Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
11
Alfaskeið
Hef til sölu 3ja—4ra herb. 95 fm íbúö í fjölbýlishúsi
viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. íbúöin er stofa, 2 svefn-
herb. og vinnuherb., baöherb. og eldhús. Sameigin-
legt þvottahús á hæöinni. Bílskúr.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarfiröi.
Sími 51500.
Í 26933 26933 I
;; Opiö frá kl. 1—3 í dag. $
\ Vantar \
[? 2ja herbergja í Hólahverfi eða Neðra-Breiðholti 1
C Vantar j
? 3ja herbergja i Seljahverfi <?
' Vantar
• ...
i Einbylishus i Breiðholti.
Vantar
150—200 fm skrifstofuhæð fyrir mjög fjársterkan kaupanda. i
______________ i
markadurinn ;
Hafnarstrœti 20, simi 26933 (Nýja húainu viö Lækjartorg) '
Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl. i
K16688
Hverfisgata
4ra herb. ágæt íbúö á 3. hæð í góöu steinhúsi. Getur losnaö
fljótlega.
Laugavegur
Höfum til sölu 2ja og 4ra herbergja ibuðir í ágætu steinhúsi. Hag-
stætt verð.
Furugeröi
3ja herbergja 80 fm vönduö íbúö á jaröhæð í 3ja hæöa blokk
ibúöin getur losnað fljótlega.
Nesvegur
4ra herbergja 100 fm hæð í timburhúsi, sem skiptist í þrjú rúmgóö
svefnherbergi, stofu, rúmgott eldhús og baö. Sér inngangur. Góöur
garöur. Bilskúrsréttur.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. góð íbúð á 4. hæð í blokk. Nýlegur bílskúr. Verð 880
þús.
Einbýlis- eða raöhús
Höfum kaupanda aö góöu einbýlis- eöa raöhúsi ca. 140—150 fm
aö stærö á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
EIGIM
UITIBODID
LAUGAVEGI87 s:16688
1 Helgi Árnasson sími 73259.
Heimir Lárusson
Ingólfur Hjartarson hdl.
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Jörfabakkí — Breiöholt
4ra herb. íbúð með þvottahusi á
hæðinni. Geymsla og sér herb. i
kjallara.
Fossvogur — Raðhús
Einbýli
Eigandi aö raðhúsi við Geitland
vill skipta á góðu einbýlishúsl í
Fossvogi — milligjöf.
Kópavogur—
Hamraborg
Gott verzlunarhúsnæði til sölu.
Þarfnast standsetningar.
Einbýli — Mosfellssveit
Kanadískt einbýlishús, upp-
komið. Húsið er 148 ferm., tvö-
faldur bilskúr. Húsið verður
reist á kjallara
Mosfellssveit
Höfum góða kaupendur að lóð-
um undir timburhús.
Hafnarfjöröur
— Álfaskeið
4ra herb. íbúö i blokk ásamt
bilskúrsplötu.
Lækjarfit — Garðabær
4ra herb. íbúð efri hæð. Sór
inngangur. Stutt í þjónustumið-
stöð.
Stóragerði — 2ja herb.
ósamþykkt á jarðhæö. Ný-
standsett. Verð 350 þús.
Vantar
2ja herb., 3ja herb. og 4ra herb.
íbúðir og sérhæðir á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. — Góðir
og fjársterkir kaupendur.
Húsamiölun
Fasteignasala
Templarasundi 3
Símar
11614 — 11616
Þorv. Lúovíksson, hrl.
Heimasími sölumanns,
16844.
OPID FRA 1—3
ÞVERBREKK A — KÓP.
2ja herb. ca. 65 fm nýleg og
góð íbúð á 7. hæö í háhýsi.
BIRKIHVAMMUR KÓP.
3ia herb. ca. 70 fm góð íbúð
með sér sinngangi, á jarðhæö í
tvíbýli.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja herb. 70 fm risíbúð í tvíbýli.
j skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í
Kóp.
ENGIH ALLI — KÓP.
3ja herb. ca. 90 fm rúmgóö
íbúð á 7. hæð í háhýsi.
BRÆÐARABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. ca. 75 fm mikið endur-
nýjuö risíbúö.
LAUGARNESVEGUR
4raherb. 100 fm ágæt íbúö á 3.
hæö i fjölbýli. Skipti möguleg á
3ja herb. á svipuöum slóöum.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca. 125 fm íbúð á 4.
hæö í blokk. Vestursvalir. Bil-
skúr.
VIÐ TJARNARBÓL
4ra—5 herb. ibúð og sjón-
varpshol 117 fm á jaröhæð.
Góðar innréttingar. Suöursvalir.
LINDARBRAUT SELTJ.
— SÉR HÆÐ
Ca. 125 fm efri hæö í þríbýli.
Nýlegar vandaöar innréttingar.
Bílskúrsréttur.
BOLLAGARDAR—
RAÐHÚS
200 fm rúmlega tilbúiö undir
tréverk. Innbyggöur bílskúr.
Möguleiki á skiptum á sérhæö á
Nesi.
M
MARKADSMONUS1AN
INGÖLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Aml Hreiðarsson hdl.
12488
Opiö
1—4
ídag
Valshólar
Mjög snotur ný 2ja herb. íbúö á
2. hæð. Suöursvalir. Bein sala.
Vallargerði Kóp.
Góö 2ja herb. íbuð á 2. hæö,
bílskúrsréttur. Laus í febrúar
'82.
Efstasund
Rúmgóö 2ja herb. ibuð á jarö-
hæð.
Langabrekka
Góö 3ja herb. hæö í tvíbýli.
Nýstandsett hús. Bílskúrsréttur.
Lundarbrekka
Sérstaklega vönduð 3ja herb.
íbúö á 3. hæö.
60 fm timburhús
er til sölu. Mjög ódýrt. Án lóö-
arréttinda. Þarf aö flytjast.
Hafnarfjöröur eða Rvk.
Höfum mjög fjársterkan kaup-
anda að góðri 3ja eöa 4ra herb.
íbúö.
Óskum eftir fasteignum á sölu-
skrá, skoðum og verðmetum
samdægurs.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Fndnk Sigurbjornsson, lögm.
Friöbert Njálsson, solumaour.
Kvöldsimi 53627.
UI.I.YSIV.A
SIMINN KK:
22480
[7H FASTEIGNA
LuJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍ MAR ¦ 35300 & 35301
Við Langholtsveg
Mjög góð einstaklingsíbúö á
jarðhæð. Ný innréttuö. Harð-
viöarklædd. Sér ínngangur.
Laus nú þegar.
Við Eyjabakka
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Orrahóla
3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Við Asparfell
4ra herb. glæsileg ibúö á 2.
hæö. Stórar suöursvalir. Mjög
vönduö og falleg eign.
Við Langholtsveg
3ja herb. sér hæð, ásamt nýjum
bílskúr í tvíbýlishús. Nýtt gler.
Ný innrétting í eldhúsi. Nýtt á
baöi o.fl.
Við Kambasel
Raöhús á 2 hæðum með inn-
byggöum bílskúr, að mestu full-
frágengið.
Við Hvassaleiti
Raöhús á 2 hæöum með inn-
byggðum bílskúr. Ný innrétting
í eldhúsi. Vandaö hús. Bein
sala.
Við Selbraut —
Seltjarnarnes
Glæsilegt raðhús á 2 hæðum,
með tvöföldum innbyggöum
btlskúr. Vandað hús. Bein sala.
Við Bírkígrund Kóp.
Raðhús á 3 hæðum. Að mestu
frágengið. Bílskúrsréttur. Bein
sala.
Við Þykkvabæ (Árbæ)
Einbýlishús á einni hæö asamt
stórum bílskúr. Ræktuö lóð.
Við Nökkvavog
Einbýli — tvíbýli. Hæð, ris og
kjallari (finnskt timburhús).
Hæðin er aö grunnfleti 150 fm. i
risi eru 4 herb. og eldhús. Bíl-
skúrsréttur. Laust fljótlega.
í smíöum Kópavogur —
raðhús — iðnaöarhús
Vorum að fá í sölu raöhús í
Kópavogi. Húsið er á 2 hæöum.
