Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Allir þurfa híbýíi 26277 26277 Opiö 2—4 í dag * Neðra-Breiöholt 4ra herb. faileg íbúð. 3 svefn- tierbergi, stofa, baö. Þvottahús innaf eldhúsi. * Vesturbær 3ja herb. 2 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Eldhús og bað- innréttingar nýjar. * Seláshverfi Einbýlislóö með steyptum sökklum ásamt plötu. Glæsileg teikning. Skipti koma til greina á raöhúsi á einni hæð. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. * Noróurmýri 2. hæð ásamt óinnréttuðu risi. Miklir möguleikar. * Kleppsholt Góð 2ja herb. íbúð. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. i sama hverfi. * Hvassaleiti Góð 3ja herb. íbúö í skiptum fyrir tvibýli eða möguleika á tveimur íbúöum. * Einbýli Garðabæ Stórt einbýlishús á tveimur hæðum. Gert ráð fyrir sér íbúð á jaröhæö. 60 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúið. Teikningar ásamt uppl. á skrifstofunni. * Parhús — Nesbali Afhendist fokhelt strax. Góöar teikningar. 270 fm. Allar uppl. á skrifstofunni ásamt glæsilegri teikningu. Athugið íbúöareigendur Höfum allar stærðir af eignum * Vantar 4ra herb. íbúð í Langholtshverfi. Hús með 2 íbúðum ( skiptum' fyrir 3ja herb. íbúö í Hvassaleiti. Lítiö einbýlishús í Smáíbúöa- hverfi. Hjörleifur Hnngsson, sími 45625 HIBYLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 262 7 7 Gísli Ólafsson. Lögm. Jón Olafsson. HOGUN FASTEIGNAMIDLUN Opið í dag ffrá kl. 1—4 Borgarholtsbraut — einbýli m. bílskúr Einbylishus ca. 140 fm ásamt 50—60 fm bilskúr. I husinu eru 4 svefnherbergi. endurnýiað eldhús, nýir gluggar og gter. Stór ræktuö lóö. Verö 1,1 —1,2 millj. Húseign með 2 íbúðum óskast Höfum mjog fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur ibúöum. Æskilegt aö á jaröhæð væri um 70 tit 80 fm íbúö en á hæoinni 120 til 140 fm ibúo. Æskiteg staösetning á Stórageröissvæóinu eða nágr. Möguleiki á aö setja upp i kaupverð glæsilegt raöhús i Fossvogi auk milligjafar. Einbýlishúsalóðir á Álftanesi Höfum til sólu 2 saml. einbýlishúsalóöir ca. 1000 fm hvor lóö. Reisa má timburhús á lóöunum. Verö per lóð 150 þús. Seljahverfí — Raðhús 290 fm raðhus sem er kjallari. hæö og ris. I kjallara er 117 fm 4ra herb. ibuö. ibúöarhæf, en efri hæð og ris fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign, sérhæð eöa minna raöhúsi. Verð 1.1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr Einbyltshus ca. 140 fm aö grunnfleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Husiö er fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúð. Verö 750 þús Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbylishus. 220 fm á einni hæð. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg skipti a minni eignum koma til greina. Mosfellssveit — Sérhæð — Skipti Ný neðri sérhæö i tvibýli ca. 140 fm. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. ibúö i Reykjavik í Túnunum — 5 herb. 5 herb. ibúö á 3 pöllum samtals 150 fm. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhus og baö. Ser inngangur. Sér hiti. Laus strax. verð 600 til 650 þús. Gæti einnig hentaö sem skrifstofuhúsnæöi. Krummahólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibuö á 4. hæö. Ca 90 fm. Þvottaherb. á hæöinni Suöursvalir Goöar innréttingar. Bilskyli Verö 570 þús. Krummahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibuð á 3. hæð ca 50 fm. Vandaðar furuinnréttingar i eldhusi Ný teppi Bilskýli Verð 430 til 450 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð i kjallara ca 65 til 70 fm. Nýtt eldhús. Mikið endurnýjuö ibúð. Verð 350 þús Vallargerði Kóp. — 2ja til 3ja herb. Vönduð 2ja herb. ibuð á efri hæð ca. 80 fm ásamt herb. i