Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981
Peninga-
markaðurinn
c ----------- \
GENGISSKRANING
NR. 242 — 18. DESEMBER 1981
Ný kr. Nýkr.
Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,224 8.248
1 Sterhngspund 15,515 15,560
1 Kanadadollar 6,919 6,939
1 Donsk króna 1,1099 1,1131
1 Norsk króna 1,4045 1,4086
1 Sænsk króna 1,4709 1,4752
1 Finnskt mark 1,8695 1,8750
1 Franskur Iranki 1,4207 1,4248
1 Belg. franki 0,2132 0,2138
1 Svissn. franki 4,5063 4,5195
1 Hollensk florina 3,2880 3.2976
1 V-þýzkt mark 3,5968 3,6073
1 Itölsk lira 0,00674 0,00676
1 Austurr. Sch. 0,5130 0,5145
1 Portug. Escudo 0,1247 0,1251
1 Spánskur peseti 0,0840 0,0842
1 Japanskt yen 0,03742 0.03753
1 Irskt pund 12,813 12,850
SDR. (serstok
dráttarréttindi 16/12 9,5216 9,5495
* J
f "\
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
18. DESEMBER 1981
Ný kr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 9,046 9,073
1 Stertingspund 17,067 17,116
1 Kanadadollar 7,611 7,633
1 Dönsk krona 1,2209 1,2244
1 Norsk króna 1,5450 1,5495
1 Sænsk króna 1,6180 1,6227
1 Finnskt mark 2,0565 2,0625
1 Franskur franki 1,5628 1,5673
1 Belg. franki 0,2345 0,2352
1 Svissn. franki 4,9569 4,9715
1 Hollensk florina 3,6168 3,6274
1 V.-þýzkt mark 3,9565 3,9680
1 Itolsk líra 0,00741 0,00744
1 Austurr. Sch. 0,5643 0,5660
1 Portug Escudo 0,1372 0.1376
1 Spánskur peseti 0.0924 0,0926
1 Japanskt yen 0,04116 0,04128
1 Irskt pund 14,094 14,135
> .
VeXtÍri (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.............................34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1)........ 37,0%
3. Sparisjóosreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verotryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0%
5. Ávisana- og hlaupareikningar.......... 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum.................... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum....... 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum..... 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar............... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða............ 4,0%
4. Önnur afurðalán ............... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0%
6 Vísitólubundin skuldabréf................. 2,5%
7. Vanskilavextir á mán..........................4,5%
Þess ber aö geta, ao lán vegna út-
flutningsafurða eru verötryggo miöað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóour starlsmanna ríkisins:
Lansupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veo er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóour verzlunarmanna:
Lánsupþhæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánio 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphaeöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsuþþhæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsuþþhæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir desember-
mánuð 1981 er 292 stig og er þá miðað
við 100 1. júni '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
síðastliðinn 811 stig og er þá miðaö við
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%
Laugardagsmyndin kl. 21.10:
THX 1138
- bandarísk bíóniynd frá 1970
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er bandarísk bíómynd, THX 1138,
frá árinu 1970. Leikstjóri er George Lucas, en í aðalhlutverkum
Robert Duvall og Donald Pleasance. Þýðandi er Björn Baldursson.
Þetta er vísindaskáldsaga og framtíðarsaga sem á að gerast á
25. öldinni. Mennirnir búa neðanjarðar og eru nánast vélmenni,
háðir lyfjum og stjórnað af tölvum. Tilfinningar eru bannorð og
því er það, að kerfið stenst ekki að hjón, sem tölvan hefur valið
saman, uppgötva, að til er einhver skrýtin tilfinning, sem endur
fyrir löngu var kölluð ást.
Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur.
Hrímgrund
kl. 16.20:
Sjónvarp kl. 22.30:
Jólaefni,
ævintýri
og saka-
málasaga
- og frásögn af
vatnavbxtum
A dagskrá hljóðvarps kl. 16.20
er Hrímgrund — útvarp barn-
anna. Umsjónarmenn: Ása
Helga Ragnarsdóttir og Þorst-
einn Marelsson.
— Það helltist skyndilega yfir
okkur efni frá krökkunum, sögðu
Ása og Þorsteinn. — Uppistaðan
í þættinum átti nú að vera jóla-
efni, um jólasveina, Grýlu, móð-
ur þeirra, og hennar hyski, en
krakkarnir tóku af okkur völdin.
