Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SfttRISJÖÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðmgur PéturÞórSigurdsson
HVERFISGATA
Nýstandsett góð einstaklings-
íbúö. Allt sér.
SKELJANES
2ja herbergja 65 fm 1. hæð í
timburhúsi. Stór útigeymsla.
Stór eignarlóö.
VALLARGERÐI KÓP.
2ja herb. góö íbúö á annarri
hæö í þríbýlishúsi. Herb. í kjail-
ara fylgir. Bílskúrsréttur.
BJARNARSTÍGUR
3ja herbergja góö ibúö á þriöju
hæð. Gott ris. Gott hús á friö-
sælum staö.
HEIÐNABERG
3ja herbergja skemmtileg íbúö í
tengihúsi. Jbúðin afhendist til-
búin undir tréverk 1. jún/ 1982.
SELJAVEGUR
Falleg 3ja herb. íbúð í nýlegu
húsi. Fæst í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð.
ASPARFELL
4ra herb. 110 fm falleg íbúö á
annarri hæö. Mikiö skápapláss.
Flísar á baöi. Sér þvottahús á
hæð.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. falleg íbúð á annarri
hæð. Þvottaherb. innan íbúöar.
Suöursvalir. Útsýni.
KONGSBAKKI
4ra herb. 110 fm góö ibúö á
annarri hæö. Þvottaherb. innan
íbúðar. Stór geymsla. Góð
sameign.
KAPLASKJÓLSVEGUR
6 herb. góð íbúð á 4. hæð og í
risi. Á hæöinni eru 2 svefnherb.,
stór sofa, eldhús og baö, en í
risi eru 2 svefnherb. og sjón-
varpsherb.
LÆKJARFIT
4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö
i tvibýlishúsi í góöu standi. Laus
í desember.
KRUMMAHÓLAR
150 fm penthouse á 2 hæöum.
Eignin er ekki fullfrágengin.
Mikiö útsýni.
GRÆNAKINN
Hæð og ris í tvibýlishúsi ca. 140
fm. íbúöin er mikiö endurnýjuö.
Stór bílskúr með gryfju.
KAMBASEL
170 fm fokheit raöhús á 2 hæö-
um ásamt nýtanlegu risi. Af-
hendist fullfrágengiö að utan og
með fullfrágenginni lóö.
FRAMNESVEGUR
Raðhús á tveimur hæöum að
hluta til nýendurbyggt og
endurnýjað.
FRAMNESVEGUR
Raðhús, kjallari, 2 hæöir og ris,
samtals rúmir 200 fm. Þarfnast
standsetningar Bakgaröur.
GRETTISGATA
Timburhús sem er kjallari, hæð og ris, ca. 50 fm að grunnfleti.
Steinsteypt viðbygging er við húsið og hægt aö hafa þar sér íbúð
eða vinnustofu. Húsið þarfnast standsetningar.
BOLLAGARÐAR
230 fm pallaraöhús. Húsið er allt einangraö og pipulögn komin.
Neðri hæð íbúðarhæf. Fallegt útsýni. Lóð frágengin. Skipti æskileg
á sérhæð eða minni eign.
DALSEL
Fullbúiö glæsilegt raöhús á þremur hæðum. Á jarðhæö er hús-
bóndaherb. Möguleiki á tveimur íbúöum í húsinu. Sérsmíöaöar
innréttingar. Bílskýli.
FOKHELD EINBÝLISHÚS OG PARHÚS
Höfum til sölu fokheld einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. við
Kögursel í Breiöholti. Húsin veröa fullfrágengin aö utan með gleri,
útihurðum og einangruö aö hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærð par-
húsanna er 136 fm. Staðgreiðsluverð kr. 644.500. Stærð einbýlis-
húsanna er 161 fm. Staðgreiðsluverð er kr. 872.350. Afhending í
jan./feb. 82. Teikningar á skrifstofu okkar.
