Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
Inkaborgvirkið Machupicchu.
„Naf li heimsins
og ógæfa mannkyns"
Svipleiftur frá SuðurAmeríku eru
á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá.
Sjötti þáttur: „Nafli heimsins og
ógæfa mannkyns."
— Þarna segir frá ferð um Perú,
sagði Gunnlaugur, — m.a. dvöl í
borginni Cusco. Cusco merkir
nafli, en Inkarnir töldu að Cusco
væri nafli alheimsins. Þá er lýst
ferð til Machupicchu, sem talið er
að hafi verið Inkaborgvirki og síð-
asti griðastaður Inkanna á flótta
þeirra undan Spánverjum, en þar
hafa einungis fundist beinagrindur
af konum. Borgin fannst árið 1911
fyrir tilstilli bandarísks' öldunga-
deildarþingmanns, Hiram Bing-
ham að nafni.
Siónvaro kl. 22.30:
Spáð í stjörnurnar
- bresk heimildamynd
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 í
kvöld er bresk heimildamynd, Spáð í
stjörnurnar (Behind the Horoscope).
Gífurlegur fjöldi manns les dag-
lega stjörnuspár. Kannski trúa nú
ekki allir þeim, en þykir samt gott
að vita, hvað þar stendur, til vonar
og vara. Fyrir skömmu birti hópur
virtra vísindamanna aðvörun
vegna hinna útbreiddu stjörnuspá-
dóma og taldi þá örgustu hjátrú og
fjárplógsstarfsemi. I þessari mynd
eru ýmsar hliðar málsins skoðaðar
og m.a. gengið í smiðju hjá franska
sálfræðingnum Michel Gauquelin.
Bryndís Schram ásamt
eda Ladda öðru nafni.
sínum „ómissandi hjálparkokki", Þórdi,
Jólaundirbúningur og
ævintýri í tónum
Michel Gauquelin
Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er
Stundin okkar. llmsjón: Bryndís
Schram. Upptökustjórn: Klín Þóra
Friðfinnsdóttir.
— Við hefjum þáttinn á því að
líta inn í leikskóla í Suðurgötunni,
sagði Bryndís, — og fylgjast með
því hvað krakkarnir eru að gera til
að undirbúa jólin. Skoskt par,
Ivonne og Donny Large, syngur
fyrir okkur nokkur jólalög. Þau eru
á flakki um heiminn, en dvöldust
hér tvær vikur fyrir skömmu og
sungu á Hótel Esju. Loks er
dagskrá sem tónlistarkennaradeild
Tónlistarskólans tók saman upp úr
bókinni „Gestir í gamla trénu", en
það er ævintýrabók sem bókaút-
gáfan Bjallan gaf út í fyrrahaust í
þýðingu Þorsteins frá Hamri. Tón-
listarkennaranemarnir útfæra
efnið með hljóðfærum og syngja og
segja sögur.
útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
13. desember
MORGUNNINN________________
8.00 Morgunandakt.
Biskup Islands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 „Das Alexanderfest".
Kantata í tveimur þittum eftir
Georg Friedrich Hándel, útsett
af Wolfgang Amadeus Mozart
(KV591). Flytjendur: Gabriele
Sima, Antony Rolfe Johnson,
John Shirley-Quirk, Alexandra
Bachtiar, Rudolf Scholz, kór og
hljómsveit austurríska útvarps-
ins undir stjórn Peters Schrei-
ers. (Htjóðritun frá austurríska
útvarpinu.)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Svipleiftur frá SuðurAmer
íku.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl.
segir frá. Sjótti þáttur: „Nafli
heims og ógæfa mannkyns".
11.00 Messa að Reynivöllum í
Kjós.
Prestur: Séra Gunnar Krist-
jánsson. Organleikari: Oddur
Andrésson. (Hljóðritun frá 6.
þ.m.)
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGIO___________________
13.20 Ævintýri úr óperettuheimin-
um.
Sannsögulegar fyrirmyndir að
titilhlutverkum í óperettum. 7.
þáttur: Sissy, prinsessan sem
hætti að hlæja. Þýðandi og þul
ur: Guðmundur Gilsson.
14.00 Frá afmælishátíð UÍA —
fyrri þáttur. Umsjón: Vilhjálmur
Einarsson.
14.50 Listtrúður drottins.
Guðrún Jacobsen les frumsam-
ið jólasvintýri.
15.00 Regnboginn.
Orn Petersen kynnir ný dægur
lög af vinsældalistum frá ýms-
um löndum.
15.35 Kaffitíminn.
a. Róbert Arnfinnsson syngur
ló'g eftir Gylfa Þ. Gíslason.
b. Dizzy Gillespie og félagar
leika lóg úr kvikmyndinni
„Cool World".
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Jöklarannsóknir: ís, vatn og
eldur.
Helgi Björnsson jarðeðlisfræð-
ingur flytur sunnudagserindi.
17.00 Béla Bartók — aldarminn-
ing; lokaþáttur.
I 'msjón: Halldór Haraldsson.
KVÖLDID____________________
18.00 Tónleikar.
Ella Fitzgerald, Jack Fina og
Sammy Davis jr. syngja og
leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
20.00 Harmonikuþáttur.
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Áttundi áratugurinn:
Viðhorf, atburðir og afleiðingar.
Annar þáttur Guðmundar Árna
Stefánssonar.
20.55 fslensk tónlist.
a. „Sólglit", svíta nr. 3 eftir
Skúla Halldórsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Gilb-
ert Levine stj.
b. „Helgistef', sinfóníst til-
brigði og fúga eftir Hallgrím
Helgason. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; Walter Gillesen
stj.
