Morgunblaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI Athugasemd til Guðjóns Ó. Hanssonar frá Björgu Einarsdóttur í Morgunblaðinu þriðjudag- inn 8. þ.m. biritst grein undir fyrirsögninni „Forystumál Sjálfstæðisflokksins og framtíð flokksins" eftir Guðjón Ó. Hansson. Kennir þar margra grasa og meðal annars vikið að undirritaðri. Eitt af því sem verður Guð- jóni tilefni til að draga nafn mitt inn í skrif sín, er grein mín „Flokkur og forysta" í Vísi 22. júlí sl. sem hann metur sem lofgrein uin Geir Hallgrímsson, formann Sjálfstæðisflokksins og nefnir í sama orðinu og $r -„Tíaai—til—kaminn ý’-í: •' •:nH 22. ág. sl.) eftir Gisla Jónsson, rr untaskóla- kennara á Akureyri. En þar segir Gísli Jónsson m.a.: „Það er tími til kominn, að yfirlætislevsi, hófsemi og heil- indi séu n._i,in að verðleikum og þeir menn valdir til æðstu trúnaðarstarfa, sem hægt er að treysta, bæði í hópi skoðana- bræðra og meðal andstæðinga." Engin ástæða er fyrir mig að harma mat Guðjóns á mínum skrifum eða það samhengi, sem hann setur þau í. Hins vegar veit ég ekki hvort prentvillupúkinn hefur leikið Kæri Velvakandi. Bréf mitt að þessu sinni er skrifað til að hæla en ekki til að finna að. Mér finnst mál til komið að Ragnheiður Ásta Pétursdóttir þulur Ríkisútvarpsins fái hrós fyrir hve „mjúkum höndum" hún meðhöndlar mann á morgnana. Lagavalið er mjög smekklega bor- ið á borð fyrir okkur útvarpshlust- endur, oft kannski vansofin og úrill og maður kemst ósjálfrátt í Guðjón grátt eða lestrarkunn- áttu hans er eitthvað áfátt — því fáfræði mína um flokksmai Sjálfstæðisflokksins rökstyður hann þessum orðum: „í grein sinni í Vísi segir hún að aðal- verkefni landsfundar sé að kjósa formann, varaformann og miðstjórn, en formaður marki svo stefnuna, en landsfundur fjalli aðeins um hið liðna." í umræddri Vísisgrein minni segir orðrétt: „Verkefni lands- fundar, sem er að hluta til eins og hvert annað þing eða aðal- f 4"r, er að fá yfirlit um £rá asut iu.idi, kjósa formar.n, varaformann og miðstjórn, sem fer með vald landsfundar milli funda og mótar málefnalega stefnu flokksins og stjórnmála- afstöðu." Um skrif Guðjóns hlýtur að gilda sem og allt annað að hafa ber það, er sannara reynist. En ég vil hér nota það tækifæri, sem skrif hans færa mér upp í hendur til að árétta nokkur atriði úr minni grein — atriði sem ég tel að okkur sjálfstæðis- mönnum öllum sé hollt að hafa í heiðri. „Reyndar er það fráleitt að gott skap áður en hið daglega amstur hefst. Ég hvet hana eindregið að halda strikinu. Fyrir mig persónulega er jass-sveiflan hennar rúsínan í pylsuendanum, en það er líka gaman að poppinu og svo hinu sem flýtur með. Þetta er allt gæðavara hjá Ragnheiði Ástu. Sem sagt „par excellence". Slagbrandur. Björg Einarsdóttir bera innri mál stjórnmála- flokks á torg, koma flugum í munn pólitískra andstæðinga, sem þeir síðan matreiða og senda til baka sem agn. Alltof margir sjálfstæðisme"" átta sij' ekki á þvssu r> •■■• ,:t- stæðinga r<tua atstoou sinni með skrifum og rógsherferðum. Styrkur Sjálfstæðisflokksins hefur jafnan verið að standa að baki þeim foringjum, sem landsfundur kýs hverju sinni. Þeim mun betur, sem við stönd- um saman milli funda — sýnum flokkslegan trúnað og hollustu hvert við annað og foringja okkar — þeim mun sterkari verður flokkurinn. Á sama hátt — ef við höldum ekki hópinn eða látum af holl- ustu við þá, sem við höfum kosið til að fara fyrir liði okkar, veikist staðan. Út yfir tekur þó, þegar sjálfstæðismenn taka níð um eigin foringja ómelt úr rógsdálkum málgagna pólit- ískra andstæðinga og halda á loft við hvern sem er.“ Að öðru leyti elti ég ekki ólar við ritverk Guðjóns og verð að segja, að af tvennu tel ég hann betur kominn sem ræðumann á fundum en dálkahöfund í dag- blaði. Virðingarfyllst, Björg Einarsdóttir, Einarsnesi 4, Reykjavík. „Allt gæðavara hjá Ragnheiði Ástu“ - meðal Hafnfirðinga um afstöðu þeirra til hundahalds í bænum. Verði skoðanakönnun þessi lát- in fara fram samhliða næstu kosningum til bæjarstjórnar." Ég vil sérstáklega koma á framfæri þakklæti til Stefáns fyrir að bregðast svona við — þegar mönnum greinir á í bæj- arfélaginu er náttúrulega lang eðlilegast að bæjarfulltrúar gangi úr skugga um hvaða afstöðu bæjarbúar hafa áður en þeir taka ákvörðun. En í fréttinni kemur einnig fram afstaða sem mér finnst einkar athyglisverð. í fréttinni segir frá umræðum á fundinum um tillögu Stefáns og segir þar m.a.: „.. • og raunar lýsti einn bæjarfulltrúi yfir að hann teldi sig alls óbundinn af slíkri skoð- anakönnun". Þarna úttalar sig maður sem segir: Það er ég einn sem veit — mér kemur ekkert við hvað almenningi í Hafnar- firði finnst um hundahaldið, þetta mál verður afgreitt eftir því sem ég segi og ég vil, sko! Þetta finnst mér afleit af- staða hjá bæjarfulltrúa. Og ég vildi mjög gjarnan vita hver það er af bæjarfulltrúunum sem þannig er skapi farinn. Við Hafnfirðingar höfum svo tæki- færi til að sýna það í bæjar- stjórnarkosningum á næsta sumri hversu mikils við metum svona „mikilmenni". Þess vegna óska ég þess eindregið að það komi í ljós hver þessi hroka- gikkur er. Að lokum vil ég svo ítreka þakkir mínar til Stefáns fyrir að taka svo röggsamlega á málinu að bera fram þessa skynsamlegu tillögu. Búa ekkjur í auðu húsnæði? Jón frá Pálmholti hringdi og bað Velvakanda að birta eftir- farandi pistil um málefni leigj- enda og umræðuna sem um þau hefur verið að undanförnu: „Undarleg viðbrögð hafa sumstaðar orðið við hugmyhd- um borgaryfirvalda um að koma í notkun húsnæði sem lengi hefur staðið autt. Það hlýtur þó að teljast eðlilegt að hugsað sé að einhverju slíku þegar neyðarástand ríkir hjá fjölda fólks og sumir verða að hætta námi eða flytja vegna þessa. Eða til hvers höfum við verið að lána fé úr sjóðunum okkar til þeirra sem byggja ef þessir sömu láta svo húsnæðið standa autt? Svolítið kúnstugt dæmi um viðbrögðin við þessum hug- myndum, sem þó eru aðeins eitt atriði af fleirum, eru orð Guðlaugar Magnúsdóttur í Velvakanda 9. september síð- astliðinn, en hún varð ekkja í fyrra og hringir og spyr, hvort eigi að bera sig út. Eg hef nú aldrei heyrt þess getið fyrr að fólk sé borið út úr auðu húsi nema það hafi í vandræðum sínum komið sér þar fyrir án heimildar. Enn veit ég ekki til að neinn hafi nefnt eignarnám og víst er að leigendasamtökin hafa marg tekið skýrt fram að þau ljá ekki máls á slíku, og það er stór munur á eignar- námi húsnæðis sem búið er í eða koma í gagnið íbúðum sem staðið hafa auðar um lengri tíma. Það má benda Guðlaugu Magnúsdóttur á að ekki búa allar ekkjur í Reykjavík í öruggu húsnæði og til eru þær sem búa við húsnæðisskort. Það að greiða fyrir eignar- skiptum sjálfviljugra einstakl- inga er annað mál. Margir búa rýmra en þeir vilja, en þar kemur að sjálfsögðu engin valdbeiting til heldur eðlileg viðskipti fólksins sjálfs sem hið opinbera gæti hugsanlega liðk- að til fyrir, gert auðveldari. Ég vona að fólk geti andað rólega vegna „eignarnáms“ — það er ekki