Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 « SIDA - ►JDOVIIJINN MHfla • - l*kr*ar IMI sOörnmM i sunnudcgi Kjartan Ólafsson skrifar Á tveggja ára afmæli ríkis- stjórnar Besti kosturinn var valinn Soqulequr atburAur Nu 4 mánudítfinn rru ríll 2 ár lillin frá þvl nuvrrandi rlkisstjörn vjr mynduft þann S frbruar IMU I þau 7á ár srm þá voru liftin frá þvl viö IslrndinRar IrnRum fyrsl mnlrndan ráðtirrra hrfur varl nokkur sljðrnarmyndun orftift mrft svo Ovjmtum of soRulrRum livlli srm þrssi Tvrimur mánuftum fyrr hofftu alþinfisknsnmRar lanft fram of varla hrfur morfum kjOsrndum srm þá Rrngu aft kjorborftinu dntlift I huR aft þrir v»ru aft kjOsa rmmill þrssa rlkissljOrn Kn þrRar rlkissljdrnin haffti vrrift rriynduft snrmma I frbruar IMu brá hins vrgar svo vift. aft skoftanakannanir syndu aft hun á111 mnri vmsrldum aft fagna m ylirlrill haffti þrkksl um Is Irnskar rlkisstjOrmr fyrr o* þaft aft nu á IvrgRja ára afmali sijornarmnar. þá rr hftr bjartara um aft litast I rfnahags or at vtnnumálum hrldur m I n«r ollum náRrannarlkjum okkar or brrytir þar rkki miklu um á hvafta sliku rr m*lt I vrrftbolgusokum stondum vift aft vlsu rnn srm fyrr lanRt aft baki nágrannaþjOftunum rn llka 4 þvl svifti Jirfur vrnft sOII fram mrft JO% larkkun vrrftbolRustigsuis á slftasla ári ur um <0% I rosklrga Þrátt fynr alvarlrga krrppu I rfnahaRsllfi umhrimsms þrssi slftustu tvo ár. þO hrfur trkisl aft vrrja Islrnsku þjðftarskutuna nflum st*rri áfollum or komast n*r algrrlrga hjá llfskjara skrrftinRu alls almrnninRS A fjolmorRum sviftum frlags mála hrfur hrr vmft sOtt fram '9 Æ Varöstafta Efta hvrrmg halda mrnn. aft ástatl v*ri i okkar sjálfslcftis málum. rf hrr hrffti fyrir tvnmur árum vrrift mynduft ..viftrnsnar •tjðrn". rfta rfkisstjðrn Grirs llallgrimssonar rndurvakin’ Vift þrkkjum sogu liftinna ára tuga. og oll vitin lil varnaftar um lalrnskar rikisstjðrnir srm irtu undan ásókn rrlrnds hrrvalds og fjolþjðftlrgs auftvalds og vcrks ummrrkin á Krflavfkurnugvrlli or I Straumsvik An varftstoftu innan sljörnarráftsms og utar, vrrftur öhrillabrautin grrift ST rkki t*kif*ri til söknar þá rr aft halda vrlli. - þaft skulu mrnn Eins oq allt starfstolk i $|ávarutveqi vært atvinnu laust I upphafi þrssarar grnnar var á þaft minnl aft hír v*ri nU brtur ástatt I atvmnu og rfnahags málum hrldur rn hjá flrstum okkar nágronnum Skoftum nokkur atrifti nánar til samanburftar Hér I Þjöftviljanum hrfur áftur vrrift á þaft brnt. aft I Danmörku OR Hrrtlantfi rr alv inaulrv si. mrft þrim hvltr aft v*ri sama avlantf I þr.m rfnun. hér þa Rrngju 11.000 manni atvmnulauiir á Islantfi Þrita rr állka lala oR nrmur ollu itarfsfðlki I okkar sjávarðlvrgi. b*fti vjomonnum or fiskvmnslu ÞriOjudagur 27. janUar 19S2 — 19. tbl. 47.krg. tíiláKáúp og utanlandsferðir Neyslan aldrei meiri en á síðast liðnu ári Nú, þegar tölur eru aft berast um innflutning á hverskonar neysluvarningi á sl. ári kemur i ljús aft þar hafa verift sett met á flestum sviftum. Eins og Þjóftviljinn skýrfti frá um sl. helgi voru fluttir 8509 nýjar fólksbifreiftar til landsins árift 1981, en alls voru fluttar inn 10.366 bifreiftar 1981. Þetta er annaft mesta bilaárift hér á landi; metáríft var 1974, 10.600 bifre1'1" 77.S25 Islendingar lil landain* 4' móti «9 270 árift á undan Og feröamannagjaldeyrir var »eldur fyrir 321.3 miljdmr króna en árið 1980 framreiknað íyrir 230.0' miljónir króna Loks mt svo gela þess aö aukn ing á innflutnmgi á venjulegum rvovsiuvarningi jókst um 22% áriö Ritstjóri Þjóðviljans vítir ríkisstjórnina í afmæliskveðjuskyni svo segjandi: „Eitt er að afla verðmæt- anna og annað að nýta þau með skynsamlegum hætti“ Kreppulífskjör í góðærinu Það er rangt að tekist hafi að verja lífskjörin „þrátt fyrir krepp- una“. Vissuiega ríkir kreppa í efnahagsmálum þjóðarinnar þrátt fyrir „mikla verðmætasköpun í sjávarútvegi“. Sú kreppa stafar af stjórnarfarinu og sú kreppa veld- ur því að lífskjör hafa versnað. Guðmundur J. Guðmundsson sagði orðrétt í Þjóðviljanum 18. ágúst í fyrra: „þá er það óþolandi að kaupmáttur umsaminna fast- launa sigi á samningstímabilinu eins og raunin hefur orðið á.