Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 13 43466 Laugavegur — 2 herb. 40 fm einstaklingsíbúö í rlsi. Steinsteypt hús. Goðatún — 4 herb. 80 fm f parhúsi. Stór bílskúr. Verð 670 þús. Engihjalli — 4ra herb. 98 fm á 8. hæð. Glæsileg íbúð. Suöur svalir. Mikið útsýni. Bein sala. Verö 770 þús. Einkasala. Digranesvegur 2 og 3 herb. Vorum aö fá í sölu íbúöir á byggingarstigi. ibúöirnar af- hendast í síöasta lagi í lok árs 1982 fokheldar, en frágengiö aö utan, gter i gluggum, útihurö og sameign. Einkasala. Seljendur ath.: Okkur vantar nú allar stærðir eigna á skrá. ____ Fasteignasalari EIGNABORGsf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Simar 43466 t 43605 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Lögm.: Ólafur Thoroddsen. Heimasími sólumanns 41190. E Til sölu Vesturberg 4ra til 5 herb. ca. 115 fm glæsi- leg íbúö á jaröhæö. Fallegar innréttingar (einkasala). Ægísgata 150 fm hæö ásamt jafnstóru risi í steinhúsi. Á hæöinni er 4ra herb. íbúð. í risi er stórt turn- herb. en risið er óinnréttaö að ööru leyti. Húseign — tvær íbúðir Falleg húseign viö Þinghóls- braut Kóp. I húsinu eru tvær 4ra herb. íbúöir. 50 fm bílskúr fylgir. Falleg, ræktuö lóö. Seljendur athugiöl Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæö- um, raöhúsum og einbýlis- húsum. Máfflutnings & k fasteignastofa Agnar Bústafsson. hrl. Halnarstrætl 11 SIAiar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. Hljómtæki með toppgæoi... 3 tæki í einu. Meiriháttar steríó samstæóa meö hátölurum, í vinsæla flr ,,silfur“ útlitinu. 15 ! A1ETAL HVERFISGOTU 103 SIMI 25999 Karnabær Glæsibæ - Portiö Akra- nesi - Fataval Keflavík - Cesar Akur- eyri - Patróna Patreksfirði - Epliö ísafiröi - Álfhóll Siglufirði - A. Blönd- al, Ólafsfiröi - Radíóver Húsavík - Hornabær Hornafirði - M.M. hf. Sel- fossi - Eyjabær Vestmannaeyjum ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 AK.I.YSIR l M AI.LT L.AND ÞKGAR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐIM Jakob Jónsson: FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana i einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eóa meó bros á vör, — jafnvel kunna sumir aó hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferöamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburói eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. JónAuðuns: TIL HÆRRI HEIMA SKUGGSJA BÓKABÚO OUVERS STEINS SE SKUGGSJÁ Fögur bók og heillandi. Bókin hefur aó geyma 42 hugvekjur, úr- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunblaóinu. Það voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiöa sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Þaó er mannbætandi að lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiöa í ró efni þeirra og niðurstöður höfundarins. BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.