á dagskrá." Hægt að hringja beint til Bandaríkjanna Póst- og simamálastofnunin hefur komist að samkomulagi við yfirvöld i Bandarikjunum um að tekið verði upp frá 11. sept. 1981 beint talsimasamband milli Reykjavíkur og New York, en fram að þessu hefur verið sam- band um Montreal i Kanada. Jafnframt ' verður islenskum simanotendum gefinn kostur á sjálfvirku vali til notenda i Bandaríkjunum og verður minnsta samtalsbil ein og hálf sekúnda. Sjálfvirkt val frá Bandaríkjunum til íslands verð- ur tekið upp seinna. Þegar velja á símanúmer í Bandaríkjunum er valið 90, 1, svrpðisnúmer notanda og númer. Upplýsingar um svæðisnúmer og notandanúmer má fá í síma 08. Gjöld fyrir talsímaþjónustu munu frá 11.9. 1981 verða sem hér segir: Fyrir sjálfvirkt val kr. 21,00 á mínútu (minnsta gjald kr. 0,51). Fyrir samtöl afgreidd af tals- ímavörðum kr. 72,00 fyrir fyrstu 3 mínúturnar en k1- °V00 '■ hverja rainútu III viðbótar. Ef samtalið er með kvaðningu kosta fyrstu 3 mínúturnar kr. 129,00 en hver mínúta til viðbótar kr. 21,00. Söluskattur er innifalinn í þess- um upphæðum. Miðað við núverandi gjöld verð- ur sjálfvirka gjaldið fyrir heila mínútu 42% lægra en áður og gjald fyrir fyrstu 3 mínútur af- greiddar af talsímaverði, verður 33% lægra og fyrir viðbótarmín- útu 42% lægra. Tekið verður núna gjald fyrir kvaðningu og er notendum bent á að hún kostar kr. 57,00 að auki fyrir fyrstu þrjár mínútur í sam- tali. Sem dæmi um áhrif hinna nýju gjalda má nefna að fimm mínútna samtal án kvaðningar kostar nú kr. 114 með aðstoð talsímavarðar og kr. 105 þegar valið er sjálfvirkt, en kostaði áður kr. 181. Samsvar- andi tölur fyrir tiu mínútna sam- tal eru kr. 219 með aðstoð síma- varðar og kr. 210 sjálfvirkt, en kostaði áður kr. 362. Fimm mín- útna samtal með kvaðningu kost- ar nú ! T: en áður kr. 181 og tíu mínútna sam <neð t:.aðninMu kostar kr ‘VT" rtnð kr (Frétt ha i\>sti og sima.) Hörður Ingólfsson í Eden Ilörður Ingólfsson myndlista- kennari opnar sýningu á verkum sínum iaugardaginn 12. sept., i Eden, Hveragerði. Ilörður stund- aði nám við Myndlista- og hand- iðaskólann á árunum 1946—49 og síðar framhaidsnám í Osló 1972—73, við „Stadent iærerskol- an i forming". Hann sýndi síðast í Reykjavík 1978. Um 20 olíumálverk eru á sýningunni flest máluð á þessu ári auk nokkurra vatnslitamynda. Allar myndirnar eru til sölu. Sýningunni lýkur sunnudaginn 20. september. Frá vinstri: Trond Rortveit frá Nofi i Tromsö, Svein M. Tetlie frá Norsenet i Bergen og Haraldur Henrýsson formaður Sjóslysanefndar með björgunarstakkinn. LJósm.: Mbl. Ól.K.M. Gáf u Sjóslysanef nd björgunarstakk NORSKIR sölumenn voru stadd- ir hér á landi fyrir skömmu og voru þeir m.a. að kynna björgun- arstakk frá fyrirtækinu Nofi i Tromso. Björgunarstakkur þessi er úr ákveðinni gúmmitegund og er stakkurinn með þeim eigin- leikum að hann flýtur, og einnig heldur hann hita á þeim sem í honum er. Norðmennirnir færðu Sjóslysahefnd einn stakk að gjöf, og veitti Ilaraldur Henrýsson formaður nefndarinnar stakkn- um viðtöku. fyrir hönd nefndar- innar. I samtali við Morgunblaðið sagði Jónas Haraldsson lögfræð- ingur hjá Landssambandi ís- lenskra útvegsmanna, að Norð- mennirnir hefðu verið hér á veg- um innkaupadeildar Landssam- bandsins, og hefðu þeir kynnt björgunarstakkinn vestur á Isa- firði og í Reykjavík. Jónas sagði að stakkar sem þessi væru dýrir, en þeir hefðu synt og sannað ágæti sitt og bjargað mannslífum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.