Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
45
ráðherra var ekki veitt vín á veg-
um ráðuneytisins. Með því vildi ég
afsanna þá útbreiddu falskenn-
ingu, að góðra vina fundur gæti
trauðla átt sér stað án áfengis.
Enginn álasaði mér en margir þökk-
uðu þessa nýbreytni.
Fyrir nokkru var talið, að ferm-
ingarveislur væru teknar að snú-
ast upp í drykkjusamkvæmi. Með
samstilltu átaki var horfið frá
þeirri óheillaþróun. — Enginn
harmar það.
Og þá kem ég aftur að jólunum.
Þau eru fæðingarhátíð frelsarans,
sem boðaði umfram allt kærleika
og bróðurþel og umhyggju fyrir öðr
um. Og jólin hafa orðið hátíð barn-
anna.
Með þetta í huga verður valið
einfalt: Það á ekki að auka vín-
drykkju á jólum heldur minnka
hana. Og það á ekki að innleiða
erlenda drykkjusiði á jólum. —
Fátt samrýmist þeirri hátíð verr
en áfengisneysla fjölskyldunnar.
Gildir það jafnt hvort litið er á
stöðu barns í hópi ölvaðra, ung-
mennis sem er að hefja sína
áfengisdrykkju, og enginn veit
hvernig reiðir af síðar á ævinni,
ellegar aðstöðu þeirra sem ekki
hafa lengur vald á áfengisneyslu
sinni.
Þetta bið ég menn að hugleiða í
tómi. — og Það var nú erindi mitt
með þessum pistli. Við getum
talsvert bætt fyrir hugsanleg mis-
tök í hinu flókna vali jólagjafa og
jólamatar, og í því hvernig við
verjum okkar frjálsa tíma um há-
tíðirnar, með því að haga hinu ein-
falda vali skynsamlega og halda
áfengislausa jólahátíð.
af öndvegisverkum
íslenskrar leikritunar
— eru nú aftur fáanleg á hljömplötum
Fjögur skip seldu
erlendis í gær
FJÖGUR íslenzk fiskiskip seldu afU
í Englandi og Þýzkalandi í gær, þrjú
skipanna seldu í Englandi og eitt f
Þýzkalandi.
Ólafur Ingi KE seldi 61,5 smá-
lestir í Hull fyrir 575.200 kr. og var
meðalverð á kíló kr. 9,36. Arnar ÁR
seldi síðan 54,7 smálestir {
Grimsby fyrir 510.800 kr. og var
meðalverð á kíló kr. 9,34. Þá seldi
Rifsnes SH einnig í Grimsby 78,1
smálest fyrir 822.600 kr. og meðal-
verð og meðalverð á kíló var kr.
10,53.
Skarðsvík SH seldi síðan 90,7
smálestir í Bremerhaven fyrir
712.600 . kr. og var meðalverð á kíló
kr. 7,86.
Gullna hliðið
eftir Davíö Stefánsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Tónlist: Péll ísólfsson
íslandsklukkan
ettir Halldór Kiljan Laxness
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Á þessum upptökum af verkum tveggja af höfuöskáldum íslenskrar tungu
koma fram margír af vinsælustu leikurum þjóöarínnar fyrr og síöar.
Meö þessum hljómplötum fylgja vandaöir bæklingar meö upplýsingum um
verkin, leikstjóra, leikara og höfundana. Einnig eru upplýsingar á ensku.
Heíldsölubirgðir fyrirliggjandi
Verk þessi eru fáanleg í hljómplötuverslunum
um land allt
FALKINN
Suðurlandabraut 8 — siml 84670.
Laugavegi 24 — aími 18670.
Austurveri ---- sfmi 33360.
'¦¦'¦'¦- '¦'¦'•.'¦!¦'.¦'. '.¦'¦'¦¦¦ "¦'.'¦' "•'¦ ¦'.¦'¦¦'¦¦ ¦'.''.' '¦'¦'¦' *?¦'¦' -!¦'¦'¦¦. ¦I.'. '.'.'TT'? '¦'¦'¦.'TT'TT
¦.,.1.1.1.'.'.1.'.'.'¦' '¦ ¦ ''.' '.'.'.¦•.". .ii vum
ELDFERIN
eftir
H.C. Yndcrscn
Br áðskémm tí íegt söngíeYint#rí í útíæ rsiu Gyjfa ¦Ægiö-
Þetta er öriftur hljóöaplata hans í fievintýraflokkiium. X
iyrrakom út 1íSÖng£evintýrí&<" með ævintýrunum um
;;^á^d'h^ttu-ogHaRs'-&-:'(xéiu sem gerði stormandi lukku
hjá yngri kynslóðinni.
Nö érxx ELDFÆRIN;'-komin á markað, og ekkrihinnkar
spénnan. Flytjéndur eru m.a. Qyífí Ægisson, Hermann
óuhnársson, íngibjörg Björnsdðttir, Júlíus Brjánsson,
Ránar Júlíusson og Þórir Baldursson.
Gefið eftirminniléga gjöf. Hreint aevintýri.
Píest í otlum hljómplötúverslunum.
Út&stwði Dreífing
G«2imsteinn stoÍAOfhf