Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
er gírkassi BMC (Austin Gipsy)
einnig nýleg rafmagnstúrbína.
Uppl. i sima 99-6695.
Véltæknifræðingur
sem starfaö hefur viö ráögjöf,
hönnun og eftirlit óskar eftir
starfi á höfuðborgarsvæöinu.
Get hafið störf fljótlega. Þeir
sem hafa áhuga leggi tilboð inn
til Mbl. fyrir föstudaginn 18. þ.m.
merkt: „Véltæknifræöingur —
7739".
Vanur og reglusamur
erlendur matsveinn óskar eftir
vinnu á bát. Allt kemur til greina.
Uppl. í sima 31968, eftir kl. 19.
húsnæöi
í boöi
Kellavík
Einbýlishús viö Háteig. Verð 750
þús.
2ja herb. kjallaraibúð viö Faxa-
braut. Verö 250 þús.
Garðhús við Birkiteig 130 fm
ásamt bílskúr.
Njarövík
Mjög gott iðnaðarhúsnæöi á
tveim hæðum 250 fm hvor hæð.
Gardur
Glæsilegt einbýlishús við Sunnu-
braut 118 fm ásamt bilskúr.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja,
Hafnargötu 37, 2. hæð,
simi 3722.
húsnæöi :
óskast
2ja herbergja
íbúö óskast til leigu fyrir ein-
hleypan starfsmann okkar. Nán-
ari upplýsingar i síma 16576 á
daginn.
Samband isl. samvinnufélaga.
D Mimir 598112147 = 2.
? Gimli 598114127- 1 Frl. Atk.
IOOF3 = 16312148 = Jv.
IOOF 10 = 1631214830 = jólaf.
Krossinn
Almenn samkoma i dag kl. 16.30
að Auöbrekku 34, Kópavogi. All-
ir hjartanlega velkomnir. Aö lok-
inni samkomunni fer fram Bibliu-
leg skirn.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 20.30 ræðu-
maður Einar J. Gislason.
Kirkja krossins,
Keflavík
Skírnarsamkoma í dag kl. 14.00.
Beöið fyrir sjúkum. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
I dag kl. 10.00 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30, hjálpræðissamkoma,
Jóhann Guðmundsson talar.
Mánudag kl. 16.00. heimilisam-
band. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla í
Reykjavík
Fundur verður í kristniboöshús-
inu Betania, Laufásvegi 13,
mánudagskvöld 14. desember
kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson
hefur Bibliulestur. Allir karlmenn
velkomnir.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Áramótaferð í Þórs-
mörk 31. des. — 2. jan.;
brottför kl. 07
Gönguferðir eftir því sem birtan
leyfir, áramótabrenna, kvöldvök-
ur. Ef færð spillist svo, að ekki
yrði unnt að komast i Þórsmörk,
verður gist í Héraðsskólanum að
Skógum. Upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag islands.
Elim Grettisgötu 62 R
I dag sunnudag veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð sunnudaginn
13. des. kl. 11
Gengið verður um Lágaskarð að
Stóra Sandfelli (424 m). Fólk er
beöið aö athuga aö búa sig vel i
gönguferðina. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson. Farið
frá Umferðamiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Verð kr.
50. Ath. engin ferö kl. 3.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilboö — útboö
. LAN DSVIRKJUN
Útboö
Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í
byggingu Sultartangastíflu í samræmi við út-
boðsgögn 320. Verkinu er skipt í þrjá sjálf-
stæöa verkhluta og er bjóöanda heimilt aö
bjóöa í einn eöa fleiri verkhluta. Helstu
magntölur áætlast sem hér segir:
Verk- Verk- Verk-
hluti I hluti II hluti III
Gröftur og
sprengingar
Fyllingar
Mot
Steypa
210.000 m3 324.000 m3
732.000 m3 1.046.000 m3
7600 m2
7400 m3
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík,
frá og meö 17. desember 1981 gegn óaft-
urkræfu gjaldi aö upphæö kr. 500.- fyrir
fyrsta eintak, en kr. 200.- fyrir hvert eintak
þar til viöbótar.
