Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Læknaritari Hálf staöa læknaritara viö Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraös er laus til umsóknar. Starfiö er veitt frá 1. janúar 1982. Skriflegar umsoknir berist undirrituöum. Forstöðumaður Sjúkrahúss Kefla vfkurhéraðs. Fóstrur Fóstrur vantar frá 1. janúar 1982, aö leik- skólanum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Securitas sf. óskar eftir aö ráöa í 8 nýjar vaktmannsstööur frá og með 1. febrúar 1982. Unnið er á vöktum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. des- ember 1981 merkt: „Vaktmenn — 7912". Nokkra múrara vantar í gott verk strax. Einnig nokkra handlangara. Upplýsingar síma 75141. Guðmundur Kristinsson múrarameistari. Fóstrur St. Jósefsspítalinn Reykjavík óskar eftir aö ráöa fóstru til starfa viö barnaheimili spítal- ans frá og með 15.1.1982. Uppl. veittar í síma 28125. Heimilishjálp Miöaldra hjón í Vesturbænum óska eftir heimilishjálp. Um fullt starf er að ræða 5 daga vikunnar. Skriflegum umsóknum skal skilaö á augl. deild Morgunblaösins fyrir miövikudagskvöld 16. desember nk. merkt: „V —7911". Radíóstofan hf. óskar eftir umboösmönnum víösvegar um landið vegna sölu og uppsetningu á innan- hústalkerfum, magnarakerfum, video eftir- lits- og öryggiskerfum, diktafónum, síma- tækjum U-Matik myndsegulband, litmynda- vélum o.fl. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið upplýsingar í pósthólf 498, 121 Reykjavík, merkt: „Radíóstofan umboð", fyrir 1. janúar 1982. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitali Hjúkrunarfræðíngar óskast á Geödeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppspítalans í síma 38160. Reykjavík, 13. desember 1981, Ríkisspítalarnir. Innanhúsarkitekt Nýlega útskrifaöur óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Lausráðning kæmi til greina. Upplýsingar i síma 29814. Skrifstofustarf Öskum eftir að ráða í skrifstofustarf á heild- verzlun okkar. Starfið er fólgið í öllum al- mennum skrifstofustörfum, svo og tölvuvinnu á microtölvu. Ef reynsla á tölvur er ekki fyrir hendi bá veitum við kennslu.. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um fyrri störf og menntun skal skila til Morgun- blaðsins fyrir 17. desember merkt: „Skrif- stofa — 7988". Öllum umsóknum verður svaraö. raöauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast Landspítalinn óskar eftir 2ja til 4ra herbergja íbúö á leigu fyrir erlenda iöjupjálfa. Upplýs- ingar veitir starfsmannastjóri ríkisspítalanna í síma 29000. Einbýlishús á 1 hæö eöa stór sérhæö á jaröhæö óskast á leigu sem fyrst til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 75351 eftir kl. 17.00. Verksmiöjuhúsnæöi óskast Óskum aö taka á leigu 500—1000 fm verk- smiðjuhúsnæði sem fyrst. Húsnæðið baff að hafa stórar innkeyrsludyr. Gluggasmiðjan Síðumúla 20. Sími 38220. Verslunarpláss Óska aö taka á leigu gott verslunarpláss ca. 110—140 fm strax eða um áramót í eða viö miðbæinn. Tilboð sendist á afgreiöslu blaðs- ins merkt: „Gömul verslun — 7989" fyrir 16. desember. Hjúkrunarfræðingar með heimþrá Geðhjúkrunarfræðingur, Rudolf Adolfsson og gjörgæsluhjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Elíasdóttir, meö tvö börn (4 mán. og 7 ára) hyggja á heimferð eftir 41/z árs vinnu og nám í Noregi. Viö óskum eftir að leigja 3—5 herb. íbúö á höfuðborgarsvæðinu frá byrjun árs 1982 (jan.—mars). Tilboð sendist: R. Adolfsson, Husejordet 41, 1370 Asker, Norge. fundir — mannfagnaöir \ Flugmenn Aðalfundur Félags íslenzkra atvinnuflug- manna veröur haldinn, miövikudaginn 16. desember 1981 aö Háaleitisbraut 68 kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stiórnin M.S. félag Islands (Multiple Sclerosis) heldur jólafund í Hátúni 12, fimmtudaginn 17. des. kl. 20.00. Kaffiveitingar. Stjórnin. tilkynningar Akraneskaupstaður Lóðaúthlutanir Þeir sem hyggjast hefja byggingarframkvæmdir á árinu 1982 og ekki hafa fengiö úthlutaö loð er her meö gefinn kostur á aö sækja um lóöir. Uthlutun er fyrirhuguö á eftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raöhús á Jörundarholti. iðnaöarhús á Smiöiuvöllum og við Hötðasel. fiskverk- unar- og fiskvinnsluhús á Breið, verslanir, þjónustustofnanir og íbúöir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar og búfjárhús á Æöar- odda. Nánari upplýsingar um lóöirnar eru veittar á tæknideild Akra- neskaupstaöar. Lóðarumsóknum skal skila á tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkju- hraut 2, Akranesi, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. janúar 1982. BæjartæknifræOingur. Skíðadeild - Æfingabúðir Skíðadeild Í.R. starfrækir æfingabúðir fyrir félagsmenn dagana 26. des. '81 til 5. jan. '82, á skíöasvæöi félagsins í Hrannargili. Upplýsingar og skráning pátttakenda í síma 33242 (Valur) og 43646 (Jón Ásgeir). Stjórnin. Skíðasvæði K.R. Árskort í lyftur á skíöasvæði K.R. í Skálafelli verða seld alla virka daga til kl. 17.00 til áramóta í félagsheimili K.R. viö Frostaskjól, sími 18177. Skíðasvæði K.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.