Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. ffllm&mMðbib Hjúkrunar- forstjóri Starf hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahúsiö í Keflavík, er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 1. janúar 1982. Starfiö er veitt frá 1. febrúar 1982. Tekiö skal fram, aö hér er um fullt starf aö ræöa og verður því ekki skipt milli 2ja eða fleiri umsækjenda. Æski- legt er, aö umsækjandi hafi lokiö fram- haldsnámi í stjórnun. Skriflegar umsóknir berist undirrituöum. Starfsfólk óskast til iðnfyrirtækis í miðbænum Starf viö flöskuþvott í vólum — frá áramótum. Aðstoðarstarf viö framleiöslu matvæla. Góö sjón skilyröi. Starf við vélritun o.fl. skrifstofustörf — frá 1. febrúar. Fyrirspurnir eða umsóknir meö upplýsingum um viðkomandi og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 18. des. merkt: Samviskusemi —7748". om*mo Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa ritara frá 1. janúar næstkomandi í fullt starf eða 2/3 hluta starfs. Starfssviö: Vélritun, almenn afgreiösla, simavarsla, gjaldkerastörf, launaútreikningur o.fl. Viökomandi þart aö hata startsreynslu og geta unniö sjálfstætt. Góo vélritunarkunnátta og islenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Handritaöar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist sem fyrst til Tónmenntaskóla Reykjavikur, pósthólf 5171, 125 Reykja- vík. Vélstjórar, tæknimenn Framtíðarstarf Óskum aö ráða framleiðslustjóra í fyrirtæki í efnaiönaði í Reykjavík. Við leitum að manni með vélstjóra- eða sambærilega tækni- menntun, sem getur unniö sjálfstætt, annast viöhald og daglega keyrslu véla og stjórn starfsmanna. Viökomandi þarf aö vera út- sjónarsamur og hugmyndaríkur og geta tekið virkan þátt í endurnýjun og framtíðar- uppbyggingu fyrirtækisins. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til skrifstofu Félags ís- lenskra iönrekenda fyrir 18. desember nk., Hallveigarstíg 1, Reykjavík, merkt: „Vélstjór- ar, Tæknimenn". Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Wtot$mMdbib Þverflautukennara vantar til afleysinga í 2—3 mánuði viö tónlistar- skóla á Reykjavíkursvæði. Uppl. ísíma 23911. Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa tækniteikna til starfa nú þegar. Vélritunar- og enskukunátta æskileg. Uppl. um starfiö gefur Örn Jensson, bæki- stöð Hitaveitu Reykjavíkur aö Grensásvegi 1. Húsasmiðir — uppsláttur Viljum ráða 3—4 húsasmiöi í vinnu viö móta- uppslátt strax eftir áramót. Aöeins vanir menn koma til greina. Brúnás, hf., Egilsstööum, sími 97-1480 — 1481. Framtíðarstarf Starfskraftur óskast til aöstoöar á innkaupa- deild í stóru verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir sendist inn á augld. Mbl. fyrir 17. des. merkt: „F — 6412". Hafnarfjörður Hjón með ungbarn óska eftir heimilishjálp frá áramótum. Uppl. í síma 54737. Skrifstofustarf Óska eftir að ráða sem fyrst í skrifstofustarf. Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Vinna — 7991". ' Sölustarf Óskum eftir aö ráða sölufólk til starfa við heildverzlun. Starfið er fólgiö í aö heimsækja viöskiptavini og selja. Viökomandi þarf aö ráða yfir góðum bíl og skilja eitt norðurlanda- mál og ensku. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um fyrri störf og menntun skal skila til Morgun- blaösins fyrir 17. desember merkt: „Sala — 7987", Öllum umsóknum verður svaraö. Framkvæmdastjóri Við auglýsum eftir áhugasömum manni með reynslu í sölu- og markaðsmálum fyrir iðnaö- ar- og innflutningsfyrirtæki á stór-Reykjavík- ursvæöinu. í starfinu felst umsjón meö rekstri fyrirtækis- ins og fjármálum þess, með sérstakri áherslu á sölu- og markaössviö. Frekari upplýsingar um starfiö veitir Emil Th. Guðjónsson í síma 26080, milli kl. 11 og 12 næstu daga. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 21. þ.m. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnað- armál og öllum svarað. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún21 Pósthólf5256 125REYKJAVÍK Sími 26080 Borgarverkfræðingurínn í Reykjavík Staða deildarverkfræð- ings eða deildar- tæknifræðings viö byggingadeild borgarverkfræöings er auglýst til umsóknar. Verksviö er gerö kostnaöar og tímaáætlana vegna nýbygginga og viðhalds og umsjón meö slíkri áætlanagerö. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til forstööumanns byggingadeildar, Skúlatúni 2, fyrir 1. jan nk. Reyndur blaðamað- ur og útlitsteiknari Erum reiðubúnir að taka aö okkur í auka- vinnu umsjón með hverskyns útgáfustarf- semi félags eða félagasamtaka. Getum séð um efnisöflun, auglýsingasöfnun og útlits- hönnun. Tilboð merkt: „Umsjón — 7990", sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. des. Atvinna óskast Þrítugur Englendingur, sem kvæntur er ís- lenskri konu, og hefur hug á að flytjast bú- ferlum til íslands, óskar eftir starfi. Hann hefur „collage"-próf í hagfræöi og þjóðfélagsfræði, og starfar nú sem yfirmaður viö varahlutadeild innflutningsfyrirtækis í Englandi. Æskilegt væri hliðstætt starf, en margt fleira kæmi til greina, s.s. milliríkjaverslun, ferða- mál o.fl. Nánari upplýsingar veittar í síma 44222 um helgina, og næstu kvöld eftir kl. 19.00. Umsækjandi er væntanlegur til landsins og mun dvelja hér fram yfir áramót. Starf sendils Laust er til umsóknar starf sendils á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu félagsins að Laugavegi 103, 2. hæð, Reykja- vík, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1981. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, Reykjavík, sími 91-26055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.