“ Kjartan Olafsson er einnig svo bráðsnjall að hann segir orðrétt í þeirri grein sem telur lífskjörin „hafa verið varin þrátt fyrir kréppuna" að „kaupmáttur kaup- taxta verkafólks hafi að vísu sigið (!) um 4—5% frá metárinu 1979 ...“ en kemst að þeirri gleði- legu niðurstöðu samt að „kaup- máttur ráðstöfunartekna heimil- anna“ sé nú meiri en nokkru sinni fyrr .. .“!! Þessi grátbroslega fullyrðing ritstjóra Þjóðviljans lætur áreið- anlega vel í eyrum vinnuveitenda, sérstaklega sú staðreynd að þetta málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis er nú allt í einu farið að nota hugtakið „ráð- stöfunartekjur heimilanna" sem mælikvarða á lífskjör en ekki kaupmátt taxtakaups fyrir unna vinnustund. Aður fyrr benti þetta blað á að aukin yfirvinna, aukið vinnuálag vegna bónuskerfa — meiri „vinnuþrælkun“ mældist sem bætt lífskjör í „ráðstöfunar- tekjum heimilanna". Það vill svo til einmitt nú að margföld ástæða væri til að minna á þetta. í nýút- komnu fréttabréfi Kjararann- sóknarnefndar segir svo orðrétt: „Hjá verkamönnum var vikulegur vinnutími greiddra stunda 1,8 klukkustundum fleiri á 2. árs- fjórðungi 1981 en 2. ársfj. 1980.“ Og um bónusgreiðslu, segir m.a. að þær hafi hækkað kaup verka- kvenna um 3,9%. á umræddum tíma. Þjóðviljinn hefði einhvern tíma ekki hrópað húrra fyrir því stjórnarfari að verkafólki tækist með stórauknu vinnuálagi að halda nokkuð í horfi með lífskjör sín við góð ytri skilyrði þjóðarbús- í lok jánúar skrifaði Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans svæsnasta ádeiluleiðara sem sést hefur lengi í íslensku pressunni um efnahagsstefnu núverandi ríkisstjórnar. Leiðarinn bar yfirskriftina „Hátt er lifað“. Þar er bent á þá staðreynd að þjóðin hefur úr að spiía 60% meira framleiðsluverðmæti sjávar- útvegsins að raungildi nú en árið 1976. „En eitt er að afla verðmætanna og annað að nýta þá með skynsamlegum hætti,“ segir Kjartan og eru það sannarlega orð að sönnu. Síðan býsnast ritstjóri Þjóðviljans yfir eyðslunni í þjóðfé- laginu, auknum innflutningi, bflakaupum og ferðalögum Islendinga erlendis, og bendir að lokum á að nær væri að nota hluta þessara fjármuna m.a. til þess „að byggja upp traust atvinnulif“. Nokkrum dögum síðar skrifar sami þjóðviljaritstjóri dæmalausa þvælu sem líkast til ber að skilja sem varnarræðu eða eftirmæli um ríkisstjórn- ina á tveggja ára afmæli hennar. Þar segir m.a. í fyrirsögn: „Lífskjkörin varin þrátt fyrir kreppuna.“ Þá er allt í einu orðin kreppa á Islandi í öllu góðæringu og „hinni miklu verðmætasköpun“, sem á sér stað í sjávarútveginum vegna aukins afla ár frá ári, enda dugir ekkert minna í varnarskyni þegar Alþýðu- bandalagið hefur fleiri lykla að stjórnarráðinu en nokkkru sinni fyrr í sögu landsins! Mi l.árus JónsNon, alþingismaður ins, sívaxandi aflabrögð og sjáv- arvöruframleiðslu! Sú fullyrðing ritstjóra Þjóðvilj- ans að kaupmáttur ráðstöfunar- tekna heimilanna sé nú meiri en nokkru sinni fyrr vekur þá áleitnu spurningu hvort maðurinn hafi gleymt „sólstöðusamningunum" frá 1977 og þá um leið öllu bægsla- gangi málgagns hans undir kjör- orðinu: „samningana í gildi“, „kosningar eru kjarabarátta", „kjósum ekki kaupránsflokkana". tíf Kjartan hefur gleymt þessu er rétt að rifja það upp með honum, að allir verkalýðsfleiðtogar hafa síðan krafist þess sama og Þjóð- viljinn gerði af ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar að kaupmáttur þeirra samninga næðist. Þeir eru allir sammála um að það sé víðs- fjarri að svo se. Guðmundur J. Guðmundsson sagði orðrétt í sjón- varpi fyrir síðustu kjarasamn- inga: „Við erum reiðubúnir að ... ná svona gildi sólstöðusamn- inganna sem kallað er ...