Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 1

Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 1
Sunnudagur 21. febrúar Bls. 33-64 Þessa mikilúðlegu mynd af Öræfajökli tók Ragnar Axelsson Ijósmyndari Morgunblaðsins úr flugvél til austurs yfir jökulinn. Fremst á myndinni er Hafrafell, en tindurinn í fjarska hefur verid að koma sífellt meir í Ijós á undanförnum árum eftir því sem jökullinn skríÓur fram. Hefur tindurinn verið kallaður ýmsum nöfnum, svo sem Kirkjutindur og Tindaborg, en nokkru sunnar í jöklinum er Hvannadalshnjúkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.