Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 61 — 13. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,260 10,288 1 Sterlingspund 18,088 18,138 1 Kanadadollar 8,352 8,375 1 Dönsk króna 1,2488 1,2522 1 Norsk króna 1,6773 1,6819 1 Sænsk króna 1,7270 1,7317 1 Finnskt mark 2,2145 2,2206 1 Franskur franki 1,6380 1,6425 1 Belg. franki 0,2255 0,2262 1 Svissn. franki 5,2002 5,2144 1 Hollenskt gyllini 3,8398 3,8503 1 V-þýzkt mark 4,2581 4,2696 1 ítölsk lira 0,00772 0,00774 1 Austurr. Sch. 0,6062 0,6079 1 Portug. Escudo 0,1429 0,1433 1 Spánskur peseti 0,0964 0,0966 1 Japansktyen 0,04165 0,04176 1 írskt pund 14,731 14,771 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 07/04 11,3724 11,4036 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANN AGJALDEYRIS 13. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 13,317 10,178 1 Sterlingspund 19,952 18,198 1 Kanadadollar 9,213 8,278 1 Dönsk króna 1,3774 1,2444 1 Norsk króna 1,8501 1,6703 1 Sænsk króna 1,9049 1,7233 1 Finnskt mark 2,4427 2,2054 1 Franskur franki 1,8068 1,6260 1 Belg. franki 0,2488 0,2249 1 Svissn. franki 5,7358 5,3218 1 Hollenskt gyllini 4,2353 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6968 4,2444 1 ítölsk lira 0,00851 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6687 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1576 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1063 0,0961 1 Japansktyen 0,04594 0,04124 1 írskt pund 16,248 14,707 v 7 Vextir: (ársvextir) INNLÍVSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Avísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Htilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Líteyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir aprílmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. .... 34,0% 37,0% ... 39,0% .... 1,0% .... 19,0% .... 10,0% .... 8,0% .... 7,0% 10,0% MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 Bolla, bolla kl. 20.40: Maraþonkeppni í diskódansi — og topplög úr Dynheimum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Bolla, Bolla. Sólveig Haildórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson tilreiða léttblandað efni fyrir ungt fólk. — í þessum þætti verður komið m.a. við í Fellahelli og fylgst með mara- þonkeppni í diskódansi, segir Sólveig. — Þá brá ég mér bæjarleið og leit við hjá krökkunum í Dynheimum á Akureyri og völdu þau topplögin í þennan þátt. Eðvarð segir fréttir frá Egilsstöðum, en annað er óákveðið. Síðdegistónleikar kl. 17.00: Áskell Másson Manuels Wiesler Reynir .Siipirðsson Tónlist eftir Askel Másson Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 eru síðdegistónleikar. Leikin verður tónlist eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sigurðsson leika „Keðjuspil" og „Vöggulag". Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Galdra- Loft“, hljómsveitarsvítu í fjórum þáttum. Fyrirmyndin — bresk heimildarmynd um Oregon-ríki I kvöld kl. 22.05 sýnir sjónvarpið breska heimildarmynd, sem heitir Fyrirmyndin og fjallar hún um Oregon-ríki í Bandaríkjunum. Um miðja síðustu öld settist mikill fjöldi fólks að í Oregon í leit að nýju og betra lífi. Það gætti þess að ganga vel um landið og áhrifa frá þeirri umhyggju þykir gæta enn þann dag í dag. Oregon er talið til fyrirmyndar í umhverfismálum. Þar hreinsuðu menn fyrst mengaðar ár, iögleiddu skikkanlegan hraða ökutækja og hafa tekið upp ókeypis strætisvagnaferðir í borgum og bannað ýmsar umbúðir, sem þykja spilla náttúrunni. Útvarp Reykjavík MIÐNIKUDkGUR 14. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- oró: Baldur Kristjánsson talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlíð" eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. Rætt við Pál Sigurðs- son dósent við Lagadeild Há- skóla íslands um endurskoðun sjómanna- og siglingalaganna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar. Nýja sin- fóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur, og Patricia Baird, Marj- orie Thomas, Alexander Young og John Cameron syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Victors Olofs lög úr leikhús- verkum eftir Kdwald German. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Við elda lndlands“ eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Knglarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (17). 16.40 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sigurðsson leika „Keðjuspil" og „Vöggu- lag“/ Sinfóniuhljómsveit fs- lands leikur „Galdra-Loft“, hljómsveitarsvítu í fjórum þátt- um. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir Jór- unn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Ljóðasöngur. Gundula Jano- vitsj syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur með á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg- arsaga eða Skógardraumur" eftir Þorstein frá Hamri. Höf- undur les (6). 22.00 Sara Vaughan syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar. Frá tónleik- um í Gamla bíói 17. janúar sl. Kammersveit undir stjórn Gil- bert Levine leikur Branden- borgar-konserta eftir Johann Sebastian Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 14. apríl 18.00 Rikkí Tikkí Taví Teiknimyndasaga byggð á frumskógarævintýrum Rudyard Kiplings, sem sum hver hafa verið þýdd á islcnsku undir nafninu Dýrheimar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.25 Alveg hoppandi Bresk fræðslumynd um héra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 18.50 Könnunarferðin Fjórði þáttur. Enskukennsla. 19.10 KM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Fjallað verður um yfirlitssýn- ingu á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur Ream og rætt við Stcinunni Birnu Ragnarsdóttur, píanóleikara, um sýninguna. Umsjón: lljörleifur Sigurðsson og Hjördís Hjörleifsdóttir. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. V_________________________________ 21.15 Hollywood NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur Brautryðjendurnir Þrettán þátta myndaflokkur frá breska sjónvarpsfyrirtækinu Thames um tímabil þöglu kvikmyndanna. í þessum þátt- um er brugðið upp atriðum úr gömlum myndum, en jafnframt kynnt saga þessa tíma og • áhersla lögð á mikla tækni- þckkingu og listræn vinnubrögð brautryðjendanna. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Fyrirmyndin Um miðja síðustu öld settist mikill fjöldi fólks að i Oregon- ríki í Bandaríkjunum i leit að nýju og betra lífi. Þetta fólk gætti góðrar umgengni, og svo er enn þann dag í dag. I þessum þætti er skýrt frá ýmsu því, sem Oregon-ríki hefur umfram önn- ur ríki í Bandaríkjunum i um- hverfismálum. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.