kjallara. Stórar suðursvalir Bilskúrsréttur. Verö 500 þús. Öldugata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. einstaklingsibúö í kjallara. (Litið niðurgrafin) ca 40 fm. Sér Inn- gangur. Verð 290 til 300 þús. Stórageröi — einstaklingsíbúð Falleg einstaklingsíbúð á jaröhæö ca 40 fm. Eldhús með nýjum innréttingum. Svefnkrókur. Rúmgóð stofa. Verð 300 þús. Utb 220 þús. 4ra herb. íbúö í Hafnarfirði óskast Höfum fjársterka kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum í Hafnarfirði. T.d. Norðurbæ eöa Sléttahrauni og viöar. Mjög góðar greiöslur. Jörð í Árnessýslu Til sölu 90 hektara jörð. steinsnar frá Seífossi Nýlegt 155 fm íbúðarhús Góð útihús. Nánari uppl. veittar á skrifstofunní. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús á eftirtöldum stöðum: Sandgerði. Hveragerði. Grindavík, Þorlákshöfn, Stöðvarfirði. Isafirði. Siglufirði, Vogum Vatnsleysuströnd, Akranesi og víöar. TEMPLARASUNDI 3(efrihæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefansson viðskfr. MNGHOLT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ I DAG KL. 1—5 Skipholt — einstaklingsíbúð 40 fm snotur ibúð á jaröhæö. Laus fljótlega. Útborg- un 200 þús. Furugrund — 2ja herb. Ca. 50 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Verð 420 þús. Útborgun 310 þús. Hverfisgata — einstaklingsíbúð Nýstandsett 40 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á baöi. Laus nú þegar. Verð 300—320 þús. Vallargerði — 2ja herb. Ca. 80 fm vönduð íbúð á efri hæð. Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Snorrabraut — 2ja herb. Mikið endurnýjuð íbúð, 65 fm á 3. hæð. Fæst í skipt- um fyrir góða 3ja herb. ibúð, helst i Hraunbæ. Verð 450 þús. Útb. 320 þús. Súluhólar — 2ja herb. Góð ca. 50 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baöherbergi. Bein sala. Útb. 350 þús. Þverbrekka — 2ja herb. Góð íbúö á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Útborgun 300—330 þús. Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Vönduð 85—90 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Furu- klætt baöherbergi. Góðar innréttingar. Skipti æski- leg á 4ra—5 herb. íbúð. Verð 650 þús. Útb. 470 þús. Lindargata — 3ja herb. 65—70 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 520 þús. Útb. 360 þús. Vesturberg — 3ja herb. Vönduö 85 fm íbúð á 6. hæð. Mikið útsýni. Verð 550 þús. Útb. 400 þús. Hraunbær — 3ja herb. Sérlega góö 96 fm íbúö á 2. hæð. íbúö og sameign í mjög góöu ástandi. Verð 580 þús. Útb. 420 þús. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í sama hverfi. Háaleitisbraut — 3ja herb. Vönduð ca. 90 fm íbúð á l.hæð. Bílskúrsréttur. Fæst i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Flyðrugranda eða miösvæðis. Markland — 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar. Baðherbergi flisalagt. Stórar suðursvalir. Verð 700 þús. Útb. 600 þús. Asparfell — 3ja herb. 100 fm íbúð á 1. hæð með suöursvölum. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfiröi. Verö 650 þús. Sléttahraun — 3ja herb. Skemmtileg endaíbúð á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Norðurbæ. Fífuhvammsvegur — 3 herb. m/bílskúr Ca 80 fm íbúö, sér inngangur. Góöur bílskúr. Ein- staklingsíbúö fylgir. Fallegur garöur. Útb. 500 þús. Kársnesbraut — 3ja herb. Vönduö 80 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Bein sala. Verð 600 þús. Útborgun 440 þús. Bjarnarstígur — 3ja herb. Tæplega 100 fm hæð og ris í góðu ástandi. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúö miðsvæöis. Lækjarfit — 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Losnar fljótlega. Verö 470 þús. Útborgun 340 þús. Við Sundin — 4ra herb. Góö ca. 125 fm íbúö á 2. