Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 44

Morgunblaðið - 12.09.1981, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 Cj^> .. .að leyfa henni að setja spor sitt í steypuna. TM Rag. U.S. Pat. Oft. — all rights reservad • 1979 Los Artgetes Tlmes Syndicate Með morgunkaffinu Ekki hafði ég hu^niynd um að hann væri farinn að stunda box! HÖGNI HREKKVlSI Ósmekkleg tenging Tyrkiaráns og íþrótta Árni Johnsen skrifar: l Dugblaðinn fvrír om dhgam, vaar v <j\ekklega ter.gt eaman Tyrkjaránið í Vestmaiinaeyjsj/n lt‘27 og sigur íslands yfir Tyrkjum í landsleik liðanna fyrir nokkrum dögum. I fyrirsögn blaðsins var því slegið upp á forsíðu að nú væri Tyrkja- ránsxns endanlega hefnt. Það er heimskulegt að halda því fram að sigur í knattspyrnuleik á íþrótta- velli hefni fyrir þann horm- kallaou frömdu „ ^essa lands fyrr á öldum þar sem hrikalegasta aðförin var gerð að byggð Vestmanna- eyja árið 1627 af sjóræningj- um frá Alsír sem gengu undir fyrrgreindu nafni. Ibúar Vestmannaeyja voru þá um 500 talsins, helming þeirra var rænt til þrælasölu í Afríku og um 40 voru drepnir. Fjölskyldur sundr- uðust og hvorki fyrr né síðar í sögu íslands hefur slíkt ólán dunið yfir nokkra byggð. Þar sem fávíslega hefur verið farið með þetta mál í fjölmiðlum undanfarin ár í sambandi við samskipti ís- lands og Tyrklands á sviði íþrótta er ástæða til þess að fara fram á að Tyrkjaránið 1627 sé ekki gert að gaman- máli eða auðvirðilegri sam- líkingu. Hvorki Tyrkjaránið né knattspyrnan eiga slíkt skilið. Tyrkjaránsins nú endanlega hefnt! — sjá nánar íþróttirbls. 14-15 Islendíngar unnu Orugjan sigur á landsliAi Tyrkja í knaitspyrnu i Laug- ardabvellinum I gjerkvöldi tslendincar serAu Ivö mörk en Tyrkimir ekkeri. Myndimar sýna siAara mark islenzka liösins Pétur Ormslev hafAi tekiA langt innkast inn i vitateig Tyrkjanna, Sig- urAur Lirusson skallaA aftur fyrir sig inn i markteig til Atla EAvaldssonar sem meA þrumuskalla þeytti knettinum þangaA sem hann i aA fara. I mark andsUeAingsins. Efri myndin sýnir knðttinn stefna upp undir markslina. Greina mi andlit Atla Eðvaldssonar undir vinstri handarkrika markvarAar- ins. A neAri myndinni liggur Atli I jðrð inni og Iskndingarmr Sævar Jönsson og Lirus Guðmundsson fagna — Eftir leikinn hofðu menn i orAi að Tyrkja- ránsins hefAi nú veriA hefnt en þaA var einmilt fyrir 354 árum. i júlf 16 1, sem tyrkneskir borgarar fri Algeirsborg rxndu fölki og fémcti og drápu fjðlda manna. aðalkga í Vestmannacyjum -KMU/DB-ayadir: Bjarnkifur Í>€íssir hringdu Skoðanakönnun um hundahald í Hafnarfirði? FYRIR skommu Ktkk hajar stjórn Ilafnarfjaróar cndanlega frá samþykkt nýrrar ltiKrctflu- samþykktar fyrir llafnarfjorö. í 10. kaíla. 59. Kr. samþykktar- innar. cr hundahald almcnnt lcyft undir allviðamiklu cftir- liti. skráninKU. skatt«rciðslu af hvcrju dýri o.fl. Hefur þessi samþykkt bæjar- stjórnar kallaó á ýms mótmæli frá heilbrÍKÖismálaráði o.fl. oií ennfremur valdið miklu umtali i bænum. Hefur glöKKt komið i Ijós, að ríkjandi er mjön mikill ánreininjtur á meðat bæjarbúa varðandi samþykkt þessa. Af þessu tilefni kom mál þetta til meðferðar á bæjarstjórnar- fundi 1. þ m. með því að bæjar- fulltrúi, Stefán Jónsson, flutti tillöttur varðandi skoðanakönn- un á meðal bæjarbúa ok frestun á ({ildistöku heimildarinnar til hundahalds þar til niðurstaða skoðanakönnunar læni fyrir. Nokkrar umræður ucðu um tillöttur þessar or virtust flestir er til máls tóku hlynntir slíkri að slík skoðanakönnun væri í sjálfu sér ekki bindandi fyrir bæjarfulltrúa, en vildi hins veg- ar ekki gera því skóna að nýkjörin bæjarstjórn hæfi feril sinn á því að virða að vettu(?i ótvíræðan vilja bæjarbúa, þeirra sömu o(j þeir svo nýlega hefðu sótt sitt umboð til. Að ósk Árna Gunnlaupsonar, var tillötjum Stefáns Jónssonar frestað til næsta fundar og visað til umsagnar heilbrigðisráðs og lögregluyfirvalda á milli funda. Tillaga „Bæjarstjórn samþykkir að efna til skoðanakönnunar á með- al Hafnfirðinga um afstöðu þeirra til hundahalds í bænum. Verði skoðanakönnun þessi látin fara fram samhliða næstu kosningum til bæjarstjórnar." Stcfán Jónsson. Ennfremur lagði Stefán Jónsson fram svofellda tillögu, sem hann óskaði að kæmi til afgreiðslu bæjarstjórnar, ef fyrri tillaga hans yrði samþykkt: „Þar sem bæiarstióm hefir í Hver er hroka- gikkurinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar? Þakkir til Stefáns Júnssonar fyrir tillöguna Guömundur Óskarsson hringdi og óskaði að Velvakandi birti eftirfarandi athugasemd ásamt fyrirspurn: „Ég las þessa klausu, „Skoðunakönnun um hundahald í Hafnarfirði?", þar sem greinir frá bæjarstjórnar- fundi í Hafnarfirði, og varð satt að segja bæði undrandi og dálítið gramur. í sambandi við þennan fund vildi ég gjarnan vekja athygli Hafnfirðinga á tvennu. Á fundinum bar Stefán Jónsson upp svohljóðandi til- lögu: „Bæjarstjórn samþykkir að efna til skoðunakönnunar á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.