Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eskifjörður
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
fttar03infifi&to
Hveragerði
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki utan Reykjavíkur óskar að ráða
bókara. Samvinnuskólapróf eða sambærileg
menntun æskileg. Húsnæði fyrir hendi.
Uppl. sendist Mbl. fyrir 23. des. nk. merkt:
„Utan Reykjavíkur — 7732".
Nordisk Folkehojskole Snogho)
Gistikennari að
Snoghoj lýðhá-
skóla í Danmörku
Full kennsla mars—apríl 1982. Hugsanlega
frá pví í janúar með takmörkuðum stunda-
fjölda.
Skólinn er norrænn lýöháskóli. Þess vegna
óskum við eftir að fá gistikennara frá einu
Norðurlandanna til þess að vera skólanum
hvatning og efla áhuga nemenda. Það á því
aö vera hægt aö kenna á sínu fagsviöi.
Kennt verður námshóp 10 stundir á viku og
öðrum námshóp 7 stundir á viku. Það síðar-
nefnda á að vera kennsla í greinum er varða
Norðurlönd. Auk þess hugsanlega önnur fög
eftir því sem um semst.
Skriflegar umsóknir sendist sem fyrst og ekki
seinna en 21. desember 1981.
Forstander Jens Rahbek Pedersen
Snoghej Folkehojskole
7000 Fredericia Danmark
Sími: 05-942799
Laus staða
Staða deildarstjóra félagsmála- og upplýs-
ingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins er
laus til umsóknar.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf,
sendist ráðuneytinu fyrir 20. janúar 1982.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiö.
17. desember 1981.
Tónlistarskólinn
í Garði
Píanókennari óskast nú þegar sem stunda-
kennari. Fastráðning möguleg síðar.
Kennsluaðstaða góö.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar,
Eddu Karlsdóttur, Melbraut 6, 250 Garði,
sími 92-7123.
Skólanefnd.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Skrítlubækur
Norskur gamansagnahöfundur sem gefið
hefur út 4 mjög vinsælar skrítlubækur í Nor-
egi sem hafa selst í alH að 50.000 eintökum,
óskar eftir sambandi við íslenskan bókaút-
gefanda sem vildi ræöa möguleikana á að
gefa bækurnar einnig út á íslandi.
I bókunum eru samtals 591 skrítla með al-
þjóðlegu sniði. Ein bókin heitir „Pekka og
Toivonen", það eru skrítlur um Finna, sem
eiga miklum vinsældum að fagna í Noregi og
Svíþjóð.
Alls konar fyrirkomulag þessara mála er til
umræðu.
Skrifið: Karstein Daae Stene,
Helleveien 141.
5035 Bergen-Sandviken NORGE.
Norskur, danskur eóa enskur texti.
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVlKURBORGAR
cnrrnsGAnj •» — M heykjavIk — sImi mn
Frá Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan aðalkjara-
samning fer fram laugardag kl. 10—22 og
mánudag kl. 13—19 á skrifstofu félagsins að
Grettisgötu 89, 3. hæð.
Kjörstjórn.
Tilkynning
um eftirgjöf aðflutn-
ingsgjalda af bifreiðum
til öryrkja.
Ráðuneytið tilkynnir hér með, að frestur til að
sækja um eftirgjöf aöflutningsgjalda af bif-
reið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga
er til 15. janúar 1982.
Sérstök athygli er vakin á því aö sækja skal
um eftirgjöf á nýjum umsóknareyðublöðum
og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgi-
gögnum sendast skrifstofu Öryrkjabandalags
íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu
15. janúar til 15. febrúar 1982.
Fjármálaráduneytid, 15. desember 1981.
Þorskveiöibann
20.—31. desember 1981, nær til allra fiski-
skipa annarra en þeirra, sem falla undir
„skrapdagakerfiö".
Hætta ber veiöum í síöasta lagi kl. 24.00
aðfaranótt 20. desember nk.
Á banntíma er óheimilt aö leggja eöa hafa
þorsk-, ufsa- eöa ýsunet í sjó.
Sjávarútvegsráðuneytið.
óskast keypt
Borðbúnaður
Vil kaupa vandaöan borðbúnað, matarstell
og hnífapör fyrir 8—12 manns. Staðgreiðsla.
Uppl. ísíma 11689.
Vil kaupa
ný eða notuð flekasteypumót. Magn, þarf að
duga í stórt einbýlishús bæði í veggja og
loftfleka.
Tilboö í verö á hvern fm leggist inn á augl.
deild Mbl. merkt: „T — 7742".
Við kaupa
ný eða notuö glussa eöa loft bortæki, fyrir
grjót. Borkróna 2V2—3 tommur. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. merkt: „ T — 7743".
landbúnaöur
Bújarðir
Til leigu eða sölu er jaröirnar Arnarhóll og
Arnarstaðir í Núpasveit Presthólahreppi.
Nánari upplýsingar veitir Jónas Þorgrímsson
Presthólum sími 96-52111.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
O Akur 598112204 — jólaf.
Matsmenn
Saltfisks og skreiöarverkendur.
Mig vantar vínnu viö matsstörf i
þessum greinum. Hef ekki núm-
er, en öll önnur réttindi. Vin-
samlegast hafiö samband i síma
78752 eftir kl 19.00.
Elím Grettisgötu 62, R.
A morgun. sunnudag, verður
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
D Gimli 598120126 — Jólaf.
Utivistarferöir
Sunnudagur 20. des. kl. 13.
Vetrarganga við sólhvorf i
Gróttu og nágr Létt og hress-
andi ganga fyrir alla. Verð 40 kr.
Frítt f. börn m. fullorönum. Farið
frá BSÍ, vestanveröu.
Nýársferð i Þórsmörk 1—3. jan.
Byrjum nýja árið í nýja Útivist-
arskálanum í Básum. Brottför kl.
13 á nýársdag. Pantiö strax á
skrifst Lækjarg. 6a s. 14606.
Útivist
Krossinn
Æskulýössamkoma i kvöld kl.
20.30 að Auðbrekku 34 Kópa-
vogi. Hanna Rúna og Bryndis
boðnar velkomnar frá USA. Allir
hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Gönguferð sunnudaginn 20.
des. kl. 11.
Gengið á Esju (852 m) — sól-
stöðuferð. Notiö birtuna vel á
einum skemmsta degi ársins,
klæöiö ykkur vandlega og gang-
ið á Esjuna. Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin.
Ferðafélag íslands.
Útnesjamenn, Marína,
og Svalheimamenn fást á Haga-
mel 42, sími 15688. Gott verð.