ÁLFTANES — RAÐHÚS
Höfum til sölu tvö raðhús viö Austurtún á Álftanesi. Húsin eru úr
timbri og steini og eru á tveimur hæöum samtals 200 fm. Þau
afhendast fullfrágengin að utan, með gleri og einangruð. Bílskúr
fylgir. Afhending verður 01.05.82. Staðgreiðsluverð er kr. 750.000.
Möguleg útborgun er 60% og eftirstöðvar verðtryggöar skv. láns-
kjaravísitölu til allt aö 10 ára.
VERSLUNAR- EDA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Höfum til sölu í vesturborginni. Hæð og kjallara sem eru samt. 450
fm að stærð. Húsnæðið er í góðu ástandi og hentar vel fyrir t.d.
heildverslun.
NESBALI
Ca. 250 fm glæsilegt fokhelt
raðhús með innbyggöum bíl-
skúr. Húsið er til afhendingar
strax.
MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu glæsilegt einbýl-
ishús í Helgafellslandi. Húsiö er
á tveimur hæðum, samtals 200
fm. Húsið er allt furuklætt að
innan. Innbyggöur bílskúr. 1200
fm eignarland. Fallegt útsýni.
HRYGGJARSEL
240 fm rúmlega fokhelt einbýl-
ishús á þremur hæðum. Kjallari
er íbúöarhæfur. Sökklar að 60
fm bílskúr. Bein sala eöa skipti
á 3ja herb. ibúö í Seljahverfi.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
100 fm gott verslunarhúsnæöi
við Bræöraborgarstíg. Til af-
hendingar fljótlega.
HLÍÐARVEGUR
Fokhelt tvíbýlishús um 130 fm
hvor hæð. Húsiö er pússaö aö
utan. Rafmagnsinntak komið.
I Til afhendingar strax.
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Höfum til sölu ný einbýlishús,
sem eru fullfrágengin og til af-
hendingar fljótlega.
LÓÐ Á ÁLFTANESI
800 fm lóð ásamt 160 fm plötu
fyrir einbýlishús og einnig bíl-
skúrsplata. Góö staðsetning. Til
afhendingar strax.
Fasteignamarkaður
Fjárf estingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRDUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
! 26933 l
| Opiö frá 1—3 í|
dag.
Z SKIPASUND
A 2ja herbergja ca 60 fm íbúö $>
§ i kjallara Osamþykkt. Verð g
A 350000 A
§ HVERFISGATA RVK. £
A 2ja herbergja ca. 70 fm ibúö A
§ a efstu hæð i nýlegu húsi. v
A Suður svalir. Verð 430.000 &
£ GAUKSHÓLAR £
A 2ja herbergja ca. 60 fm íbúö A
§ a fyrstu hæð. Vönduð ibúö v
& Verð 480.000. &
| KÓPAVOGUR *
A 3ja herbergja ca. 80 fm ibuð A
* a jarðhæð. *
A HRAUNBRAUT KÓP. A
v 3ja horbergja ca. 85 fm ibuö |5?
& á fyrstu hæð i tvíbyli. Bíl- &
A skúrsréttur. Goð eign. A
§ LINDARGATA §
V 3ja herbergja ca. 75 fm ibuð íj?
£ á fyrstu hæð í timburhusi "$]
tg Mjög góð íbuö. Verð %
tf 500—550.000. g>
£ ÁLFHEIMAR |
j? 3ja herbergja ca. 94 fm íbúð ^
£ á fyrstu hæð í blokk. Verð ^,
& 630.000. A
& CVIADAITIfl A
3ja herbergja ca. 90 fm íbúð tf
á fyrstu hæð í blokk. Verð 2
650.000. Bein sala. g
GAUKSHÓLAR |
3ja herbergja ca. 85 fm íbúö *f
á fyrstu hæð í blokk. Verö jP
600.000. £
JÖRVABAKKI
4ra herbergja ca. 105 fm 2
íbúð á annarri hæö auk *p
herbergis í kjallara. Sér ^
þvottahús. Suðursvalir. Fal- §
leg ibúð. Verð um 720.000. ¥
Bein sala. 2
HRAFNHÓLAR «
9
4ra—5 herbergja ca. 115 &
fm íbúð á 3ju hæð í háhýsi. $
Falleg íbúð. Bilskúr. Verð X
780.000. T
DALSEL %
Raöhús, tvær hæðir og Vz íP
kjallari um 180 fm alls. ?