M.a. fengum við sakamálasögu
„Mannránið" frá ungum pilti á
Akureyri, Hjörvari Péturssyni.
Krakkar í Hólabrekkuskóla í
Breiðholti komu saman og skrif-
uðu þættinum ansi hressilegt
bréf, auk þess sem við fengum
frásögur, ævintýri og hugleið-
ingar frá einstaklingum í hópn-
um m.a. frásögn af vatnavöxtum
hér á landi 1968. Stóra spurning-
in er að þessu sinni um vasapen-
inga. Nú og svo verða auðvitað
leikin jólalög innan um og sam-
an við.
Peter Sellers er i aðalhlutverkinu í Dr. Strangelove, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.30.
Dr. Strangelove - með Peter Sellers
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er banda-
rísk bíómynd, Dr. Strangelove, frá árinu
1964, byggð á skáldsögunni „Red Alert" eft-
ir Peter George. Leikstjóri er Stanley Ku-
brick, en í aðalhlutverkum Peter Sellers,
Sterling Hayden og George C. Scott. Þýð-
andi er Dóra Hafsteinsdóttir.
Þetta er endursýning, en myndin var áð-
ur sýnd í sjónvarpinu 7. ágúst árið 1974.
Myndin segir frá því er geðbilaður yfir-
maður í bandarískri herstöð gefur flugsveit
sinni skipun um að gera kjarnorkuárás á
Sovétríkin. Yfirvöld gera allt sem í þeirra
valdi stendur til þess að afturkalla skipun-
ina.
Kvikmyndahandbókin: þrjár
Missið ekki af þessari mynd.
stjörnur.
Útvarp Reykjavfk
L4UG4RD4GUR
19. desember
MORGUNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikrimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: lleígi Hróbjartsson íalar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50
Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalóg sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradal-
urinn" eftir Enid Blyton —
Fimmti þáttur. Þýðandi: Sigríð-
ur Thorlacius. Leikstjóri:
Steindór Hjörleifsson. Leikend-
ur: Guðmundur Pálsson, llall-
dór Karlsson, Stefán Thors,
Þóra Friðriksdóttir, Margrét
Olafsdóltir, Árni Tryggvason,
Karl Sigurðsson, Þorgrímur
Einarsson og Bessi Bjarnason.
Steindór Hjörleifsson bjó til
flutnings. (Áður flutt 1962.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIDDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Islenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn.
15.40 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Hrímgrund — útvarp barn-
anna
Umsjónarmenn: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson.
LAUGARDAGUR
19. desember
16.30 íþróttir
llmsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Ríddarinn sjónumhryggi
Fjorði þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokk
ur um flökkiiriílrtarann Don
Quijote og Sancho l'anza,
skósvein hans.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knatlspyrnan
Umsjón: lijarni Felixson.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ættarsetrið
. Fjórði þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
21.10 THX 1138
(THX 1138)
Bandarísk bíómynd frá 1970.
Leikstjóri: George Lucas.
Aðalhlutverk: Robert Duvall,
Donald Pleasance.
Þýðandi: Bjö>n Baldursson.
22.30 Dr. Strangelove s/h
Endursýning
Bandarísk bíómynd frá árinu
1964 byggð á skáldsögunni
„Red Alert" eftir Peter
George.
Leikstjqri: Stanley Kubrick.
Aðalhhitverk: Peter Sellers,
Sterling Hayden og George C.
Scott
Þýðandi: D6ra Hafsteinsdóttir.
Myndin var fyrst sýnd í Sjón-
varpinu 7. ágúst árið 1974.
00.00 Dagskrárlok.
17.00 Síðdegistónleikar
Létt lög úr ýmsum áttum.
KVÖLDIO____________________
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Án ábyrgðar
Umsjón: Auður Haralds og
Valdí.s Óskarsdóttir.
20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Sæbjörn Jónsson stj.
20.30 A bókamarkaðinum
Andrés Björnson sér um lestur
úr nýjiini bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
21.15 Töfrandi tónar
Jón Gröndal kynnir tónlist
stóru danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum
1936—1945. Áttundi þáttur:
Hljómsveit Freddy Martins.
22.00 „Brunaliðið" syngur og leik-
ur jólalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland"
eftir Olive Murrey Chapman.
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur les þýðingu sína (5).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.