Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Allir þurfa híbýli Opiö 2—4 í dag ★ Neöra-Breiöholt 4ra herb. falleg fbúð. 3 svefn- tierbergi, stofa, bað. Þvottahús innaf eldhúsi. ★ Vesturbær 3ja herb. 2 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Eldhús og bað- innréttingar nýjar. ★ Seláshverfi Einbylislóö meö steyptum sökklum ásamt plötu. Glæsileg teikning. Skipti koma til greina á raöhúsi á einni hæö. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. ★ Noröurmýri 2. hæð ásamt óinnréttuöu risi. Miklir möguleikar. ★ Kleppsholt Góð 2ja herb. íbúð. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. í sama hverfi. ★ Hvassaleiti Góð 3ja herb. íbúö í skiptum fyrir tvíbýli eða möguleika á tveimur íbúðum. ★ Einbýli Garöabæ Stórt einbýiishús á tveimur hæðum. Gert ráð fyrir sér íbúð á jarðhæð. 60 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúið. Teikningar ásamt uppl. á skrifstofunni. ★ Parhús — Nesbali Afhendist fokhelt strax. Góöar teikningar. 270 fm. Allar uppl. á skrifstofunni ásamt glæsilegri teikningu. Athugiö íbúöareigendur Höfum allar stærðir af eignum ★ Vantar 4ra herb. íbúð í Langholtshverfi. Hús með 2 íbúðum f skiptúm' fyrir 3ja herb. íbúð í Hvassaleiti. Lítiö einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. Hjörleifur Hringsson, simi 45625. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson. Lögm. Jón Ólafsson. Opiö í dag frá kl. 1—4 Borgarholtsbraut — einbýli m. bílskúr Einbylishús ca. 140 fm ásamt 50—60 fm bilskúr. í húsinu eru 4 svefnherbergi, endurnýjaö eldhús, nýir gluggar og gler. Stór ræktuö lóö. Verö 1,1 —1,2 millj. Húseign með 2 íbúðum óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur ibúöum. Æskilegt aö á jaröhæö væri um 70 til 80 fm ibúö en á hæöinni 120 til 140 fm ibúö. Æskileg staösetning á Stórageröissvæöinu eöa nágr. Möguleiki á aö setja upp i kaupverö glæsilegt raöhús i Fossvogi auk milligjafar. Einbýlishúsalóðir á Álftanesi Höfum til sölu 2 saml. einbýlishúsalóöir ca. 1000 fm hvor lóö. Reisa má timburhús á lóöunum. Verö per lóö 150 þús. Seljahverfi — Raðhús 290 fm raöhús sem er kjallari, hæö og ris. I kjallara er 117 fm 4ra herb. ibúö, ibúöarhæf, en efri hæö og ris fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign, sérhæö eöa minna raöhúsi. Verö 1,1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr Einbýlishús ca. 140 fm aö grunnfleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsiö er fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Skipti moguleg á 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 750 þús. Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbýlishús, 220 fm á einni hæö. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg skipti á minni eignum koma til greina. Mosfellssveit — Sérhæö — Skipti Ný neöri sérhæö i tvíbýli ca. 140 fm. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. íbúö i Reykjavik í Túnunum — 5 herb. 5 herb. ibúö á 3 pöllum samtals 150 fm. 2 saml. stofur, 3 svefnherb . eldhus og baö. Sér inngangur. Sér hiti. Laus strax. verö 600 til 650 þús. Gæti einnig hentaö sem skrifstofuhúsnæöi. Krummahólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 4. hæö. Ca. 90 fm. Þvottaherb á hæöinni. Suöursvalir. Góöar innréttingar. Bilskýli. Verö 570 þús. Krummahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca 50 fm. Vandaöar furuinnréttingar i eldhúsi. Ný teppi. Ðilskýli. Verö 430 til 450 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 65 til 70 fm. Nýtt eldhús. