Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 11
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 43 Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1982 hefst í A-riðli mánudag 1. marz kl. 20.00 og í B-riöli miðvikudag 3. marz kl. 20.00. Teflt veröur í Fólags- heimili Taflfélags Reykjavíkur aö Grensásvegi 44_46. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riöli. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20.00—22.00. Lokaskráning í A-riöli verö- ur sunnudag 28. febrúar kl. 14.00—17.00, en í B-riöli þriöjudag 2. marz kl. 20.00—22.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Reykjavík, símar 83540 og 81690. TONLISTARHATIÐ í tilefni 50 ára afmælis Félags íslenzkra hljómlistarmanna í Reykjavík 22.-27. febrúar 1982. JAZZTÓNLEIKAR ■ fc**) ÁTTHAGASALUR Mánudaginn 22. febrúar Kl. 21.00 Blg Band tonlist- arskóla FfH. Pétur Öst- lund og félagar. Kvartett Reynis Sigurössonar. Tríó Guömundar Ingólfssonar Þriðjudaginn 23. febrúar Kl. 21.00 Big Band Tónlist- arskóla FÍH. Pétur öst- lund og félagar. Sextett Ama Scheving. Nýja Kompamiö Kvartett Kristjáns Magnússonar. Miövikudaginn 24. febrúar Kl. 21.00 Big Band Tónlist- arskóia RH. Pétur öst- lund og félagar. Mezzo- forte. Jazz-sextett Tónlist- arskóla FlH. Mióasala og boröapantanir kl. 1—6 ó morgun og við innganginn Aó Laufásvegi 40, skrifstofu FÍH. Aógöngumióar kr. 50.-. Altar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Verö: Kr 5.900.00 K, 6.250.00 ★ ★ ★ 50 /Oafsláttur Innifalið í verði: Flugfar til og frá Zur- ich, flutningur til og frá flugvelli í Ziirich, gisting í 2—4 manna íbúðum, morgun- veröur a hlaöboröi, skíöalyftukort og far- arstjórn. Okeypis barnagæzla á hótel- inu. fyrir börn innan 12 ára. sTcxðctfe'rð til Siriss FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — símar 13491 — 13499 — 11664 Beint leiguflug meö Arnarflugi til ZUrich. Brottför: Sunnudaginn 28. febrúar kl. 08.00. Heimkoma: Sunnudaginn 7. marz kl. 22.00. Dvalið verður á hinu glæsilega 4ra stjörnu íbúöahóteli Bluemlisalp í Beaten- berg við Thunvatnið í Berner Oberland, Sviss. Þetta svæöi er oft nefnt „Sólar- svalir Alpanna". ibúöirnar eru 2—6 manna og flestar á 2 hæöum meö stofu og eldhúsi á annarri hæöinni og 1 eöa 2 svefnherbergjum á hinni hæðinni. Allar íbúðir eru meö litasjónvarpi, útvarpi, síma og suðursvölum. Hóteliö býöur upp á 4 veitingastaði, diskótek, keiluspil, upphitaða innisund- laug, sauna, solarium o.fl. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR Úlfar Jacobsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.