Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981
Danski fatahönnuðurinn Kirsten Lynssá kynnir hér
framleiðslu sina, en hún hannar föt fyir börn á aldrinum
0 tii 16 ára. Þessar huxnadraKtir eru ha“ði víðar ok þa'BÍ-
lejfar. það er allavega lítið sem þrengir að þessum un«u
dömum.
ég ekki sæt? Svo á mamma alveK eins kjói! I>essi litli
ob létti kjóll er með þunnum snúrum yfir axlirnar og
framleiðandi er Vestydsk Borncmodc.
Laus ok frjáls sjóliðablússa ob hnébuxur við, já. þetta er
ba“ði B»ður ok þæBÍIegur klæðnaður fyrir krakka sem
nÓK hafa að gera úti við á sumrin....
Barna- og unglingatískan 1982:
Texti: Guðný Bergsdóttir
N ú v ilja þau ák veða sjálf
Það er öðruvísi en áður var, þegar for-
eldrar gátu ráöið hverju börn þeirra klædd-
ust. í dag vilja börnin vera með í ráðum og
hafa hönd i bagga, þegar kaupa á fatnað á
þau, meira að segja kornungir krakkar vilja
ekki í ganga í hverju sem er: . .þaö er
ekki i tísku mamma" og „allir hinir krakk-
arnir eiga svona buxur/peysu/jakka“, eða
hvað það nú er sem þeim dettur í hug.
Frá 8—12 ára aldri eru börnin þegar
komin með ákveönar skoöanir á þessu
sviöi, vilja aðeins klæöast því „sem er í
tísku" og eftir fermingaaldur vilja þau sjálf
alveg ákveða fatakaupin. Eltingaleikurinn
við tískuna er mörgum foreldrum slæmur
höfuðverkur, enda fer þaö eftir buddu for-
eldrana eða vasapeningum barnanna, hve
langt sá eltingarleikur getur gengiö.
Fatahönnuöir í dag, eru löngu orönir
þess meövitaðir, að þaö eru börnin sem
hafa síðasta orðið, enda er auövelt aö sjá
það, af öllum þeim aragrúa barna- og ungl-
ingatískufatnaöar, sem framleiddur er í
dag. Og fatahönnuðir hafa óþrjótandi
hugmyndaflug, enda mikiö upp úr þessum
iönaði að hafa.
Þaö er líka oröið svo, aö þegar haldnar
eru tískusýningar, eru líka sýnd og kynnt
það nýjasta innan barna- og unglingatísk-
unnar og svo var einnig nýlega þegar fata-
hönnuöir kynntu fatatískuna eins og þeir
hugsa sér hana fyrir vor og sumar 1982.
Tæplega 600 fyrirtæki kynntu tískuna á
stórri sölusýningu í Bella Center í Kaup-
mannahöfn nýlega og þar af voru 120 fyrir-
tæki frá fjölmörgum löndum, sem ein-
göngu sýndu barna- og unglingafatnað, allt
frá fatnaði fyrir ungbörn til táninga.
Þá fjóra daga sem sýningin stóð yfir,
voru t.d. daglegar sýningar á tískufatnaöi
fyrir börn og unglinga, t.d. dönsuðu og
sýndu átján börn tiskufatnaö, til mikillar
skemmtunar fyrir hina fjölmörgu kaupend-
ur og gesti sýningarinnar.
Eigendur barnafataverslana frá flestum
Evrópulöndunum, gátu í Bella Center keypt
allt á börnin, allt frá nærfötum til útifatnaö-
ar og táningarnir geta farið að hlakka til
næsta vors og sumars, þegar sá fatnaður
sem sýndur var þar, kemur í verslanirnar.
Matrósa- eða sjólióafötin verða vinsæl
fyrir flesta aldurshúpa na sta sumar.
Áberandi var, að föt yngri kynslóðarinn-
ar koma til með að líkjast fatnaöi hinna
fullorðnu enn meir en áður hefur verið. Nú
geta feðgarnir t.d. gengiö svo til eins
klæddir og svo mæðgurnar, hvort sem um
er að ræða sparifatnað, vinnufatnaö eða
þægilegan tómstundafatnað.
fyiatrósaföt eða sjóliðaföt verða greini-
lega mjög vinsæl næsta vör og sumar, ef
marka á fataframleiðendur, svo og hinar
svokölluöu sjóræningjabuxur, hnébuxur og
„bermuda shorts“ þ.e.a.s. buxur er ná ekki
alveg niður að hné. Einnig fatnaöur í þjóö-
legum stíl, þver-röndóttar peysur, blússur
og skyrtur, skrautlitaðar prjónavörur og
fyrir mæðgurnar: Skrautlegir kjólar meö
frjálsum og léttum sniðum úr léttum efnum
og eru kjólarnir ýmist með knipplingum,
ýmsum líningum eða gullþrykki með til-
heyrandi gullbeltum og annars skreyting-
um eins og tíðkast hjá hinum fullorðnu.
Svo geta krakkarnir farið að hlakka til
vor- og sumarfatnaðins næsta ár og aum-
ingja foreldrarnir farið að spara saman til
að eiga fyrir ósköðunum.. .
„Sporty** ok létt. þæKÍIeKt ok frjálst, þannÍK eÍKa unKl-
inKafötin aö vera, seKja fatahönnuðir. Fyrir utan hina
klassísku línu denim ok flauel, eru einnÍK huxur ok jakki
í stíl. eins (>k hér er sýnt. Anorak-jakkinn er síður ok fæst
í mörKum litum ok er dreKÍnn saman á þrem stöðum: í
hálsinn. í mittiö ok svo neðst. Buxurnar eru úr léreft- ok
hómullarhlöndu. Framleiðandi er Power Konfektion,
danskLíyrjrtækL frAIIerniiuí________________________
I>essi föt fyrir unKa manninn eru bæði létt ok frjálslcK-
Framleiðandi Power Konfektion, frá IlerninK. Fæst í
mörKum litum ok takið eftir þrykk hnöppunum ok renni-
iásum við kraKa ok vasa.
Framleiðendur unKlinKatískunnar eru huKntyndarikir
ok hér er t.d. unK stúlka í „bcrmuda-shorts** með blóma-
mynstri. Buxurnar eru úr lérefti ok eÍKa vel við jakkann,
sem er úr kanahláu lérefti, annars cr hæKt að fá litasam-
setninKar úr hvítu, khakilituðu ok bláu. Hönnuður ok
framleiðandi er Power Konfektion. HcrninK. Danmörku.