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 350 þús. Vailargeröi Kóp. — 2ja til 3ja herb. Vönduö 2ja herb. íbúö á efri hæö ca. 80 fm ásamt herb. i kjallara. Stórar suöursvalir. Bilskursréttur Verö 500 þús. Öldugata — 2ja herb. Snotur 2ja herb einstaklingsíbúö í kjallara. (Litiö niöurgrafin) ca. 40 fm. Sér inn- gangur. Verö 290 til 300 þús. Stóragerði — einstaklingsíbúö Falleg einstaklingsibuö á jaröhæö ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innróttingum. Svefnkrókur. Rúmgóö stofa. Verö 300 þús. Utb. 220 þús. 4ra herb. íbúö í Hafnarfirði óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra—5 herb. íbúöum í Hafnarfiröi. T.d. Noröurbæ eöa Sléttahrauni og viöar Mjög góöar greiöslur. Jörö í Árnessýslu Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi. Nýlegt 155 fm ibúöarhús. Góö útihús. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús á eftirtöldum stööum. Sandgeröi, Hverageröi, Grindavík, Þorlákshöfn, Stöövarfiröi, ísafiröi, Siglufiröi, Vogum Vatnsleysuströnd, Akranesi og víöar. TEMPLARASUNDI 3(efrihæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson solustjori Árni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh. ,______ ___A_____________ ÞINGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ I DAG KL. 1—5 Skipholt — einstaklingsíbúö 40 fm snotur íbúð á jaröhæö. Laus fljótlega. Útborg- un 200 þús. Furugrund — 2ja herb. Ca. 50 fm vönduð ibúð á 2. hæö. Suöursvalir. Verð 420 þús. Útborgun 310 þús. Hverfisgata — einstaklingsíbúö Nýstandsett 40 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á baöi. Laus nú þegar. Verð 300—320 þús. Vallargeröi — 2ja herb. Ca. 80 fm vönduð íbúð á efri hæð. Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Snorrabraut — 2ja herb. Mikið endurnýjuð íbúð, 65 fm á 3. hæð. Fæst i skipt- um fyrir góða 3ja herb. íbúð, helst i Hraunbæ. Verð 450 þús. Útb. 320 þús. Súluhólar — 2ja herb. Góð ca. 50 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baöherbergi. Bein sala. Útb. 350 þús. Þverbrekka — 2ja herb. Góð íbúö á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Útborgun 300—330 þús. Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Vönduð 85—90 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Furu- klætt baöherbergi. Góðar innréttingar. Skfpti æski- leg á 4ra—5 herb. íbúð. Verð 650 þús. Útb. 470 þús. Lindargata — 3ja herb. 65—70 fm íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Verð 520 þús. Útb. 360 þús. Vesturberg — 3ja herb. Vönduö 85 fm íbúð á 6. hæð. Mikið útsýni. Verö 550 þús. Útb. 400 þús. Hraunbær — 3ja herb. Sérlega góð 96 fm íbúð á 2. hæð. íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 580 þús. Útb. 420 þús. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í sama hverfi. Háaleitisbraut — 3ja herb. Vönduð ca. 90 fm íbúð á l.hæð. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Flyðrugranda eða miösvæðis. Markland — 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö. Nýjar innréttingar. Baöherbergi flisalagt. Stórar suöursvalir. Verö 700 þús. Útb. 600 þús. Asparfell — 3ja herb. 100 fm íbúð á 1. hæð með suöursvölum. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfiröi. Verð 650 þús. Sléttahraun — 3ja herb. Skemmtileg endaíbúð á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Norðurbæ. Fífuhvammsvegur — 3 herb. m/bílskúr Ca. 80 fm íbúð, sór inngangur. Góður bílskúr. Ein- stakiingsíbúö fylgir. Fallegur garöur. Útb. 500 þús. Kársnesbraut — 3ja herb. Vönduö 80 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Bein sala. Verð 600 þús. Útborgun 440 þús. Bjarnarstígur — 3ja herb. Tæplega 100 fm hæð og ris í góðu ástandi. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúð miösvæðis. Lækjarfit — 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. Losnar fljótlega. Verð 470 þús. Útborgun 340 þús. Við Sundin — 4ra herb. Góö ca. 125 fm ibúö á 2. