Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. febrúar Bls. 33-64 Þessa mikilúðlegu mynd af Öræfajökli tók Ragnar Axelsson Ijósmyndari Morgunblaðsins úr flugvél til austurs yfir jökulinn. Fremst á myndinni er Hafrafell, en tindurinn í fjarska hefur verid að koma sífellt meir í Ijós á undanförnum árum eftir því sem jökullinn skríÓur fram. Hefur tindurinn verið kallaður ýmsum nöfnum, svo sem Kirkjutindur og Tindaborg, en nokkru sunnar í jöklinum er Hvannadalshnjúkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.