Skiptist m.a. í 3—4 svefn- &
herbergi. Tvær stofur og A
stort herbergi í kjallara. $
Fullgert vandað hús. Verð &
1.400.000. A
HRYGGJARSEL %
Keðjuhús, sem er tvær &
hæðir og jarðhæð samtais §
um 280 fm. Ekki fullfrágeng- A
ið. Nánari upplýsingar á &
skrifstofunni. "£"
LÆKJARSEL A
Fokhelt einbýlishús. 330 fm v
ásamt 54 fm bílskúr. Húsið &
er fokhelt. Glæsileg eign á 'í
góðum stað. 5?
SÍÐÚMÚLI
366 fm skrifstofu- eða iön- X
aðarhæð. Um er að ræða *$
hæð a einum besta stað í 9
götunni. ]5P
SOLUTURN <£
Góður söluturn í austur- 2
borginni. Er í eigin húsnæöi *$
VANTAR I
4ra herbergja íbúð í Breiö- V
holti eða Kópavogi. Utborg- 2
un 550—600 þúsund fyrir <£
rétta eign. Þarf aö losna í W
april. S
VANTAR I
3ja herbergja íbúð helst *$
með bilskúr í Reykjavík eða V
Kópavogi. 5?
VANTAR $
Sérhæð í austurbæ gjarnan iy
i Vogahverfi. Góð útborgun. V
Krist|án 74647
Daníel 35417
Sfnlíkl
| LSJmarkaðurinn I
V Hafnarstr 20. «. 26933. 5 linur. 2
V (Nýja husinu við Læk|arlorg) X
V Jön Magnússon hdl., 2,
j* Sigurður Sigurjónsson hdl 2,
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
3ja herb. íbúö í gamla bænum
Laus strax. Stærö rúmir 70 fm á aöalhæö í járnklæddu
timburhúsi, þríbýli. Sér inngangur. Eignarlóð. ibúðin er vel
meö farin. Verð aðeins kr. 480 þús.
4ra herb. íbúöir við Laugarnesveg
Á jarðhæð um 95 fm. Sér inngangur, sér hiti. Eitt herb. er
rúmgott meö sér inngangi og sér snyrtingu.
Á þriöju hæd um 100 fm vel meö farin. Suðuribuö.
Danfosskerfi, svalir, rúmgóö geymsla. Frágengin sameign.
Á úrvalsstað á Högunum
3ja herb. íbuð í kjallara viö Lynghaga. Um 83 fm. Sér
hitaveita. Sér inngangur. Nokkuö endumýjuó.
Efri hæö og rishæð á Högunum
Efri hæð 4ra herb. góð ibúö um 110 fm. Svalir, bílskúrsrétt-
ur. Rishæð 3ja herb. stór suðuríbúö, svalir. Seljast saman
eða sín í hvoru lagi. Teikning á skrifst.
Steínhús í gamla Vesturbænum
Húsiö er rúmir 65 fm aö grunnfleti. Kjallari, 2 hæöir og ris.
Nú tvær til þrjár íbúöir. Þarfnast endurnýjunar. Tilvalið fyrir
t.d. 2 laghenta kaupendur eöa húsasmiöi. Teikning og nán-
ari uppl. á skrifstofunni.
Lokum á næstunni
Opiö í dag sunnudag frá kl. 13.00 til kl. 15.00. (1—3). Opiö
mánudag og þriöjudag á venjulegum tima. Lokum a mið-
vikudaginn, opnum aftur mánudaginn 28. desember.
