Morgunblaðið - 12.09.1981, Page 7

Morgunblaðið - 12.09.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 7 RAIN-X efniö var fundiö upp sérstaklega fyrir bandaríska flugherinn á rúöur orustuflugvéla. Berið RAIN-X utan á bílrúöurnar og utan á allt gler og plast, sem sjást þarf i gegn um. RAIN-X myndar ósýnilega vörn gegn regni, aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýniö í rigningu og slagveðri, þannig aö rúöuþurkur (vinnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X eykur þannig öryggi í akstri bifreiða og siglingu báta og skipa, þar sem aur, frost og snjór festist ekki lengur á rúöum. Sé RAIN-X boriö á gluggarúður húsa, þarf ekki að hreinsa þær mánuöum saman, þvi regnið sér um aö halda þeim hreinum. Kauptu RAIN-X (í gulu flöskunni) strax á næstu bensínstöð. Jón og Ómar Ragnarsynir voru þeir einu sem notuðu RAIN-X í Ljóma-rallí 1981, og uröu sigurvegarar. -e// Þýskukennsla fyrir börn 7—13 ára hefst laugardaginn 19. sept. 1981 kl. 10—12 í Hlíöaskóla (inngangur frá Hamrahlíö). — Innritaö veröur sama dag frá kl. 10. Innritunargjald er kr. 100.-. Germanía, Þýska bókasafniö. EF Þ4Ð ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU f JtÍT AKiLYSINC. \ v;i\ii\’\ FIÞ 1» 22480 Sótt að Svavari Það hefur verið sótt aö Svavari Gestssyni, formanni Alþýöubandalags- ins, úr ýmsum áttum að undanförnu og fátt hefur oröiö um varnir hjá ráöherran- um. Fyrir utan þaö, aö tekið var á móti honum sem þægu hjúi í Moskvu, geröi VSÍ réttmætar athugasemdir viö yfirlýs- ingar aöstoöarmanns Svavars um niöur- stööur félagsdóms. Þá hóf Alþýðublaðið að skýra frá bitlingamálum Alþýðu- bandalagsins og loks var Svarthöföi svo óánægður með svör Svavars í sambandi við bílakaup, að hann tók til viö aö stríða ráðherranum! Bréf Þor- steins til Svavars í bréfi því, sem l>or- steinn Páisson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands íslands. skrifaði Svavari Gests- syni félaKsmálaráðherra í áKÚstlok. Korir hann athuKasemdir við það, að aðstoðarmaður ráð- herrans lýsir opinber- leKa þeirri skoðun sinni, að niðurstöður félaKs- dóms í máli nokkru séu fráleitar. Þorsteinn Pálsson scKÍr: „í daK- blaðinu Þjtíðviljanum i morKun er viðtal við Arnmund Bachmann. aðstoðarmann yðar. Við- talið er um nýfallinn dóm félaKsdóms. Þar lýs- ir Arnmundur Bach- mann yfir því, að hann telji umræddan dóm fé- laKsdóms fráleitan ... (Vinnuveitenda)- sambandið telur slik um- mæli af hálfu ráðuneyt- isins í meira laKÍ óviðeÍK- andi ok skaðleK ■.. Það er skoðun VSI. að það veiki mj<>K stöðu dóms- ins, þoKar aðstoðarmað- ur félaKsmálaráðherra, sem skipar dóminn, lýsir opinberleKa yfir því. að skilninKur ok niðurstöð- ur dómsins séu fráleitar ... VSÍ telur mikla haKs- muni þvi tenKda. að ráðuneytið. sem skipar félaKsdóm. vcfrnKÍ ekki niðurstöður hans. eða telji þær fráleitar ...“ Auðvitað hefur Vinnu- veitendasambandið á réttu að standa i þessu máli. Auðvitað er það fráleitt. að aðstoðarmað- ur félaKsmálaráðherra. sem skipar félaKsdóm. Kefi slíkar yfirlýsinKar um niðurstciður dómsins. sem í þessu tilviki. En Svavar Gestsson er ekki meiri húsbondi á sinu heimili en svo, að hann treystir sér ekki til þess að setja ofan í við aðstoð- armann sinn — enda á hann traustan hakhjarl. eins ok t.d. forstjóra BrunahotafélaKs ís- lands! Matsmenn- irnir AthuKasemdir VSl veKna yfirlýsinKa að- stoðarmanns Svavars eru ekki einu vandamál- in. sem Svavar Gcstsson á við að etja þessa daK- ana. Alþýðublaðið hefur að undanförnu Kert að umtalsefni skipun mats- manna vcKna endursölu á Verkamannabústöð- um. sem Svavar ber ábyrKð á. DaKblaðið hef- ur tekið undir KaKnrýni Alþýðublaðsins ok saKði nýleKa í forystuKrein um þetta mál: „Komið hefur í Ijos. að Arnmundur Bachmann. aðstoðar- maður Svavars Gcstsson- ar. félaKsmálaráðherra. hefur beitt áhrifum sin- um til að koma föður sínum i feitan bitlinK annars tveKKja mats- manna við cndursölu verkamannaibúða. Einn- ÍK hefur komið i Ijós, að hit liiiKar þessir eru óþarfir ok hafa bæði tímasóun ok ferðakostn- að í for með sér. Matið