Á neðri hæð er 170 fm iönaö-
arpláss, með innkeyrsludyrum
og innbyggöum bílskúr og fl. Á
efri hæö er 120 fm íbúö. Húsiö
selst fokhelt eða tilbúiö undir
tréverk. Teikningar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
31710
31711
Opið í dag
1—3
KAPLASKJOLSVEGUR
2ja herb. — 3ja hæo *
Mjög goö ibuö á 3. hæö i fjölbýlíshúsi,
getur losnaö fljótlega.
SLÉTTAHRAUN — HAFN.
3ja herb. + bílskúr
A 2. hæo í góöu og eftirsóttu umhverfi.
Fæst aöeins i skiptum tyrir 2ja herb.
ibuö i Noröurbæ Hafnarfjaröar.
LINDARGATA
Sérhæö —3ja herb. — 1. hæö
í góou járnklæddu timburhúsi, einstak-
lega snyrtileg og rumgóö ibúð, ca. 72
fm. Lagt fyrir þvottavél i eldhusi Bein
ákveöin sala. Verð 500 þús. Laus strax.
GARÐAÐÆR
4ra herb.
viö Lækjarfit \ tvibýlishúsi. Verd kr. 470
þús.
SELFOSS
Einbýlishús
lokhelt aö hluta. Verð: tilboo
VOGAR VATNSL.STR.
Einbýli + bílskúr
Gullfallegt. ca, 136 fm einbýlishús, 40
fm stofa. 4 svefnherb. ásaml 36 fm
bílskúr. Verð 800 þús
VANTAR
ALLAR ST/ERDIR OG TEGUNOIR
FASTEIGNA GÓOIR KAUPENDUR
MED MIKLAR ÚTBORGANIR OG Í
SUMUM TILFELLUM ALLT GREITT
ÚT. KOMUM OG SKODUM SAMOÆG-
URS.
T.d. vantar okkur eftirfarandi:
FOSSVOGUR
Einbýlishús óskast
fynr fjársterkan kaupenda. Þart ekki aö
losna fyrr en í vor.
BREIÐHOLT
2ja herb. óskast.
ÁRBÆR
4ra herb. óskast.
SÉRHÆÐ
Vestan Elliöaaá
með þremur til fjórum svefnherbergj-
um, með eða án bílskúrs.
Fastelgna ^^^^
SeiTd
Fasteignaviðskipti:
Sveinn Schevmg Sigurjónsson
Magnús Þórðarson hdl.
Heimasímar sölumanna
75317.
31091 og
Grensásvegi 11
FASTEIGIMAMIÐLULM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVIK
OPIÐ 2—4
Stekkir — einbýlishús
Hef í einkasölu ca. 160 fm einbýlishús á einni hæo ásamt ca. 40 fm
bilskúr. Húsiö er staösett á fallegri hornlóð með miklum trjágróðri.
Útsýni. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Til greina kemur að
taka minni eign eöa eignir uppí. Húsiö er í beinni sölu.
Kambasel — endaraðhús
Til sölu nýtt ca. 200 fm raöhús á tveim hæðum. Innbyggður bílskúr.
Yfir efri hæðinni er ca. 40 fm óinnréttaö ris. Húsiö skiptist þannig: Á
fyrstu hæð eru 3—4 svefnherb. og baö. Uppi eru stórar stofur,
stórt eldhus, herbergi og gestasnyrting með sturtu. Húsið er svo til
fullgert.
Lækjarás í smíöum
Til sölu plata undir 3x152 fm einbýlishús. Mjög góð teikning.
Blöndubakki
Til sölu mjög góö 4ra herb. íbúö á annarri hæö.
Vesturberg
Til sölu 2ja herb. nýstandsett íbúð á þriðju hæð. Laus fljótt.
Hraunbær
Til sölu 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð. Skipti koma til greina á 2ja
herb. íbúö.
Arnarhraun
Til sölu góð 4ra herb. ibúð á annarri hæö.
Hverfisgata
Til sölu einstaklingsíbúö (risíbúð). ibúðin er ný standsett og laus
strax. Verð 320 þús.
Málflutningsstofa Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.