Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 45 „Sú fullyrðing rit- stjóra Þjóðviijans að kaupmáttur ráðstöfun- artekna heimilanna sé nú meiri en nokkru sinni fyrir vekur þá áleitnu spurningu hvort maðurinn hafi gleymt „sóistöðusamningun- um“ frá 1977 og þá um leið öilum bægslagangi málgagns hans undir kjörorðinu: „samning- ana í gildi“, „kosningar eru kjarabarátta“, „kjósum ekki kaupráns- fíokkana“. za. 18. œ. 6i. 8/. u. Z8. 18 08. U. 8/ U. 'ftn itx uxihtai OZCl-1 ZSll-j 0S6-i 6V8-J CK-I Z89-, * | d' f11 ‘I J U r- L W suisnqjB^ofc) ue| pu8(J3 | 4 SIDA — t>JÓDVILJINN t»rlö)ud.|{ur 28. janéar 1882. 1 PJúÐv/um 1 1 'fgrrið ■ Hlaftam ■ tiUÖmui ■ Iþrölla gg 1 Uil ■ l-Jft«my ■ llandril. ■ ftnglytin K dOllir jg| Málgagn sósíalisma, verkalyós- hreyflngar og þjóöfrelsls ( tgefanél: Ulgáíulélag Pjéftviljans Framkwmdattjéri: Eiöur Bergmann Kitatjárar: Arm Bergmann, Einar Karl Harald*»on. Kjartan Olabson | {l^nsfjirigUim rtkisatjóraariniur tyrir 1982: Sérhver íslendingur skuldi 46 þús. kr. í erlendum bönkum Hátt er lifaö • Það er mikil verðmjrtasköpun, sem f ram fer I af vinnullfi okkar Islendinga. Nú um slðusfu helgi var hér I Þjóðviljanum vakin athygll á þeirri sfaðreynd, að á aðeins f imm árum 1976—1981. hef ur f ramleiðslu- , verðmsfi sjávarúfvegslns vaxið um nálægt 60% að raungildi. j • En eitt er að af la verðmætanna og annað að nýta þau með skynsamlegum hstti. Það var mat Þjóðhags stofnunar I desembermánuði, að á fjórum siðustu mánuðum ársins 1981 yrði almennur vöruinnf lutning ur tll landsins um 30% melri en sömu mánuði árið áð ur, og er þá m*lt á föstu gengi. Sé lltið svolitið lengra aftur I timann til samanburðar þá kemur m.a. þetta I Ijós: 1.. Aárinu 19B1 fluttum við Islendingar I fyrsta lagi inn állka vörumagn af almennum varningi og inn var flutt tveimur árum fyrr. En við gerðum betur. — Við bættum svo vlð innf lutninginn um 800 miljónum króna. og þannig varð magnið af innfluttum al mennum varningi um 22% meira á siðasta vori, en verið hafði árið 1979. — Okkur minnir þó að hór haf i allar bUðlr verið fullar af erlendum varningi á ár inu 1979. Rétt er að taka skýrt f ram, að hér eru ekki talin með skipog f lugvélar.ekki heldur olta. og ekki sérstakur innf lutningur til Landsvirkjunar og stór iðjuf yrirtækjanna. 2. A árinu 1981 fluttum við Inn meira af bllum en nokkru sinni f yrr I sögunni, að elnu ári undanskildu. i Alls voru f luttir inn 10.366 bif reiðar, en þar af voru ] 8.509 nýjar fólksbifrelðar. Til samanburðar maetti hafa Ihuga. aðruestu sex árln á undan voru að jaf n aði f luttar inn 5981 ný f ólksblf relð á ári, og alls nam árlegur bilainnf lutningur 6.943 bif relðum að jafnaði I á árunum 1975—1980, á mótl 10.366 bifreiðum I f yrra. Þetfa er nær 50% auknlng. en þess skal getlð aðá metárlnu 1974 varð bif ralðainnflutningur örllt ið meirl en á slðasta ári. 3. Aárinu 1981 eyddum vlð Islendingar 321.3 mlljónum króna I kaup á almennum ferðamanoagjaldeyrl og 57.6 mlljónum króna I g|aldeyrlskaup vegna koatn aðar vlð verslunar og vlðsklptaferðlr Arið áður höfðum vlð varlð 167 miljónum tll kaupa á almenn • IA—.1 -A Kjtrrui er auknlngln Meðeigandi óskast Fjársterkur og traustur aöili óskast sem eignaraöili aö mjög aröbæru innflutningsfyrirtæki. Tilboö óskast sent afgr. Morgunbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Tækifæri — 8376“. VETRARVERÐ á Agremet tæturum Jarðtætari 60” um kr. 9.500,00. Jarðtætari 70” um kr. 12.000,00. VEIAECEG sem átti tveggja ára afmæli fyrir skömmu segir svo orðrétt: „Er lendar lántökur verði takmarkaðar eins og kostur er og að því stefnt að greiðslubyrði erlendra skulda fari ekki fram úr u.þ.b. 15% af útflutn- ingstekjum þjóðarinnar á næstu ár um.“ Ráðherrar hafa lýst áhyggj- um sínum yfir framangreindri þróun, en nú kemur Kjartan Ólafsson og gefur ríkisstjórninni það helst í afmælisgjöf að hún hafi bara staðið sig vel á þessu sviði! Oflof er sama og háð, sagði Snorri forðum, ef til vill ber að skilja þessi skrif á þann veg svo fráleit sem þau eru. Stundum mælist Kjartani vel í umræddri grein. Hann segir m.a.: „Lán má hinsvegar lengi taka sé fjármagninu varið til að treysta undirstöður þjóðarbúskaparins svo öruggt megi kalla að lánsféð gefi arð.