Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 43 + Innilegar þakkir sendl ég öllum þeim mörgu sem við andlát manns- ins míns, Sr. FRIORIKS G. FRIORIKSSONAR, fyrrverandi prófasts, hafa vottaö minningu hans virölngu og auösýnt mér vinsemd og kærleika meö blómum, bréfum, skeytum, minningargjöfum, sim- tölum eða á annan hátt. Megi guð blessa og varðveita ykkur öll. Gertrud Friöriksson. + Innilegar þakkir vegna auösýndrar samúöar við andlát og jarðarför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, GUOMUNDAR ÞORVALDSSONAR, vélsmíöameistara, isafirði. Steinþóra GuOmundsdóttir, Þorvaldur Guömundsson, Hulda G. Mogensen, Gunnar Mogensen, barna- og barnabarnabðrn. + Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför HELGA PÁLSSONAR, kennara frá Haukadal ( Dýrafirði. Sérstakar þakkir til Þórarins Guönasonar læknis og annars hjúkr- unarfólks á Borgarsjúkrahúsinu. Bergljót Bjarnadóttir, Andrea Helgadóttir, Unnur Bjarnadóttir, Aöalheiöur Helgadóttir, Jósef Sigurosson, Bjarni Ó. Helgason, Hrönn Sveinsdóttir, Guömunda Helgadóttir, Bjarni Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. IDAG MILLI HUSGOGN KL. 2 OG 5 sýnum við mesta úrval landsins af húsgögnum HDSGAGNA BÉLDSHÖFOA 20-110 REYKJAVÍK II HUSGOGN HOLLIN SfMAR: 91-81199-81410 + Þökkum auðsýnda samuð og vináttu við fráfall og útför eigin- manns míns, föður, tengdafööur og afa, GUÐMUNDAR BENEDIKTSSONAR, fyrrverandi borgargialdkera, Grenimel 39, Reykjavík. Þórdi. Vigfúsdottlr, Vigfua Guömundsson, Helga Kristjansdóttir, Margrét Guomundsdóttir, Brynjólfur Kjartanason, Sjöfn Guömundsdóttir, Steinn Sígurösson og barnabörn. VE) FULLYRDUM AÐ NÖTAÐUR VOLVO , GETIVERIÐ BETRI ENINÝR BILL AF ANNARRIGERD! + Konan mín, móöir okkar, tengdamóðlr og amma, ADALHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR, Eyrarhrauni, Hafnarfirði, veröur jarðsungin frá.Fossvogskirkju, þriðjudaginn 15. desember, kl. 10.30 árdegis. Jón Pétursson, Tryggvi Þór Jónsson, Þorbjörg Ólafsdóttir, Grétar Olatur Jónsson, Helga Hannesdóttir, Margrét Jónsdóttir, Hreinn Jónasson, AuAbjörg Jónsdóttir, Unnar Jónsson, Björn Hafsteinn Jónsson Margrét Pétursdóttir og barnabörn. + Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför HARALDS KR. GUDMUNDSSONAR, skólastjóra, Neskaupstaö. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. STAÐREYNDIRNAR STAÐFESTA ÞESSA FULLYRÐINCU: ENDINC: Meöalaldur Volvo er 19,3 ár. Pess vegna er nýlegur Volvo svo sannarlega framtíðarbíll. ENDURSALA: Fáir geta státað af auðveldari og hagstæðari endursölu en Volvo eigendur, enda kaupa menn Volvo aftur og aftur. um 80% þeirra sem keyptu nýjan Volvo hjá okkurá síðasta ári höfðu átt Volvo áður. ÖRYCCI: Volvo hef ur ætíð verið í fararbroddi í öryggismálum. Notaður Volvo er þvíjafn öruggur og flestir nýir bílar annarra framleiðanda. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR KRISTINSDÓTTUR, Njarðargötu 45, og minntust hennar á annan hátt. Sérstakar alúöarþakkir til Félags veggfóörarameistara. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sveinbjörn Kr. StefAnsson. Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200 VANT AR ÞIG VINNU (n) VANTARÞIGFÓLK í tP M AKiI.VSIR IM AI.I.T l.AM) t'Ki.AR Þl Al (.- I.VSIR I M()R(,l NRI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.