“ Grunnkaupshækkunin varð 3,5% en að mati verkalýðsforingj- anna sjálfra þurfti allt að 20% hækkun til þess að þetta marg- fræga mark tækist. Það er ekki ónýtt fyrir þessa menn að lesa þessa yfirlýsingu Kjartans Ólafs- sonar að kaupmáttur ráðstöfunar- tekna heimilanna „sé nú meiri en nokkru sinni fyrr“. Það er sorgleg staðreynd fyrir aðstandendur Þjóðviljans og stuðningslið núverandi ríkis- stjórnar að sennilega hefur það mark aldrei verið eins fjarlægt og nú á árinu 1982, að sá kaupmáttur sem samið var um 1977 næðist. Þess var þá krafist, meðal annars með ólöglegum aðgerðum, af ríkis- stjórn Geirs Hallgrímssonar á ár- inu 1978, sem ekki hefur tekist síð- an og sé rétt reiknað — á raunsæj- um forsendum og falsaðri fram- færsluvísitölu sleppt — blasir við sú aivarlega staðreynd að almenn- ingur býr við kreppulífskjör í öllu góðærinu sem Þjóðviljinn lýsir svo vel. Þjódarframleiðslan — „þjóðarkakan“ — minnkar Hvers vegna minnkar sífellt vöxtur þjóðarframleiðslunnar og staðnar alveg í ár skv. þjóð- hagsspá á sama tíma sem sú stað- reynd blasir við sem segir í leiðara Þjóðviljans „að á aðeins fimm ár- um 1976—’81, hefur framleiðslu- verðmæti sjávarútvegsins vaxið um nálægt 60% að raungildi"? Hvers vegna versna lífskjörin við slík skilyrði? Hvers vegna þurfa menn meiri „vinnuþrælkun“ til þess að halda í horfinu með lífs- kjör þegar viðskiptakjör batna eins og á síðastliðnu ári? Er ekki nærtækara og manneskjulegra af Kjartani Ólafssyni, ráðherrum ríkisstjórnarinnar og stuðnings- liði hennar á Alþingi að spyrja sig þessara spurninga og svara þeim afdráttarlaust, heldur en miklast yfir því að enn sé full atvinna á íslandi. Er það mikið afrek að ausa öllum þessum verðmætum í stórauknum mæli ár eftir ár úr hafinu umhverfis landið — og komast hjá atvinnuleysi á sama tíma? Hvaða land býr við svipuð auð- lindaskilyrði? Meðfylgjandi mynd sýnir glöggt hvernig vöxtur þjóðarframleiðsl- unnar hefur minnkað undanfarin ár — þau hin sömu sem t.d. þorsk- afli hefur aukist um hvorki meira né minna en 130 þúsund tonn. Þjóðarframleiðslan er þau raun- verulegu verðmæti sem eru til skiptanna í þjóðfélaginu. Hún er hin eiginlega „Þjóðarkaka”. Þesi mynd sýnir „lífskjarasig" sem átt hefur sér stað, þrátt fyrir aflann og mikla verðmætasköpun í sjáv- arútvegi í tíð núverandi ríkis- stjórnar og vinstri stjórnarinnar sem tók við 1978. Erlend kreppulán — gífurlegur samdráttur stór framk væmda Svo langt seilist Kjartan í af- mælisgrein sinni til varnar ríkis- stjórninni að hann heldur því blákalt fram að skuldastaða þjóð- arbúsins gagnvart útlöndum sé betri en áður! Hann birtir í þessu skyni tölur um nettó stöðu er- lendra skulda í hlutfalli við þjóð- arframleiðslu — en einungis til 1980. Skv. upplýsingum Seðla- bankans var þessi nettóstaða er- lendra lána í hlutfalli við þjóðar- framleiðslu sem hér segir: 1978 32,0% 1979 32,0% 1980 31,8% 1981 33,7% bráðab.tala 1982 34,9% spá skv. frv. til lánsfjárlaga. Af einhverjum ástæðum var tal- an sem Kjartan birti fyrir árið 1980 ekki nákvæm og hinar birti hann alls ekki. Á meðfylgjandi mynd er sýnd aukning erlendra lána til langs tíma sem undan- tekningarlítið er notuð þegar er- lendar skuldir þjóða eru bornar saman. Þar sést að greiðslubyrði erlendra lána er komin í 19% af útflutningstekjum í árslok 1982 skv. spá Seðlabankans. í stjórn- arsáttmála þeirrar ríkisstjórnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.