfir engu að kvarta hjá báðum aðilum. Þór- Valur ar, sem Sigurður Haraldsson varði fyrir nokkra heppni. Knötturinn hrökk af honum til Bjarna Svein- björnssonar, en Sigurður varði skot hans af stuttu færi snilldar- lega. Þar með sökk síðasta von Þórs eins og steinn til hafsbotns. í stuttu máli: Islandsmótiö 1. deild, Akureyrar- völlur: Þór — Valur 1—2 (1—0) Mark Þórs: Guðjón Guðmundsson, víti, á 5. mínútu. Mörk Vals: Þorvaldur Þorvaldsson á 65. mínútu og Hilmar Sighvats- son á 82. mínútu. Dómari: Arnþór Óskarsson. sor./gK. Víkingar eru með bestu aðsóknina að leikjum sínum íslandsmótinu i knatt- spyrnu lýkur um helgina. Aðsókn að mótinu hefur verið allgóð í sumar. Enda mikil spenna þar sem liðin hafa verið svo jöfn að stig- um. Er liðin áttu ýmist einn eða tvo heimaleiki eftir var Víkingur með 1582 áhorf- endur á heimaleik að meðal- tali, en Valur, sem var i öðru sæti, var með 1463 áhorf- endur á heimaleik að meðal- tali. Fram var síðan langt á eftir, í þriðja sæti með 1173 áhorfendur, KA með 1159, Breiðablik með 921, KR með 855, Akranes 818, Þór 797, Vestmannaeyjar 684 og FH með 574 áhorfendur á heima- leiki að meðaltali. Elnkunnagjðfin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.