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á svipuöum slóöum. Asparfell — 4ra herb. Rúmlega 100 fm ibúö með suðursvölum á 2. hæö. Góðar innréttingar. Skipti möguleg á raöhúsi eða hæð með bílskúr. Hverfisgata — 4ra herb. Á 2. hæð ca. 100 fm íbúö í steinhúsi. Nýtt á baði. Ný teppi. Ný máluö. Til afhendingar nú þegar. Verð 580—600 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 100 fm risíbúö. Verö 480 þús. Útb. 360 þús. Hraunbær — 4ra herb. íbúð í sérflokki. Fæst aöeins í skiptum fyrir einbýlis- hús í Mosfellssveit. Hvassaleiti — 4ra herb. mjög góð ibúð á 3. hæð. Fæst í skiptum fyrir sérhæö í Austurborginni. Hlíðahverfi — 4ra—5 herb. m/bílskúr Ca. 140 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Útsýni. Fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús. Krummahólar — penthouse 130 fm á 2 hæðum. Sér inngangur á báðar hæðir. Gefur möguleika á 2 íbúöum. Bílskúrsréttur. Glæsi- legt útsýni. Verð 850 þús. Útb. 610 þús. Bollagarðar — raðhús m/bílskúr 250 fm endaraöhús á byggingarstigi en vel íbúöar- hæft. Suöursvalir. Útsýni út á sjó. Skipti möguleg á sérhæð eða stórri íbúð. Verð 1 millj. og 50 þús. Dalaland — raöhús Glæsilegt raöhús fæst eingöngu í skiptum fyrir ein- býlishús í Fossvogi. Hryggjasel — fokhelt raðhús Ca. 290 fm hús á 3 hæðum. Sér stór íbúð i kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Seljabraut — raðhús Nær fullbúiö hús, kjallari og 2 hæðir. Alls 216 fm. Möguleiki á 2ja herb. sér íbúö. Bein sala. Verö 1.250 þús. Blesugróf — einbýlishús Stórt hús á 2 hæðum. Efri hæð nær fullbúin, neðri hæð fokheld. Möguleiki á iðnaðarhúsnæði á neðri hæð. Dalsbyggð — Einbýlishús Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæöum. Fullbúiö að utan en rúmlega fokhelt að innan. Sér íbúð á 1. hæð. Möguleiki á skiptum. Hegranes — einbýlishús Glæsilegt ca. 290 fm hús á tveimur hæöum. Skilast fokhelt í janúar. Tvöfaldur bílskúr. Möguleiki á 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Skipti möguleg á íbúð í Hafn- arfirði. Verð tilboð. Seláshverfi — einbýlishús Ca. 350 fm hús á tveimur hæðum. Möguleiki á 2 íbúöum. Skilast fokhelt og pússaö aö utan. Árnessýsla — lögbýli Ca. 10 hektarar lands 280 fm útihús. Hentar vel undir hænsna-, svína- eða loödýrarækt. Verð tilboð. Höfum til sölu fasteignir á eftirtöldum stööum: Hellissandi, (sérlega gott einbýlishús), Vestmannaeyjum, Keflavík, Patr- eksfirði, Seyðisfirði, Sandgerði og Eskifirði. Einbýl- ishús á Stöðvarfiröi. Iðnaðarhúsnæði nálægt miðbæ 3 hæðir, 240 fm hver. hæð. Viðbyggingarréttur. Selj- ast sér eða allar saman. Höfum kaupendur að m.a. 2ja herb. ibúð í Reykjavík eða Kópavogi. Tilbúnir að borga út alla íbúöina á árinu. 2ja herb. íbúð í vestur- borginni. 200 þús. v. samning. 3ja herb. íbúö í Bökkunum eða Fossvogi. Greiðsla við samning 250 þús. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúð í Háaleiti eöa Fossvogi. Útborg- un á árinu allt aö 700 þús. Höfum kaupanda að sérhæö eða raðhúsi í Kópavogi. Höfum kaupendur að sérhæöum í Reykjavík, oft er um mjög sterkar greiðslur að ræöa. Höfum kaupanda að eignum sem gefa möguleika á 2 íbúöum. Höfum á skrá hjá okkur eigendur íbúöa og húsa sem tilbúnir eru í makaskipti á eignum. Kaupendur athugiö Látið skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og fáið vitneskju um réttu eignina strax. Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Jóhann Davíðsson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson viðskiptafraeðingur. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl' AL’GLÝSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGLNBLADINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.