Tilboðum skal skilaö á skrifstofu Landsvirkj-
unar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. febrúar
1982, en sama dag kl. 15.00 veröa þau
opnuö opinberlega á Hótel Sögu við Mela-
torg í Reykiavík.
Reykjavík, 12. desember 1981.
Landsvkrikjun.
Tilboö
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöir í nú-
verandi ástandi, skemmdar eftir umferðar
óhöpp:
Vauxhall Viva 1974
Peugeot 504 GLD 1980
Ford Cortina 1300 1974
Ford Escort 1300 1973
Saab 99 1973
Honda N.T. 50 létt bifhj. 1981
Honda N.T. 50 létt bifhj. 1981
Honda N.T. 50 létt bifhj. 1981
Daihatsu Charmant 1979
Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 14.
des. '81 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12
og 13—16.
Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga-
vegi 178, Reykjavík.
Trygging hf.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum:
Volvo vörubifr. F .'12
Chevrolet Citation
Austin Allegro
Fíat 127
Toyota Hiace
Mazda818
Datsun 220 C
Ford Cortina
Chrysler Le Baron
Cherokee
Ford Cortina
Lancer 1600
Bifreiöarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 14/12 1981 kl.
12—17.
Tilboöum skal skilaö til Samvinnutrygginga
g.t., fyrir kl. 17, miðvikudaginn 16/12 1981.
arg. 1974
arg. 1981
arg. 1978
arg. 1978
arg. 1981
arg. 1972
arg. 1974
arg. 1977
arg. 1979
arg. 1975
arg. 1974
arg. 1978
Utboö
Landssmiöjan óskar eftir tilboðum í jarð-
vinnuframkvæmdir vegna nýbyggingar
sinnar að Skútuyogi 7 í Reykjavík. Hór er um
aö ræöa hreinsun á klöpp, sprengingar og
gröft fyrir undirstöðum og lögnum.
Utboösgögn veröa afhent á Vinnustofunni
Klöpp hf., Laugavegi 26 frá þriöjudeginum
15. desember gegn 200 kr. skilatryggingu.
Tilboö verða opnuð þriöjudaginn 22. desem-
ber 1981, kl. 11.00 á Vinnustofunni Klöpp hf.
9-
VINNUSTOFAN KLÖPP HF (/ [Á.
húsnæöi í boöi
Til leigu
iðnaðar- og/eöa skrifstofuhúsnæöi viö Bol-
holt. Getur leigst til langs tíma. Veitum fús-
lega nánari upplýsingar.
Fasteignamiðlunin
Seíiö 31710
31711
Fulltrúarráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Aðalfundur
fulltrúaráösins
verður haldinn mánudaginn 14. desember nk. Fundurinn veröur i
Valhöll og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning i flokksráð.
3. Önnur mál.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir tll aö f]ölmenna og minntir á aö hafa
með sér fulltrúaráðsskírteinin.
St)órnín.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik
Aðalfundur
fulltrúaráðsíns
verður haldínn mánudaginn 14. desember
nk. Fundurinn verður í Valhöll og hefst kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstðrf.
2. Kosning i flokksráö.
3. önnur mál.
4. FtSBÖa Pétur Sigurðsson alþingismaöur.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til aö fjöl-
menna og minntir á að hafa meö sér full-
trúaráðsskirteini.
Stjórnin.
Sjálfstæöismenn —
frjálshyggja
Heimdallur, samtök ungra sjálfstæöismanna i Reykjavik. efna til al-
menns fundar í Valhöll kl. 20 þriöjudagskvöldið 15. desember nk.
Fundarefni er, Sjálfstaeöisstefnan — frjálshyggja, greinir bessar
stefnur á, og þá í hverju?
Frummælendur verða þau Inga Jóna Þóröardóttir viöskiptafræöing-
ur, Geir H. Haarde formaöur SUS, Bessí Jóhannsdóttir sagnfræöing-
ur, Davíö Oddsson formaður borgarstjörnarflokks sjáltstæöismanna,
Jón Magnússon fyrrum formaöur SUS, og Hannes H. Qissurarson
BA.
Allt sjálfstæðisfólk er velkomiö. Einkum eru ungir sjálfstæðlsmenn
hvattir til að f jölmenna og taka meö sér gesti. Haimdallw.