mætti fremja 1 tölvu. af þvi að það er bara út- reikninKur á vísi- tölubreytinKum frá eldra mati ... Svavar Gestsson saKði i viðtali við DaKhlaðið. að K»Kn- rýnin væri enn ein atlaK- an að mannorði sínu. í þessu Ksetir nokkurs misskilninKs ráðherr- ans. því að það er hann en ekki söKumenn. sem hafa Kert atlöKU að eÍKÍn mannorði." GaKnrýni Alþýðu- hlaðsins ok DaKblaðsins veKna þessa máls hefur félaKsmálaráðherra svarað því einu, að þetta sé pólitískur skætinKur. Svarthöfði stríðir Svavari Flestum hefði þótt nÓK um þcnnan mótbyr somu daKana. en þá þurfti Svarthöfði endi- lcKa að bætast i hópinn (>K tók til við að striða Svavari. Svarthöfða lik- aði ekki svar Svavars i MorKunblaðinu um bila- mál ok saKði af þvi tilefni: „Svavar er lika stór upp á sík. sbr. það. að hann er húinn að scKja Alþýðublaðinu upp veKna þess, að það skýrði frá þvi, að búið væri að skipa föður að- stoðarráðherrans i eitt- hvert þæKÍIeKasta bitl- inKaembætti landsins. Ok sjálfsajít seKÍr Svav- ar MorKunblaðinu upp i framhaldi af þessari fyrirspurn blaðsins. Það er hins veKar misskiln- inKur Svavars. að hann Keti neitað að svara óþa’KÍIcKum spurninK- um frekar en fyrrvcr- andi Frakklandsforseti Kat skotið sér undan þvi að ra-ða af hverju hann þaxi demantana að Kjöf frá mannætu ok barna- morðinKja. Ok það kem- ur i ljos. En upphefð sumra leitar til höfuðs- ins. eða eins ok hinn vitri Aristóteles saKði við Alexander. nemanda sinn. sem síðar var kall- aður mikli: set þú aldrci hátt þá. sem náttúran vill að láKt sitji. því að þá mun þrútna þcirra metnaður. sem litill læk- ur af of miklu reKni.“ Þessari stríðni Svart- hofða hefur Svavar ekki svarað. Mtööm á morgun DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Örn Friðriksson, sóknar- prestur á Skútustöðum, predik- ar. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Helgistund í kirkjubyggingu Áskirkju kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla ki. 2. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Haustfermingar- börn komi í kirkjuna kl. 11 f.h. laugardaginn 12. sept. Sr. Ólafur Skúlason. Elliheimilið GRUND: Messa kl. 10. Prestur sr. Þorsteinn Björnsson. Félag fyrrv. sókn- arpresta. FELLA- og Ilólaprestakall: Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Haustfermingarbörn eru beðin að koma. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 15. sept.: Fyrirbæna- guðsþjónusta. Beðið fyrir sjúk- um. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 10.: Miskunnsami Sam- verjinn. BORGARSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 2. Athugið breyttan messutíma. „Komdu og gleðstu með okkur". Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 12. sept.: Guðs- þjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð, kl. 11 árd. Sunnudagur 13. sept.: Messa kl. 11. Þriðjudagur 15. sept.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Altarisganga. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 2. Sóknarprest- ur. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. og lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúm- helga daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. KIRKJA ÓIIÁÐA safnaðarins: Messa kl. 11. árd. Sr. Emil Björnsson. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & KFIJK, Amtmanns- stig 2B: Samkoma kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. FÍLADELFÍUKIRKJAN: AI- menn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Ræðumaður Einar J. Gíslason. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. KIRKJA Jesú Krists hinna sið- ari daga hcilögu (Mormónar), Skólavörðustíg 46: Sakrament- issamkoma kl. 14 og sunnudaga- skóli kl. 15. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédikar. BESSASTAÐAKIRKJA: guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Álftanesskóli settur við athöfnina. Sr. Bjarni Sigurðsson lektor messar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra. Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn- arprestur. KÁPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.