Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu er gírkassi BMC (Austin Gipsy) einnig nýleg rafmagnsturbina. Uppl. í síma 99-6695. Véltæknifræöingur sem starfaö hefur viö ráögjöf, hönnun og eftirlit óskar eftir starfi á höfuöborgarsvæöinu. Get hafiö störf fljótlega. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboö inn til Mbl. fyrir föstudaginn 18. þ.m. merkt: „Véltæknifraeöingur — 7739“. Vanur og reglusamur erlendur matsveinn óskar eftir vinnu á bát. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 31968, eftir kl. 19. húsnæöi óskast húsnæöi : í boöi í Keflavík Einbýlishús viö Háteig. Verð 750 þús. 2ja herb. kjallaraíbúö viö Faxa- braut. Verö 250 þús. Garöhús viö Birkiteig 130 fm ásamt bilskúr. Njarðvík Mjög gott iönaöarhúsnæöi á tveim hæöum 250 fm hvor hæö Garður Glæsilegt einbýlishus viö Sunnu- braut 118 fm ásamt bílskúr. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, 2. hæö, sími 3722. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu fyrir ein- hleypan starfsmann okkar Nán- ari upplysingar i sima 16576 á daginn. Samband isl. samvinnufélaga. □ Mímir 598112147 = 2. □ Gimli 598114127- 1 Frl. Atk. IOOF3 = 16312148 = Jv. IOOF 10 =1631214830= jólaf. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Aö lok- inni samkomunni fer fram Biblíu- leg skírn. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20.30 ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Kirkja krossins, Keflavík Skírnarsamkoma í dag kl. 14.00. Beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn I dag kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.30, hjálpræöissamkoma, Jóhann Guömundsson talar. Mánudag kl. 16.00, heimilisam- band. Allir velkomnir. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Ðetanía, Laufásvegi 13, mánudagskvöld 14. desember kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferð í Þórs- mörk 31. des. — 2. jan.; brottför kl. 07 Gönguferöir eflir því sem birtan leyfir, áramótabrenna, kvöldvök- ur. Ef færö spillist svo, aö ekki yröi unnt aö komast í Þórsmörk, veröur gist i Héraösskólanum að Skógum. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Feröafélag islands. Elím Grettisgötu 62 R I dag sunnudag veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 13. des. kl. 11 Gen^iö veröur um Lágaskarö aö Stóra Sandfelli (424 m). Fólk er beöiö aö athuga aö búa sig vel i gönguferöina. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Fariö frá Umferöamiöstööinni. austan- megin. Farmiöar viö bíl. Verö kr. 50. Ath. engin ferö kl. 3. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö L IANDSVIRKJUN Útboö Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboöum í byggingu Sultartangastíflu í samræmi við út- boðsgögn 320. Verkinu er skipt í þrjá sjálf- stæða verkhluta og er bjóðanda heimilt að bjóða í einn eða fleiri verkhluta. Helstu magntölur áætlast sem hér segir: Verk- Verk- Verk- hluti I hluti II hluti III Gröftur og sprengingar 210.000 m3 324.000 m3 Fyllingar 732.000 m3 1.046.000 m3 Mót 7600 m2 Steypa 7400 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 17. desember 1981 gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð kr. 500.- fyrir fyrsta eintak, en kr. 200,- fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkj- unar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. febrúar 1982, en sama dag kl. 15.00 verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu viö Mela- torg í Reykjavík. Reykjavík, 12. desember 1981. Landsvkrikjun. Tilboð Tilboð óskast í neöanskráðar bifreiðir í nú- verandi ástandi, skemmdar eftir umferðar óhöpp: Vauxhall Viva Peugeot 504 GLD Ford Cortina 1300 Ford Escort 1300 Saab 99 Honda N.T. 50 létt bifhj. Honda N.T. 50 létt bifhj. Honda N.T. 50 létt bifhj. Daihatsu Charmant Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 14. des. ’81 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. 1974 1980 1974 1973 1973 1981 ! 1981 1981 1979 Trygging hf. Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um- feröaróhöppum: Volvo vörubifr. F 12 árg. 1974 Chevrolet Citation árg. 1981 Austin Allegro árg. 1978 Fíat 127 árg. 1978 Toyota Hiace árg. 1981 Mazda 818 árg. 1972 Datsun 220 C árg. 1974 Ford Cortina árg. 1977 Chrysler Le Baron árg. 1979 Cherokee árg. 1975 Ford Cortina árg. 1974 Lancer 1600 árg. 1978 Bifreiöarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14/12 1981 kl. 12—17. Tilboðum skal skilað til Samvinnutrygginga g.t., fyrir kl. 17, miðvikudaginn 16/12 1981. Útboð Landssmiðjan óskar eftir tilboðum í jarð- vinnuframkvæmdir vegna nýbyggingar sinnar að Skútuvogi 7 í Reykjavík. Hér er um aö ræöa hreinsun á klöpp, sprengingar og gröft fyrir undirstöðum og lögnum. Útboösgögn verða afhent á Vinnustofunni Klöpp hf., Laugavegi 26 frá þriðjudeginum 15. desember gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð þriðjudaginn 22. desem- ber 1981, kl. 11.00 á Vinnustofunni Klöpp hf. VINNUSTOFAN KLÖPP HF húsnæöi i boöi Til leigu iðnaöar- og/eða skrifstofuhúsnæöi við Bol- holt. Getur leigst til langs tíma. Veitum fús- lega nánari upplýsingar. Fasteignamiðlunin Selid 31710 ■■■■■31711 ( iíi iis.t- v i-gi I I Fulltrúarráð Sjálfstæóisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðsins veröur haldinn mánudaginn 14. desember nk. Fundurlnn veróur í Valhöll og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning í flokksráö. 3. Önnur mál. Fulltrúaráösmeóllmir eru hvatlir til aö fjölmenna og mlnntir á aö hafa meö sér fulltrúaráösskírteinin. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik Aðalfundur fulltrúaráðsins veröur haldinn mánudaginn 14. desember nk. Fundurinn veröur i Valhöll og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning i flokksráö. 3. Önnur mál. 4. Ræöa Pétur Sigurösson alþingismaöur. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö fjöl- menna og minntir á aö hafa meö sér full- trúaráösskírteini. Stjórntn. Sjálfstæðismenn — frjálshyggja Heimdallur, samtök ungra sjálfstæöismanna í Reykjavik, efna til al- menns fundar í Valhöll kl. 20 þriöjudagskvöldiö 15. desember nk. Fundarefni er, Sjálfstæöisstefnan — frjálshyggja, greinir þessar stefnur á, og þá í hverju? Frummælendur veröa þau Inga Jóna Þóröardóttir viöskiptafræöing- ur, Geir H. Haarde formaöur SUS, Bessí Jóhannsdóttir sagnfræölng- ur, Daviö Oddsson formaöur borgarstjórnarflokks sjálfstæöismanna, Jón Magnússon fyrrum formaöur SUS, og Hannes H. Gissurarson BA. Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö. Einkum eru ungir sjálfstæöismenn hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gestl. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.