Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 10
10 Til sölu viö Háaleitisbraut íbúö á 4. hæö í blokk ca. 114 ferm. Svalir meöfram allri suöurhliö. Bílskúr á jaröhæö. Uppl. í síma 28888 og 38785 í dag og næstu daga. Til leigu í Kópavogi 160 fm hæö í nýju húsi. Sérinngangur. Sérhiti. Næg bílastæöi. Hentugt fyrir lækna, verkfræöinga, arki- tekta o.fl. Uppl. í síma 28888 og 38785. 85988—85009 Símatími frá 1—3 Krummahólar 3ja herb. sérlega rúmgóð íbúð á 5. hæð. Stórar suöursvallr. Tvær geymslur. Öll sameign fullfrágengin. Fullfrágengið bílskýli. Laus. Stóragerði Sérlega rúmgóö ibúö í kjallara. ibúðin er í góðu ástandi svo og sameign. Hagstætt verð. Engjasel Rúmgóð 3ja herb. í sambýlis- húsi. Gott útsýni. Bílskýli fylgir. Suðursvalir. Vesturberg 4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Snyrtileg íbúð á hag- stæðu verði. Vantar — vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Dvergabakki 4ra herb. sérstaklega rúmgóð og vönduð íbúð. Þvottahús á hæðinni. Sér herb. og geymsla í kjallara. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö eöa bein sala. Vesturbær 5 herb. íbúð á 2. hæð í enda í góöu sambýlishúsi, viö Hjarðar- haga. íbúðin er í góöu ástandi. Útsýni. Bílskúr. Ákveðið í sölu. Seljahverfi — í smídum Einbýlishús á tveimur hæðum í smíðum. Tvöfaldur bilskúr á jarðhæð. Hveragerði Einbýlishús á góöum staö. Vandað hús en ekki alveg fullfrágengiö. Tilboð. Vantar í Seljahverfi Raöhús eöa einbýlishús t.b. undir tréverk eöa lengra komið, óskast fyrir góðan kaupanda. Möguleg sklpti á 5 herb. íbúö i Hraunbæ Margt kemur til greinar. Vantar í Hlíðum Höfum kaupendur að sérhæö- um i Hlíðum, Norðurmýri eða nágr. Mosfellssveit Lóð fyrir einbýlishúsi. Bygg- ingarhæf. Kópavogur — austurbær 4ra herb. ibúð á jaröhæö um 112 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Ný eldhúsinnrétting. Rúmgóð íbúö. Almholt 2ja til 3ja herb. íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Haganleg íbúð. Hörðaland Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. ibúðin er rúmgóð og nær í gegnum húsið. Gengiö úr stofu í sér garö. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Fossvogur Sérstaklega vönduð einstakl- ingsíbúö á jarðhæð í vönduðu húsi viö Snæland. ibúðin snýr í suður. Góðar innréttingar. Flísalagt sturtubaðherb. Sér geymsla fylgir. Háagerði 2ja herb. snotur ibúð í kjallara. Sturtubaðherb. Góð sameign. Stór lóð. Ódýr eign. Grettisgata 2ja herb. íbúö í góöu ástandi ásamt óinnréttuðu risi. Heppi- legt fyrir þá sem eru aö kaupa í fyrsta sinn. Hamraborg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Full- búin snyrtileg íbúð. Útsýni. Bílskýli. Vesturberg Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæö. íbúðin er í góöu ástandi og er til afhendingar strax. Góðar greiöslur nauösynlegar. í Miðborginni 3ja herb. sérstaklega rúmgóð íbúö í sambýlishúsi í gamla bænum, (steinhús). íbúöin er björt og haganleg. Til afhend- ingar strax. Útsýni. Ekkert áhvílandi. Furugrund 3ja herb. vönduð íbúð í 2ja hæða húsi. ibúöinni fylgir sér herb. í kjallara. Suður svalir. Eftirsótt eign. Vantar — vantar 3ja til 4ra herb. íbúö í Breiö- holti. Góðar greiöslur í boði. Hamrahlíð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur og sér hiti. Nýtt gler. Laus fljótlega Hagstætt verð. Grettisgata 3ja herb. íbúö í góöu steinhúsi. Mikið endurnýjuð íbúð. Skipti á stærri eign æskileg. Parhús — Kópavogur — Vesturbær Vandað parhús á einum besta staönum í Kópavogi. Eignin er að verulegu leyti endurnýjuð, þ. á m. eldhús, hiti og