21.35 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 „Lummurnar" syngja nokk-
ur lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland"
eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur les þýðingu sína (3).
23.00 Á franska vísu.
6. þáttur: Julietta Gréco. Um-
sjón: Friðrik l'áll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/MW4UD4GUR
14. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Guðmundur Örn Ragn-
arsson flytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi.
Umsjónarmenn: Valdimar Örn
ólfsson leikflmikennari og
Magnús Pétursson píanóleikari.
7.30 Morgunvaka.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Önundur
Á SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
13. desember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Agnes Sigurðardóttir,
æskulýdsfulltrúi þjóðkirkj-
unnar, flytur.
16.10 Húsið i sléttunni
Sjóundi þáttur. Samviskubit
læknisins. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
17.10 Saga sjóferðanna
Sjöundi þáltur. Maðurinn og
hafið. Þýðandi og þulur: Frið-
rik Pátl Jónsson.
18.00 Stundin okkar
L'msjón: Bryndís Schram.
('pptökustjórn: Klín Þóra
Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
L'msjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.5« Stiklur
Fimmti þáttur. Þtir segja það
ÍSelárdal
Fyrri þáttur af tveimur, þar
sem stiklað er um á vestustu
nesjum landsins, einkum þó í
Kelildalahreppi í Arnarfirði.
Þar eru feðgarnir Hannibal
Valdimarsson og Ólafur, son-
ur hans, sóttir heim á hinu
forna hiifuðbóli, Selárdal.
Myndataka: I'áll Reynisson.
Illjóð: Sverrir Kr. Bjarnasdn.
Umsjón: Ómar Ragnarsson.
21.30 EMtrén í Þfka
Annar þáttur. Hýenur éta
bvað sem er.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur um fjölskyldu sem
sest að á austur-afrtska vernd-
arsvæðinu snemma á öldinni.
Þætlirnir byggja i æskuminn-
ingum Eispeth Huxlcy.
Aðalhlutverk: Hayley Mills,
David Robb, llolly Aird. l'ýð-
andi: Heba Júlíusdóttir.
22.30 Spáð í stjörnurnar
Stjörnuspeki nýlur mikilla
vinsælda á okkar tímum, og
er talið að um 15 milljónir
manna lesi stjórnuspána sína
Björnsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Hólmfríður Gfsla-
dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jólasnjór" — kafli úr sögu um
Bettu borgarbarn eftir Ingi
björgu Þorbergs. Höfundur les.
9.20 Leikflmi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt við Stefán Aðal-
steinsson um sauðkindina og
landið.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar:
Tónlist eftir Igor Stravinský.
a. „Tvær hljómsveitarsvítur".
b. „Capriccio" fyrir ptanó og
hljómsveit.
Sinfóníuhljómsveit úlvarpsins í
Frankfurt leikur. Stjórnendur:
Eduardo Mata og Kaspar Richt-
er. Einleikari: Christian Cach-
aria. (Hljóðritun frá þýska út-
varpinu.)
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr).
11.30 Létttónlist.
Ramsey Lewis og félagar, Man-
hattan Transferflokkurinn og
Dave Brubeck -kvartettinn leika
og syngja.
dag hvern. Vísindamenn hafa
fordæmt stjörnuspekina og
kalla hana hjátrú. Málið er
kannað í þessum þætti fri
BBC. Þýðandi: Bogi Arnar
Finnbogason.
23.20 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
14. desetnber
19.45 Fréttaágrip i láknmáli
20.00 Fróttir og veður
20.25 Auglýsinqar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.55 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.35 Dætur stríðsins
Danskt sjónvarpsleikril eftir
Kirsten Thorup og Li Vilstrup.
Aðalhlutverk: Camilla Stock-
marr, Lonnie Hansen, Anne
Mette Liitzhöft, Maiken Hel-
ring-Nielsen og Charlotte Fjord-
vig.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjon-
varpið.)
23.00 Dagskrarlok.
SÍODEGIÐ
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa
— Ólafur Þórðarson.
15.00 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadótlir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytið" eftir Ragnar
Þorsteinss. Dagný Emma
Magnússdóttir les (9).
16.40 Litli barnatíminn.
Stjórnandinn, Sigrún Björg Ing-
, þórsdóttir, talar um jóla-
undirbúing og Grýlu og jóla-
sveinana. Ragnheiður Davíðs-
dóttir les kaflann „Jóla-
undirbúningur í skólanum og
heima" úr bókinni „Meira af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir
Guðrúnu I lelgadóttur.
17.00 Síðdegistónleikar.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kviildsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson flytur þitt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dagbjört Höskuldsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað í kerfið.
Þórður Ingvi Guðmundsson og
Lúðvfk Geirsson stjórna
fræðslu- og umræðuþætti fyrir
ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni iaunafólks.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir og Tryggvi Þór Aðal-
steinsson.
21.30 Útvarpssagan:
„Óp bjöllunnar" eftir Thor
Vilhjilmsson. Höfundur les (9).
22.00 Golden Gate-kvartettinn
syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöMsins.
22.35 Um NorðurKóreu.
Þorsteinn Helgason flytur fyrra
erindi sitt.
23.00 Fri tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Haskóla-
bíói 10. þ.m.; síðari hluti.
Stjórnandi: Lutz Herbig. Si-
nfónía nr. 7 eftir Ludvig van
Beethoven. — Kynnin Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrilok.