Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 12 Breiöholt — Maríubakki 4ra herb. íbúö ásamt geymslum í kjallara. Falleg íbúö, endaíbúð. Mosfellssveit Höfum góöa kaupendur að lóö- um undir timburhús. Njálsgata 2ja herb. íbúð í risi, ásamt geymslu og þvottaherb. í kjall- ara. Furugrund Kópavogi 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö, þar af 1 herb. í kjallara. Grímsnes Sumarbústaðaland ca. 9000 fm. Hjaröarland — Mosfellssveit Einbýlishús úr timbri. Kanad- ískt. tilbúiö til afhendingar fyrir áramót. Fossvogur — Raöhús Einbýli Eigandi að raðhúsi við Geitland vill skipta á góöu einbýlishúsi í Fossvogi — milligjöf. Sólheimar 130 fm íbúö í lyftublokk. Falleg ibúð. Hafnarfjörður — Álfaskeið 4ra herb. íbúö í blokk ásamt bílskúrsplötu. Bragagata 2 herb. íbúö ca. 55 fm ásamt þvottaaðstöðu. Laugavegur 2 herb. íbúö á 3ju hæö, þvotta- herb. í risi. Klapparstígur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm með sér inngangi. ' Bergþórugata 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð, getur veriö laus fljótlega. Lækjarfit — Garðabær 4ra herb. íbúð efri hæð. Sér inngangur. Stutt í þjónustu- miðstöð. Vantar 2ja herb., 3ja herb., 4ra herb. íbúðir og sér hæðir á Stór- Reykjavíkursvæöinu — góðir og fjársterkir kaupendur. Húsamiölun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúövíksson, hrt. Heimasími sölumanns, 16844. 31710 LÁ 31711 Hagamelur 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 70 fm. Krummahólar 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi ca. 88 fm. Leirubakki 4ra herb. íbúð ca. 108 fm. Mýrarsel Fokhelt raðhús í Seljahverfi. Ýmis skipti möguleg. Selfoss Einbýlishús ca. 120 fm auk bílskúrs. Selfoss 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Akureyri 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Vantar — Vantar 2 herb. íbúöir í Reykja- vík, Kópavogi og Hafn- arfirði. 3 herb. íbúöir í Árbæ og Breiðholti. 4 herb. íbúöir í Reykja- vík, Kópavogi og Hafn- arfiröi. Höfum kaupanda aö söluturni á góðum staö í Reykjavík. mioiunin Selid FasteignavlSsktptl: Svelnn Scheving Slgurjónsson Magnús Þórflareon hdl. Grensa*v ey i 11 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 Verzlunarhúsnæði í Reykjavík Hef veriö beöinn aö útvega ca. 100 fm verzlunarhús- næöi í Reykjavík fyrir snyrtilega verzlun sem er í fullum gangi. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 77182 — 16767. IGunnar Guðmundsson hdl.l 43466 Kópavogur — einbýli á tveimur hæöum, efri hæö 127 fm. 4 svefnherb., stofa, eldhús, baö, neöri hæö, 2ja herb. íbúö, stór bílskúr. Húsiö er byggt 1976. Möguleiki er aö taka minni eign uppí kaupverö, helst í austurbæ Kópa- vogs. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Simar 43466 & 43805 Sölum Vilhjélmur Elnarsson. Sigrún Kröyer Lögm AUSTURSTRÆTI Opið í dag ■ Ólafur Thoroddsen FASTEIGNASALAN kl. 1—3 I AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlíshús - Markarflöt 200 fm einbýlishús + 55 fm bílskúr. i húslnu eru tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, bað og 5 svefnherbergi. Góðar innrétt- ingar. Möguleiki á lægri útborg- un og verðtryggöum eftirstöðv- um. Einbýlishús — Mosfellssveit 140 fm einbýlishús með 56 fm bílskur Húsið er ekki alveg full- frágengiö, en vel íbúðarhæft. Einbýlishús Reynihvammi 230 fm einbylishús ásamt bíl- skúr. Skipti á sérhæð í Kópa- vogi æskileg. 4—5 herb. — Vestur- berg — Bein sala 117 fm á 4. hæö í 4ra hæða blokk. íbúöin skiptist í sjón- varpshol með sérsmíðuðum innréttingum, rúmgóða stofu, eldhús með borðkrók, 3 svefnherbergi með skáp- um og bað. Sérlega vandað tréverk. Verð 650 þús. Iðnaöarhúsnæði — Auðbrekku 150 fm neðri hæö, hentugt fyrir bílamálun eða annan léttan iðnað. lönaöarhúsnæði Kópavogi 360 fm iðnaöarhúsnæði ásamt skrifstofu, kaffistofu o.fl. Loft- hæð 3—4,5 m. Húsiö er fullfrá- gengið innan. Verð 950 þús. Raöhús — Seltjarnarnesi Raöhús á tveimur hæðum og ris. Möguleiki á sér íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1.400 þús. 4ra herb.