vatnslagnir og hreinlætistæki. Sérstæöur og skemmtilegur garöur. Lítið áhvilandi. Skipti á stærri eign möguleg eða bein sala. Bílskúrsréttur. Hólahverfi — einbýli — tvíbýli Húseign á tveimur hæöum á glæsilegum útsýnisstað. Efri hæöin er 190 fm með bílskúr. Á neðri hæöinni er rými sem gæti veriö sér íbúð eða tengt efri hæöinni með stiga. Eignaskipti til athugunar. Teikningar á skrifstofunni. Laust til afhendingar strax. Húsnæði sem hentar sem litlar íbúðir eða skrifstofur í miðborginni. Um er að ræða 2 hæöir í nýlegu húsi skammt frá miðborginni. Hvor hæð er ca. 120 fm er mætti skipta í tvær íbúöir ca. 60 fm eða eina stóra. Gæti hentaö sem skrifstofur eða aöstaöa fyrir félagasamtök. Ath. Auövelt að skipta húsnæðinu i stærri einingar. Frábært útsýni. Svalir. Ótakmörkuö bílastæði. Afhending strax. Einstakt tækifæri. Kjöreign 85009—85988 f Dan V.S. Wiium lðgfr$eöingur Ármúla 21 26933 OPIÐ FRA 1—3 í DAG A AiSnSuSAAAAAAAAAAAAA A <£> X A A A * & A A NYBYLAVEGUR A 2ja herbergja ca. 60 fm íbúð & á tveimur hæðum í sex- A íbúða húsi. Bílskúr. Verö § 500 þús. HRAUNBÆR * 3ja herbergja ca. 90 fm íbúð * á þriðju hæð. Herbergi í $ kjallara fylgir. Verð 550 þús. & LEIRUBAKKI * 4ra herbergja ca. 106 fm ^ íbúð á fyrstu hæð. Sér * þvottahús. Laus fljótt. Verð A 610 þús. ^ FLÚÐASEL § 4ra herbergja ca. 107 fm * íbúð á fyrstu hæð í blokk. A Bílskýli. Allt frágengið þ.m.t. bílskýli. Verð 670 þús. ENGJASEL 4—5 herbergja ca. 117 fm íbúð á fyrstu hæð. Mjög vönduð og falleg íbúð. Verð tilboö. Bílskýli. ESPIGERDI 4—5 herbergja ca. 130 fm íbúð á sjöundu hæö í há- hýsi. Góö íbúð. Verð tilboö. Bílskýli. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A x A A A A A A A A A A !A A A A A A A A A A A » V V V V V 5P <v> ■5P *P V V V V V V V V V V V $ V 9 V V 9 V V V V 5? 5P 9 5P 5? 5P | 5P 5P 5P V KAPLASKJOLS- VEGUR 5 herbergja samtals um 140 fm íbúð á 4. hæð og í risi. Verð um 700 þús. LAUGALÆKUR Raðhús, tvær hæðir og kjallari um 60 fm að grunn- fleti. Gott hús. Skipti óskast á 3—4 herbergja íbúð í há- hýsi við Austurbæinn. LAUGARÁS Séreign í Laugarásnum sem er tvær hæöir í parhúsi um 100 fm samtals. Stofur og eldhus á efri hæö og fjögur svefnherbergi og fleira á neöri hæð. Allt sér. Góð eign. Verð um 1.000—1.300 þús. Bílskúrsréttur. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Raðhús á einni hæð um 100 fm (Viðlagasjóðshus). Falleg eign. Bílskúrsréttur. Góöur garöur. Verð 670 þús. Laust fljótt. SÆVIÐARSUND Raðhús um 150 fm að stærð auk kjallara. Á hæö- inni eru fjögur svefnher- bergi, stofa o.fl. Arinn í stofu. Bílskúr. Verö um 1.400—1.500 þús. MARKARFLÖT Einbýlishús á einni hæö um 250 fm. Tvöfaldur bílskúr. Gott verð. GRENILUNDUR Einbýlishús um 140 fm auk tvöfalds bílskúrs. Vandað hús. Verð 1.550 þús. NESBALI Fokhelt raðhús á pöllum. Teikningar stofunni. LÓÐ fyrir sumarbústað í Borgar- firöi. VANTAR 2ja herbergja íbúðir í Hafn- arfirði, Breiðholti, Austurbæ og víðar. VANTAR Einbýlishús um 150 fm f Garðabæ. VANTAR 3ja herbergja íbúð í Vestur- bæ eða Hlíðunum. VANTAR 200 fm skrifstofuhúsnæöi í Múlahverfi eða viö Borgar- tún. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A * A A 9 5P V 9 9 9 9 V 9 9 9 V 9 ■5P ■5? 9 9 9 V, 9 þremur á skrif- aðurinn | Hafnarstr. 20, s. 26933, 5 línur. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jon Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl. Vönduð 5—6 herb. íbúð við Hjarðarhaga Vorum aö fá til sölu 130 fm vandaöa íbúö á 1. hæö viö Hjaröarhaga. íbúðin skiptist m.a. í stórar stofur, 3—4 herb., eldhús m. þvottaherb. innaf, baöherb. og gestasnyrtingu. Stórar suöursvalir. Gott útsýni. íbúö- in getur afhenst fljótlega. Eignamiölunin Þingholtsstræti 3. Sími 27711. Unnsteinn Beck, hrl. 26600 SELTJARNARNES Nýtt, svo til fullgert, óvenju vandaö ca. 200 fm einbýlishús á einni hæð. Allar innréttingar eru sér smíðaöar og mjög vandaöar. Húsið hentar best fámennri fjölskyldu þar sem svefnherb. eru aðeins tvö, hægt aö koma fyrir 3ja svefnherberginu. Tvöfaldur bílskúr. Til afh. nú þegar. Verð: ca. 1.850 þús. ★ SMÁÍBÚÐAHVERFI — EINBÝLI Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris um 70 fm grfl. Á hæðinni eru stofur, eldhús og wc. í risi eru 3 svefnherb. og bað. í kjallara eru tvö íbúöarherb., wc, geymslur og þvottaherb. og gamalt eldhús. Góður bílskúr. Verð: 1.450. þús. ★ AUSTURBORG — EINBÝLI Einbýlishús á einum glæsilegasta stað borgarinnar. Húsiö er tvær hæðir og ris um 112 fm grfl. 35 fm bílskúr. Húsið þarfnast dálítillar standsetningar. Verð: 2,0 millj. ★ RÁNARGATA — EINBÝLI Einbýlishús (sambyggt) sem er jaröhæö, hæö og ris um 80 fm grfl. Á jaröhæö eru þrjú herb. (þar af eitt með eldhúsinnréttingu). Þvot- taherb. og wc. Á hæðinni eru tvær stofur, eitt svefnherb., eldhús og bað. í risi sem er óvenju hátt eru tvö herb. og stórt óinnréttað rými, hægt er aö innrétta og setja kvist á. Verð: 900.000—1,0 millj. Í'f BIRKIGRUND KÓP — RAÐHÚS Raðhús sem er tvær hæöir, kjallari og óinnréttaö háaloft um 68 fm grfl. Nýtt gott hús. Bílskúrsréttur. Verö: 1.180—1.200 þús. ★ SELÁS — RAÐHÚS — FOKHELT Tvö samliggjandi raðhús, sem eru tvær hæðir og kjallari, um 265 fm með innb. bflskúr. Húsin afhendast fokheld. Verð á hvoru um sig: 720 þús. Beöiö eftir tveim fyrri hlutum Húsnæöismálastj.lána. ★ SELÁS — RAÐHÚSALÓÐIR Tvær samliggjandi lóðir undir raðhús í syöstu raöhúsalengjunni i Melbæ. Fallegur útsýnisstaður. Tilboð óskast. ★ KAPLASKJÓLSVEGUR 5—6 HERB. SKIPTI 5—6 herb. íbúð á 4. hæð og í risi í blokk. íbúöin skiptist þannig: Á hæöinni er stofa, eldhús, baöherb. og 3 svefnherb. í risi er stór sjónvarpsstofa, eitt svefnherb. og snyrtiherb. Verö: 750 þús. Hugs- anleg skipti á ódýrari eign t.d. 2ja—3ja herb íbúð. ★ BYGGINGARLÓÐ ARNARNESI Ca. 1700 fm glæsilega staðsett einbýlishúsalóð. Öll gjöld greidd. Verð: 350—400 þús. ★ BYGGINGARLÓÐ — SELTJARNARNESI Ca. 770 fm fallega staösett hornlóö. Verö: 300—400 þús. ★ BYGGINGARLÓÐ VESTURBÆ Einbýlishúsalóö á Eiöisgrandasvæöinu. Verö: 250 þús. ★ VANTAR í NORÐ-VESTURBÆ Höfum góöan kaupanda að ca. 120—150 fm íbúö á svæöinu norð- an Hringbrautar að Lækjargötu. Vantar einnig einbýlishús í Vestur- bæ. ★ MAKASKIPTI — ESPIGERÐI — VOGAR Vantar 4ra herb. íbúö í Espigerði í skiptum fyrir ca. 135 fm sérhæð í Vogunum. Hæðinni fylgir mjög góður bílskúr. ★ SUÐUR MEÐ SJÓ Eldra einbýlishús á leigulandi viö sjóinn. Húsiö stendur á nokkuð stórri lóö og er úr alfaraleiö. Tilvaliö fyrir listamann eða þann sem vill búa í ró og næöi. Verö: ca. 250 þús. ★ HESTAMENN — BEITARLÖND 12 ha landspilda úr landi Skrauthóla á Kjalarnesi. ★ 10. ha landspilda úr landi Fitja á Kjalarnesi. ★ SAMKVÆMISSALUR 480 fm fullinnréttaöur samkvæmissalur meö stækkunarmöguleik- um. Góður langtíma leigusamningur á húsnæöinu, hagstæöur samn- ingur um matarkaup úr eldhúsi. Vinveitingaleyfi. Allar nánari uppl. einungis veittar á skrifstofunni (ekki í síma). ★ JÁRNIÐNAÐARMENN Lítið sérhæft járniönaöarfyrirtæki meö ágæt viðskiptasambönd. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17. Ragnar Tómasson hdl. Sim' 26600-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.