“ Þetta er hverju orði sannara og einnig það að varast beri að verja lánsfé í „eyðslu og sukk“. Hvað er nú gert? Erlendar lántökur hafa ekki verið meiri en nú, skv. lánsfjáráætlun ríkis- stjórnarinnar. A sama tíma eru orkuframkvæmdir dregnar saman um 31,5% (hitaveitur) og stór- virkjanir og stóriðja um 43,5% að magni til. Erlend lán eru tekin til þess að fleyta Sementsverksmiðj- unni og fjármagna taprekstur tuga fyrirtækja í sjávarútvegi, jafnvel til þess að kaupa báta milli byggðarlaga. Hvort er þetta Kjartan að taka lán í eyðslu eða sukk nema hvort tveggja sé? Útlend atvinnustefna Alþýðubandalagsins Ef sú spurning er krufin til mergjar hvers vegna kreppu- ástand ríkir í íslenskum efnahags- málum, vöxtur þjóðarframleiðslu minnkar, erlendar skuldir hrann- ast upp og almenningur býr við kreppulífskjör, þrátt fyrir vaxandi verðmætasköpun í sjávarútvegi og góðæri, er svars fyrst og fremst að leita í þeirri útlendu atvinnustefnu, sem ríkisstjórnin fylgir og Al- þýðubandalagið vill fyrst og fremst eigna sér. I tíð núverandi ríkistjórnar hafa innlendir at- vinnuvegir mátt sæta ströngustu verðlags- og gengishöftum sem um getur í áratugi, þrátt fyrir gíf- urlegar tilkostnaðarhækkanir, m.a. hækkun fjármagnskostnaðar sem ákveðnar eru af stjórnvöld- um. í stað þess að ráðast að rótum verðbólguvandans og leitast við að koma í veg fyrir hækkun aðfanga og kostnaðar atvinnuveganna, hefur íslenskum atvinnuvegum verið sagt með valdboði að selja afurðir sínar bæði á innlendum eða erlendum markaði með tapi. Þess vegna er flestum fram- leiðslufyrirtækjum fleytt dag frá degi með stórfelldum lántökum, jafnvel erlendum kreppulánum eins og fyrr segir. Utlend fyrirtæki sæta ekki þessari meðferð, ef þau vilja selja vöru sína á íslenskum markaði. Þau eru ekki háð verðlagseftirliti yfirleitt auk þess sem vörur, t.d. frá Bretlandi, Þýskalandi og fleiri löndum í Evrópu, hafa sáralítið hækkað í verði í krónum á sama tíma sem framleiðslukostnaður sömu vöru á íslandi hefur stór- hækkað vegna innlendrar verð- bólgu. Það er staðreynd, að inn- flutningsverslun hefur færst í æ ríkara mæli í hendur útlendinga vegna þessarar stefnu. Það er líka staðreynd að Islendingar hafa aukið viðskipti sín við erlend fyrirtæki af þessum sökum. Þjóð- viljinn þarf því síður en svo að blöskrast yfir því að vöruinnflutn- ingur hafi aukist um 30% á síð- astliönu ári miðað við sama tíma 1980, eins og hann gerir í „Lifað- háttleiðaranum". Þetta er ein af- leiðing afturhaldsstefnu Alþýðu- bandalagsins gagnvart íslenskum atvinnuvegum eða með öðrum orð- um útlendrar atvinnustefnu þess flokks sem fann upp kjörorðið: „Virkt íslenskt forræði." Forsenda framfara — ný íslensk atvinnustefna Á síðasta landsfundi Sjálfstæð- isflokksins var mótun nýrrar al- hliða og jákvæðrar atvinnustefnu aðalmál fundarins. Þessa stefnu hafa þingmenn flokksins og mið- < stjórnarmenn kynnt á tugum funda um land allt nú nýverið. Á Alþingi hafa þingmenn Sjálfstæð- isflokksins í stjórnarandstöðu flutt tillögur til þingsályktana um flest svið atvinnumálanna. Grunntónn þessara einróma sam- þykkta landsfundar um atvinnu- mál og tillagna á Alþingi er sá að horfið verði frá þeirri kreppu- stefnu sem atvinnuvegirnir eru nú reyrðir í. Virkja verði atorku ein- staklinga og félagasamtaka með því að skapa atvinnuvegunum jákvæð skilyrði til þess að vaxa og dafna og virkja þurfi þá auðlind sem nú er nærtækust — vatns og hitaorku landsins — til nýrra átaka í atvinnumálum. Þetta er forsenda aukinnar þjóðarframleiðslu framfara og bættra lífskjara í landinu. Þessa stefnu mætti nefna íslenska at- vinnustefnu. Hún er í algerri and- stöðu við þá afturhaldssömu út- lendu atvinnustefnu sem ríkt hef- ur í landinu síðastliðin í tvö ár og raunar síðan 1978, — atvinnu- stefnu sem leitt hefur til kreppu- lífskjara, þrátt fyrir „mikla verð- mætasköpun" í sjávarútveginum 60% að raungildi á fimm árum. Það má með sanni segja með Kjartani Ólafssyni um ríkis- stjórnir undanfarinna ára: „Eitt er að afla verðmætanna og annað að nýta þau með skynsamlegum hætti." Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 & 8-66-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.