Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Gle I HERTEKNU LANDI Þetta er sönn saga norskrar íjölskyldu hernámsárin á ís- landi 1940-1945. Höfundurinn llúði innrás Þjóðverja í Noreg á úthalsbáti og dvaldi ósamt íjölskyldu sinni hér á landi á stríðsárunum, fyrst á Akureyri, en síðan í Reykjavík. Saga þessara ára birtist í óvenjulegrí og skýrri mynd í þessari bók Asbjörns Hildremyr. Hér er því bók, sem er íorvitnileg fyrir þd sem vilja lesa um þessa mestu umbrotatíma í sögu okkar á síðari öldum, - bók sem er íengur þeim sem safna fróðleik um hernáms- árin á íslandi 1940-1945. Guðmundur Daníelsson sneri á íslensku. Saga um ungar óstir og hindranir í vegi hennar. Arkitekt og listakona íella hugi saman. En honum er œtlað að taka við fyrirtœki fjölskyldunnar - og unnustan hlýtur ekki náð fyrir augum móður hans. Átökin enda með ósköpum og leiðir skilja - elskendurnir öðlast nýja reynslu. En vegir óstarinnar eru órannsakanlegir og tryggðarbönd geta stundum þolað mikið álag. Höfundurinn, Danielle Steel, er bandarísk og sögusviðið er stórborgir í heimalandi hennar. Hún hefur skriíað vin- sœlar ástarsögur, sem haía verið þýddar á mörg tungu- mál. STOF ORÐj "Stóraorðo fallegra m frceða. Þeí saman. Hér geta \ Síðargetai loks geta þ í bokinni e íslensku, er Hér er ílok og fróðleil upptaka hj Hjónin Rúr fólagsráðg ATTU VON A GESTUM? Matreiðslubœkur Setbergs eru í sórflokki. I hverri bók eru meira en 300 litmyndir sem auðvelda góðd og skemmti- lega matargerð og ljúííengan bakstur. Hver róttur fœr heila opnu. Þar er stór litmynd aí réttinum tilbúnum, upp- skrift og síðan litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. Þessar bœkur gegna mikilvasgu hlutverki nú þegar áhugi á matargerð er orðinn almennari en nokkru sinni fyrr. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, húsmœðrakennari. þýddi, staðfœrði og próf aði uppskriftirnar. Geymið kyimingarblaðið,það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.