Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRUAR 1982 Af hverju VEl Þetta er stærsti rafmótor á íslandí. ASEA — 9250 kW (12.580 hestöfl). M.a. þessvegna verður ASEA fyrir valinu. ASEA mótorar eru sterkir og endingargóðir. ASEA mótorar þola erfiðar aðstæður. ASEA mótorar eru 15—20% létt ari en mótorar úr steyptu járni. ASEA mótorar hafa rúmgóð tengibox. ASEA mótorar ganga hljóðlega ASEA mótorar eru einangraðir skv. ströngustu kröfum. ASEA mótorar hafa hitaþol ströngustu kröfum. ASEA mótorar uppfylla ströng ustu þéttleikakröfur. Nítíuogfimm ára reynsla ASEA tryggir góða endingu. Eigum ávallt fyrirliggjandi í birgðageymslum okkar ASEA mótora 0.18 kW — 15kW. ASEA gírmótora frá 0.18 kW 1.5 kW. Aðrar stærðir afgreiddar með stuttum fyrirvara frá birgða- geymslum ASEA. 51 Sundaborg Sími 84000 - 104 ReyKjavik VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AL'CLVSIR l'.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL AL'G- LÝSIR I MORGl NBI.ADINL mm ■ ■ ■ ■ ■ ■ bh Laxveiðijorð Laxveiöijörö á Noröurlandi er til sölu aö hluta. — Fjarlægö, frá Reykjavík 330 km. Á jöröinni er gamalt hús (gott sumarhús), rafmagn. Mjög fagurt umhverfi og landrými mikiö. Fariö veröur meö tilboö sem trúnaöarmál, sé þess óskaö. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 2. mars merkt: „Laxá x 5 — 8405“. Skrifstofa Menningar- stofnunar Bandaríkjanna og Ameríska Bókasafnið veröa lokuð eftir hádegi, mánudaginn, 22. febrúar vegna jarðarfarar. Menningarstofnun Bandaríkjanna. G&B varahlutir Bogahlíð 11, Reykjavík. Dodge-Plymouth eigendur. Nýkomiö frambretti á Aspen-Volare 76—78. Fyrir BMW — Western álfelgur — Fram-spoiler. Flækjur á Bronco. Krómfelgur fyrir ameríska bíla o.fl. og fl. Sérpantanir á teppum í alla ameríska bíla. Sendum myndalista útá land. Sími 10372 frá 18—20. Opið frá kl. 20 virka daga sími 81380 allan daginn. Matvöruinn Hutníngur ílOOár Kaupfélögin voru í upphafi stofnuð til að útvega félagsmönnum sínum nauðsynjar á réttu verði. Alla tíð síðan hafa kaupfélögin og síðar Samb- andið lagt mikla áherslu á matvöruverslunina og fitjað upp á mörgum nýjungum í henni. Eitt af því er Grunnvörufyrirkomulagið, sem tekið var upp í kaupfélögunum á síðastliðnu ári og lækkaði verulega verð á nauðsynjavörum heimilanna, en þó einkum þeim vörum, sem eru einna stærstir útgjaldaliðir í daglegum innkaupum þeirra. Grunnvaran varð strax afar eftirsótt og hefur skilað viðskiptavinum kaupfélaganna umtalsverðri hagsbót. Á þennan hátt er,enn sem fyrr leitað leiða og allra ráða til að halda niðri verði vöru og þjónustu í landinu. $ Kaup£élögin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.