Sérhæö eða raðhús óskast,
helst á Seltjarnarnesi eöa í
Vesturborginni. Mikil útborgun.
AtMENNA
fasteignasaTmI
LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
85988—85009
Símatími frá 1—3
Einbýlishús — Garðabær
Vandað einbýlishús á einni haaö ca. 140 fm. Rúmgóður bílskúr.
Gott fyrirkomulag og innróttingar sérstaklega vandaðar. Lóð gróin
og fullfrágengin. Sömu eigendur frá upphafi. Húsiö er ákveöiö í
sölu.
Hlaðbrekka — Raðhús
Nýlegt parhús viö Hlaöbrekku, gr.fl. 109 fm. Á efri hæð eru stofur,
eldhús, herb. og snyrting. Á neöri hæö eru 3 herb , baöherb.,
þvottahus og geymslur. Sér lóö og bilskúrssökklar Verð aöeins
1300 þús
Raðhús — Seljahverfi
Vandaö raöhús á tveimur hæðum og kjallari aö hluta, sérsmíöað og
vandaöar innréttingar, gott fyrirkomulag. Fullfrágengið, sameigin-
legt bílskyli (tveir bílar).
Raðhús — Kambasel
Endaraðhús á góðum stað með innbyggöum bílskúr stærð ca. 200
fm fyrir utan ris. Vandað nýtt hús, svo til fullbúið. Samkomulag með
afhendingu.
Seljahverfi — Lúxusíbúö
íbúð á tveimur hæðum, neðri hæð ca. 108 fm og efri hæð ca. 80 fm.
Tvennar svalir. Fullfrágengin, vönduð íbúð. Öll sameign og bílskýli
frágengið.
Spóahólar
3ja herb. vönduö íbúð á 3. hæö
(efstu) í nýlegu sambýlishúsi. Öll
sameign fullfrágengin.
Ak v. í sölu.
Vesturberg
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi, útsýni yfir
bæinn.
Langabrekka
3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 85 fm.
íbúöin er í góðu ástandi. Sér hiti.
Gamli bærinn
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á hæð. Sér
inng. og sór hiti. Laus fljótlega (ákv.
í sölu).
Hamraborg
3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Bílskýli.
Snæland
Einstaklingsíbúö á jarðhæö.
Asparfell
3ja til 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Vel
með farin. Barnaherbergi sérstak-
lega rúmgott.
Kaplaskjólsvegur
Miöborgin — ódýr eign
3ja herb. íbúð á 1. hæð í járn-
klæddu timburhúsi. Sér inng. Af-
hendist um áramót.
Arnarhraun
Efri sórhæö í tvíbýlishúsi ca. 120
fm. I kjallara fylgja 2 stór íbúðar-
herb. ásamt snyrtingu. Rúmgóð
svefnherb. Bílskúrsróttur.
Sérhæö
— Smáíbúðahverfi
Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við
Byggðarenda. Húsið er byggt
1972. Stærð ca. 130 fm. Sór inng.
og sér hiti. Vandaðar innréttingar.
Arinn í stofu. Stór útigeymsla.
Ásbúð — í smíðum
Einbýlishús á tveimur hæðum í
fokheldu ástandi. Fallegt hús og
haganleg teikning. Tvöfaldur bíl-
skúr á jaröhæð. Útihurð og bíl-
skúrshurð fylgja. Afh. í jan 1982.
Bújörð Gnúpverjahreppi
120 hektara jörð þar af ræktaö
íbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg ,anc' 3n hektarar. Agætt ibúöarhús.
eign á góðum staö. íbúöin er samþ. 30 kúa fjós, lítið fjárhús, vélar og
og til afhendingar strax. Tilvaliö ánöld fylgja. Skipulagsuppdráttur
fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta a* 1^ sumarbústaðalöndum fylgir.
sinn. Verð 1 millj.
Kjöreign
85009—85988
I Dan V.S. Wiium lögfræöingur
Armúla 21
Ölatur Gudmundsson, sölumaftur