Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 47 Ekki verður skipað í stöðu aðstoðarsiglingamálastjóra PÁLL Ragnarsson aðstoðarsiglinga- málastjóri hofur sagt upp störfum sökum aldurs og hefur staða hans verið auglýst laus til umsóknar í Lögbirtingablaðinu. Að sögn Brynj- ólfs Ingólfssonar ráðuneytisstjóra í samgönguráðuneytinu verður ekki skipað í stöðuna á næstunni, en ákveðið að setja starfsmenn Sigl- ingamálastofnunar tímabundið í starfið. í viðtali við Mbl. sagði Páll Ragnarsson að hann væri að hætta vegna þess að hann væri að ná 67 ára aldrinum. Páll hættir formlega störfum 31. marz nk. Sumarbústaður — land Óska eftir aö kaupa sumarbústaö eöa land fyrir bú- staö á fallegum staö. Helst viö vatn. 50—150 km frá Reykjavík. Uppl. í símum 73041 og 42194 á kvöldin. r "\ Flokksstjórn Alþýðuflokksins: Samningar um álverið verði end- urskoðaðir EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi flokksstjórnar Alþýðu- flokksins 15. febr. sl. Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur brýnt að samningarnir um álverið í Straumsvík verði endur- skoðaðir og við þá endurskoðun verði lögð áherzla á eftirtalin stefnumið. 1. Raforkuverð hækki þannig að það verði í samræmi við orku- verð frá nýjum virkjunum og sett verði í samning ákvæði sem tryggi að svo verði í fram- tíðinni. 2. Skattaákvæði verði endurskoð- uð með það að markmiði að skattar verði sem minnst háðir ákvörðunum eigenda um verð- lag á afurðum og hráefnum. 3. Sett verði í samning ákvæði sem tryggi íslenzku ríkisstjórn- inni eftirlits- og íhlutunarrétt um málefni fyrirtækisins. 4. Sett verði í samning ákvæði um reglubundna endurskoðun samnings. I samningaviðræðum verður að halda á islenzkum málstað af festu og framsýni. Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur áríðandi að yfirstandandi deilumál álversins og ríkisstjórnarinnar verði til lykta leidd sem fyrst, þannig að samningar um ofantalin megin- atriði dragist ekki á langinn. (Kré(Utilkynning) SKÓLARITVÉLAR Monica rafritvélin er allt í senn skóla-, feróa- og heimilisritvél, ótrúlega fyrirferóarlítil, ódýr og fáanleg í tveimur litum. Hálft stafabil til leióréttingar, 44 lyklar, 3 blekbandsstillingar o.m.fl. sem aóeins er á stærri geróum ritvéla. 5 ; Fullkomin viógerða- og varahlutaþjónusta. « Olympia KJARAN HF [ ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 : A VERÐLAUNAAFSLÆTTI Þar sem við erum söluhæstir umboðsmanna FISHER miðað við fólksfjölda, hafa þeir hjá FISHER veitt okkur sérstakan verðlaunaafslátt á 200 myndsegulbandstækjum. •MCT ♦•RtVW •LAv ► r tODM MtOP ! Il!ili ! S S 7 OAVS11PROGRAM E?:30 ■■■ VIDEO CASSCTTE RECOWER VBS-7500 ÚW!Ú:1 fp cc VBS-7000 VBS-7500 VBS-9000 12.950,- 12.300,- 17.300,- 16.435,- 19.950.- 18.950,- Beta ra LAGMULA7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 sjönvarpsbOðin Eftirtaidar myndbandaleigur eru med Beta myndefni: KEFLAVÍK: Video No: I - Videoqueen - Videoking ■ Videobanki Suðurnesja GRINDAyÍK: Stefán Þ. Tómasson Radióver VESTMANNAEYJAR: Gunnlaugur Sigurðsson Eyjaprent - Rafeind HÖFN HORNAFIRÐI: K.A.S.K. o0: ESKIFJÖRÐUR: Trausti Reykdal AKUREYRI: Sesar - Video Akuréyri Videolei^an Skipagötu DALVÍK: > Ylir hf. ÍSAFJÖRÐUR: Póllinn HELLISANDUR: Bióiö- AKRANES: Vilmundur Jónsson REYKJAVÍK: , o Hverfisgata 56 - VideomíSstödin Laugarvegi 27 - . Videospólan Holtsgata 1 - Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðustíg 19 - V'ideoking Langholtsvegi 176 - Videohósið Síöumula 8 „Leigur á vegum kvikmyndahusanna væntanlegar um land allt"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.