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á svipuöum slóðum. Asparfell — 4ra herb. Rumlega 100 fm íbúö með suðursvölum á 2. hæö. Góðar innréttingar. Skipti möguleg á raðhúsi eöa hæö með bílskúr. Hverfisgata — 4ra herb. Á 2. hæð ca. 100 fm íbúö í steinhúsi. Nýtt á baöi. Ný teppi. Ný máluö. Til afhendingar nú þegar. Verð 580—600 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 100 fm risíbúö. Verð 480 þús. Útb. 360 þús. Hraunbær — 4ra herb. íbúö í sérflokki. Fæst aöeins í skiptum fyrir einbýlis- hús í Mosfellssveit. Hvassaleiti — 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð. Fæst í skiptum fyrir sérhæö í Austurborginni. Hlíðahverfi — 4ra—5 herb. m/bílskúr Ca. 140 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Útsýni. Fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús. Krummahólar — penthouse 130 fm á 2 hæöum. Sér inngangur á báöar hæðir. Gefur möguleika á 2 íbúöum. Bílskúrsréttur. Glæsi- legt útsýni. Verð 850 þús. Útb. 610 þús. Bollagarðar — raðhús m/bílskúr 250 fm endaraöhús á byggingarstigi en vel íbúöar- hæft. Suðursvalir. Útsýni út á sjó. Skipti möguleg á sérhæð eöa stórri íbúö. Verö 1 millj. og 50 þús. Dalaland — raðhús Glæsilegt raöhús fæst eingöngu í skiptum fyrir ein- býlishús í Fossvogi. Hryggjasel — fokhelt raðhús Ca. 290 fm hús á 3 hæöum. Sér stór íbúö í kjailara. Tvöfaldur bílskúr. Seljabraut — raðhús Nær fullbúiö hús, kjallari og 2 hæðir. Alls 216 fm. Möguleiki á 2ja herb. sér íbúö. Bein sala. Verð 1.250 þús. Blesugróf — einbýlishús Stórt hús á 2 hæðum. Efri hæð nær fullbúin, neðri hæð fokheld. Möguleiki á iðnaðarhúsnæði á neðri hæð. Dalsbyggð — Einbýlishús Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæöum. Fullbúið að utan en rúmlega fokhelt aö innan. Sér íbúð á 1. hæö. Möguleiki á skiptum. Hegranes — einbýlishús Glæsilegt ca. 290 fm hús á tveimur hæðum. Skilast fokhelt í janúar. Tvöfaldur bilskúr. Möguleiki á 3ja herb. ibúö á jarðhæö. Skipti möguleg á íbúö í Hafn- arfiröi. Verð tilboð. Seláshverfi — einbýlishús Ca. 350 fm hús á tveimur hæðum. Möguleiki á 2 íbúöum. Skilast fokhelt og pússað aö utan. Árnessýsla — lögbýli Ca. 10 hektarar lands 280 fm útihús. Hentar vel undir hænsna-, svína- eða loðdýrarækt. Verð tilboö. Höfum til sölu fasteignir á eftirtöldum stööum: Hellissandi, (sérlega gott einbýlishús), Vestmannaeyjum, Keflavík, Patr- eksfirði, Seyöisfirði, Sandgerði og Eskifirði. Einbýl- ishús á Stöðvarfiröi. Iðnaðarhúsnæði nálægt miðbæ 3 hæöir, 240 fm hver hæð. Viðbyggingarréttur. Selj- ast sér eöa allar saman. Höfum kaupendur að m.a. 2ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi. Tilbúnir aö borga út alla íbúðina á árinu. 2ja herb. íbúö í vestur- borginni 200 þús. v. samning. 3ja herb. íbúö í Bökkunum eöa Fossvogi. Greiösla viö samning 250 þús. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúð í Háaleiti eöa Fossvogi. Útborg- un á árinu allt aö 700 þús. Höfum kaupanda að sérhæö eöa raöhúsi í Kópavogi. Höfum kaupendur að sérhæöum í Reykjavík, oft er um mjög sterkar greiöslur að ræða. Höfum kaupanda aö eignum sem gefa mögulelka á 2 ibuöum. Höfum á skrá hjá okkur eigendur íbúða og húsa sem tilbúnir eru í makaskipti á eignum. Kaupendur athugíö Látid skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og ffáið vítneskju um réttu eignina strax. Höffum kaupendur aö öllum geröum ffasteigna á Stór-Reykjavík- ursvædínu. ____ Jóhann Davíðsson sölustjón — Sveinn Runarsson. Friðrik Stefánsson viðskiptafræðingur. VANTAR ÞIG VINNU Q VANTAR ÞIG FÓLK í t> Þl Al'GLYSIR l M AIXT I.AM) ÞEGAA Þl AKi- I.YSIK I MORfU MiI.AIHM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.