— Engihjalli Sérstaklega falleg íbúö á 5. hæð skiptist í hol, góða stofu, 3 svefnherbergi, eld- hús og baö. Góð sameign. Verð 650 þús. í skiptum Parhús — Stórholt 150 fm á tveimur hæðum + 40 fm óinnréttað ris. 40 fm bílskúr. Mikið endurnýjaö. Verð 960 þús. 3ja herb. — Laugavegur 53 fm íbúö í steinhúsi (tvíbýli). ibúöin skiptist í tvö samliggj- andi herb., svefnherb., eldhús og bað + herb. í kjallara. Eignin þarfnast standsetningar. Til- boð. Sérhæð í Hlíöunum 144 fm sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt bilskúrsrétti. Möguleiki á 80 fm séríbúö í kjallara. Fæst eingöngu í skiptum fyir 3—4 herb. íbúð á 1. hæð eða i lyftu- húsi í Safamýri, Hvassaleiti eða Háaleitishverfi. Sérhæð Borgarholtsbraut 120 fm falleg efri hæð í tvíbýl- ishúsi. íbúðin skiptist í 2 svefn- herbergi, 2 stofur, eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Verð: 720 þús. 4ra herb. — Bergstaðastræti 115 fm íbúð í steinhúsi. Verð 550 þús. Sérhæö — Lyngbrekku 100 fm sérhæð ásamt 40 fm bílskúr. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópavogi æskileg. 3ja herb. Hamraborg Ca. 85 fm á 2. hæð ásamt bíl- geymslu í kjalllara. Verö. 500 þús Raðhús — Melsel 310 fm fokhelt raöhús á 3 hæð- um ásamt bílskúr. Verð 700 þús. 3ja herb. — Vesturberg 85 fm íbúð, sem skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Góð sameign. Verð 500—520 þús. 2ja herb. — Fálkagata Ca. 50 fm í kjallara. íbúðin skiptist í svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Verð 270 þús. Einstaklingsíbúð — Kaplaskjólsvegi Ca. 35 fm einstaklingsíbúö á jarðhæð. Verð 300 þús. l/OKm. (iunnar fiuflm. hdl. Sérhæð — Efstasundi 100 fm íbúð sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Mjög snyrtileg eign. Skipti á stærri eign í sama hverfi. Verð 650 þús. 3ja herb. Spóahólar 86 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir einbýlishús eöa raöhús í Mosfellssveit. Lóöir Hegranes — Arnarnesi 1600 fm byggingarlóö. Eignir úti á landi Einbýlishús — Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti mögu- leg á 3ja—4ra herb. íbúð í Miðbænum. Verð 600 þús. Sumarbústaöur — Þingvöllum 35 fm sumarbústaður í Miöfells. Verð tilboð. landi FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK Opiö 1—3 Fossvogur — einbýli Til sölu stórt einbýlishús um 260 fm. Möguleiki á 3ja herb. sér íbúð á neðri hæð. Á hæðinni eru 3 svefnherb., þar af stórt hjónaherb. Innbyggöur bílskúr. Stóriteigur Mos. Til sölu um 145 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr. i húsinu eru 4 svefnherb. Hornlóð og mikiö útsýni. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi með minnst 4 svefnherb. Helst viö Sporöagrunn eða Selvogsgrunn eða svæöinu þar um kring. Einbýli Garðabæ Til sölu ca. 155 fm einbýlishús á Flötunum, ásamt 35 fm bílskúr. Stóriteigur Höfum til sölu raöhús á 2 hæö- um ca. 155 fm ásamt 25 fm bílskúr. Auðbrekka Kóp. Til sölu 125 fm efri sér hæð, 3 svefnherb. Þvottaherb. á hæð- inni. Norðurmýri Til sölu hæð og ris, íbúðin er að miklu leyti endurnýjuö. Klædd furu og furuparket á stofu Björt og skemmtileg ibúð. Höfum kaupanda aö 120 fm sér hæö innan Elliðaáa. Höfum kaupanda að litlu einbýllshúsi eða góöu raöhúsi með sér garöi. Til greina koma skipti á sér hæð í Heimahverfi. Miövangur Til sölu 145 fm raöhús í húsinu eru 4 svefnherb., stofa, eldhús meö borðkrók. Bílskúr ca. 40 fm. Höfum fjársterkan kaupanda aö nýlegu einbýlishúsi í Garöabæ með bílskúr. Má vera 130—140 fm. Njálsgata Til sölu lítil efri sér hæð. 3ja herb. og eldhús, ca. 60 fm. rafmagnið nýlega endurnýjað. Hamrahlíö Til sölu ca. 75 fm 3ja herb. kjall- araíbúö, sér inngangur, sér hiti. Bergþórugata Til sölu ca. 63 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Seljaland Til sölu lítil einstaklingsíbúö. Sölustj. Jón Arnarr Sölumaður Baldvin Hafsteinsson sími 38796. Málflutningsstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.