Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 29 Doktorsrit- gerð um fræði- lega lausn línudæma BENEDIKT Jóhannesson varði 20. nóvember sl. dokt- orsritgerð við ríkisháskól- ann í Florida, þar sem hann stundaði framhalds- nám í tölfræði og stærð- fræði veturinn 1979. Nefn- ist doktorsritgerðin „Lausnir á bestunardæm- um í samfelldum tíma" (Solutions to Continuous Time Programming Prob- lems). MYNDARLEGAR JÓLAGJAFIR E \«§s4> CANON caíioT\ *|| MÉTSÖLUVÉLAR ' M^-' METSÖLUVÉLAR CANON A-1 AT-1, AV-1, AE-1 og F-1 VERÐ FRA KR. 4.565,- Dr. Benedikt Jóhannesson Benedikt er sonur Guðrúnar Benediktsdóttur og Jóhannesar Zoega, fæddur 1955, stúdent 1975 frá stærðfræðideild Mennta- skólans í Reykjavík. Lauk haustið 1977 BS-gráðu frá háskólanum í Wisconsin með stærðfræði sem aðalgrein og hagfræði sem auka- grein. Hann er kvæntur Vigdísi Jónsdóttur, MA í sögu og skjala- fræði, og eiga þau tvö börn, Stein- unni og Jóhannes. Doktorsritgerð Benedikts fjall- ar um ákveðna tegund dæma, sem meðal annars koma fyrir í hag- fræði, verkfræði og víðar, þar sem gera þarf áætlanir til langs eða skamms tíma. Markmiðið með þessum líkönum er að fá sem mesta hagsæld, hagkvæmasta orkuvinnslu og svo framvegis, eft- ir því við hvað er fengizt. Gengið er útfrá því, að hráefnisbirgðir geti breytzt stöðugt, til dæmis árstíðabundið. Einnig er gert ráð fyrir því að framleiðsla í framtíð- inni byggist á því hve mikið hefur verið framleitt áður. I ritgerðinni er fyrst fjallað um ýmsa fræðilega eiginleika línu- legra dæma. Meðal annars er í fyrsta sinn fundin fræðileg lausn slíkra dæma. Næst er kynnt ný aðferð til þess að finna slíkar lausnir og fjallað um ýmsa eigin- leika þessarar aðferðar. Jafnframt eru nokkur dæmi leyst með því að beita aðferðinni með aðstoð tölva. Loks er fjallað um ólínuleg dæmi og sýnt fram á að svonefnd refsi- fallsaðferð (penalty function method) leiði til réttrar lausnar. Leiðrétting FYRIRSÖGN greinar Ingvars Gíslasonar í blaðinu sl. fimmtu- dag átti að vera „Frelsisbæn Pól- verja og Steingrímur Thorsteins- son", ekki „Frelsun o.s.frv.". Þá stóð í greininni kvæðabók en átti að vera kvæðabókum og ennfrem- ur bænaákall í stað bænarákall. B B Bl E§ M (.I.VSIM, \-SIMINN r.u. 22480 LwiS asK HIH POLAROID og KODAK INSTANT AUGNABLIKSM YNDA VÉLAR — TILVALIÐ FYRIR HATlÐARMYNDATÖKURNAR 8 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 495,- MEO FILMU. GJAFAKORT FYRIR MYNDATÖKUR f STUDIOI VERSLUNARÚTTEKTÁHUGALJOSMYNDARANS EÐA OKKAR VINSÆLU LJOSMYNDANAMSKEIÐ. ALBUM 20GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 20,- TIL KR. 275,- 4^^ ^ NIKON MERKI FAGMANNSINS NIKON EM. FM OG FE MYNDAVÉLAR VERD FRA KR. 4.455,- HAMA FYLGIHLUTIR AVALLT VINSÆLIR IIVMIVAlTri A ÚR ALI. LEÐRI OG LEÐURLiKI MYNDAVELA yfir2ogerðir TÖSKUR VERD FRA KR. 155,- DURST STÆKKARAR 9 GERÐIR VERD FRÁ KR. 1.550,- MIKIÐ ÚRVAL MYRKRAHERBERGISAHALDA OG EFNI FYRIR S/H OG LIT. RAMMAR f FJÖLBREYTTU ÚRVALI LATIO OKKUR SETJA MYNDIRNAR Á MEÐAN BEÐIÐ ER!. P6NTAX, HOYA og COKIN FILTERAR GERA GÓÐA MYND BETRI ÆÐISLEGT ÚRVAL! SUNPAK LEIFTURLJOS 6 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 270,- LINSUR YFIR 30 GERÐIR A FLEST ALLAR MYNDAVÉLAR Ték PENTAX SLÆR i GEGN! PENTAX MV. ME OG ME SUPER MYNDAVÉLAR FRAMTÍÐAREIGN A HOFLEGU VERÐI — VERD FRA KR. 2.820,- Verslið hjá INNRÖMMUN RAMMAGERÐ OKKAR BÝÐUR FLJÓTA OG VANDAÐA ÞJONUSTU - NALÆGT 100 GERÐIR FALLEGRA RAMMALISTA FYRIRLIGGJANDI. 35 mm „COMPACT" MYNDAVELAR VERO FRÁ KR. 2.374,- GÓÐ GREIDSLUKJÖR! fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F LAUGAVEGM78 REYKJAVIK SIMI85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.