Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 Skemmtun fyrir aldraða í Félagsmið.stöðin Tónabær og hljómsvcitin ARIA gangast fyrir skemmtikvöldi fyrir aldraða í Tónahæ fimmtudaginn 15. apríl kl. 17.00—20.00 í tilefni af ári aldraðra. Þar koma fram margir af þekkt- Tónabæ ustu skemmtikröftum landsins. Haukur Morthens og Þuríður Sig- urðardóttir syngja við undirleik hljómsveitarinnar. Þá munu grínistarnir Magnús Ólafsson og Þorgeir Astvaldsson r lUISVANGIJR FASTEIGNASALA m LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940. 1 u BÁRUGATA — EINBÝLISHÚS Vorum að fá í sölu ca. 152 fm bárujárnsklætt timburhús sem er tvær hæöir og kjallari á eignarlóð. Húsið þarfnast standsetningar. Eign sem býður upp á mikla möguleika. GRUNDARGEROI — SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Ca. 100 fm 4ra—5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Ibúðin skiptist í 2 herb. stofu, boröstofu, eldhús og bað á hæðinni, í kjallara 1 herb., geymslu og þvottaherb. Verð 1,1 millj. HRAUNBÆR — 4RA—5 HERB. Ca. 110 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Allar nánari uppl. aöeins gefnar á skrifstofu. Verð 950 — 1 millj. VESTURBÆR — 4RA HERB. — LAUS STRAX Ca. 90 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ný eldhúsinnr., nýir gluggar og gler. Nýtt rafmagn, nýjar huröir o.fl. Verð 800 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB. Ca. 140 fm endaíbúö á 4. hæö og risi í fjölbýlishúsi. ibúöin skiptist i stofu, 2 herb., eldhús, bað og hol á hæöinni. I risi eru 2 herb., geymsla og hol. Suöursvalir. Frábært útsýni. Veðbandalaus eign. Verð 950 þús. GARDASTRÆTI — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikið endurnýjuð. Verð 780 þús. DVERGABAKKI — 3JA HERB. Ca. 85 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verð 750 þús. ÞANGBAKKI — 3JA HERB. Ca. 80 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlíshúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Stórar suðursvalir. Verð 750 þús. LAUGAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 80 fm risíbúð í timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Geymsla á hæðinni. Verö 550 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. ÓSAMÞ. Ca. 60 fm kjallaraíbúö. Laus í maí 1982. Sér hiti. Verð 350 þús. LJÓSVALLAGATA — 3JA HERB. Ca. 89 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. MÁVAHLÍÐ — 3JA HERB. Ca. 90 fm björt kjallaraíbúð í þríbýlishusi. Sér inng. Góöur garður. Verö 750 þús. DALSEL — 2JA HERB. BEIN SALA Ca. 50 fm góð ósamþykkt kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verð 480—500 þús. HÁAGERÐI — 2JA HERB. Ca. 50 fm falleg risibúö í tvíbýlishúsi. Verð 450 þús. ÞANGBAKKI — 2JA HERB. Ca. 68 fm falleg íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Stórar suöursvalir. Verö 650 þús. SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 30 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 400 þús. KÓPAVOGUR HLÍÐARVEGUR — 4RA—5 HERB. KÓPAVOGI Ca. 134 fm falleg jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inng. Ibúöin snýr öll í suður. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verð 950 þús. HÓFGERÐI — 3JA HERB. KÓPAVOGI Ca. 75—80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (ósamþ.). Ný eldhúsinnr. Sér inng. Sér hiti. Verð 550 þús. HAMRABORG — 2JA HERB. KÓPAVOGI Ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og geymsla á sömu hæð. Bilskýli. Verð 650 þús. HAFNARFJÖRÐUR ARNARHRAUN 4RA HERB. HAFNARF. Ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus í maí. Bílskúrsréttur. Bein sala. Verð 900 þús. ÖLDUTÚN — 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 85 fm falleg íbúð í fjórbýlishúsi. Mikil endurnýjuð. Suöursvalir. Skipti á stærri eign í Hafnarf. eða Reykjavík koma til greina. Verð 750 þús. NORÐURBRAUT 3JA HERB. HAFNARFIRÐI Ca. 75 fm risíbúð í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuð. Verð 700 þús. MIÐVANGUR — EINSTAKL.ÍB. — HAFNARF. Ca. 33 fm nettó falleg einstakl.íbúö á 5. hæð í lyftublokk. Stuðla- skilrúm. Samþykkt. Verð 370 þús., útb. 270 þús. SELJENDUR! HOFUM FJOLDA MANNAS A KAUP- ENDASKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNINA SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK PARHÚS — HVERAGERÐI L Ca. 123 fm parhús með innb. bílskúr. Verð 800 þús. Guðmundur Tómasson sölustj. Vidar Böövarsson viösk.fr. J Dalvík: Framboðslistar tilkynntir skemmta. Spilað verður bingó, þrjár umferðir og 1. verðlaun eru sólar- landafeTð með Útsýn til Mallorca að verðmæti 10.100 kr. Önnur og þriðju verðlaun verða skreyttar körfur, sem Rolf Johansen gefur. Hrafn Pálsson stjórnar bingóinu og verður kynnir. Kaffiveitingar verða á lágu verði, og rútubílar Vestfjarðaleiðar — Jóhann Ellertsson sér um akstur endurgjaldslaust til og frá Tónabæ. Nú þegar hefur boðsmiðum verið dreift á þessa skemmtun. Allur ágóði af bingóinu rennur í sjóð til stuðnings málefnum aldraðra. BIRTIR hafa verið framboðslistar al- þýðubandalagsmanna og framsóknar- manna á Dalvík fyrir komandi bsjar- stjórnarkosningar. í síðustu kosningum hlutu alþýðuhandalagsmenn 2 menn kjörna og framsóknarmenn 3 af 7, og mynduðu þessir flokkar meirihluta i bæj- arstjórn. Sjö efstu menn Alþýðubandalags eru: Svanfríður Jónasdóttir, Ingvar Kristinsson, Ottó Jakobsson, Ólafur Sigurðsson, Rafn Arnbjörnsson, Guð- munda Óskarsdóttir, Sólveig Hjálm- arsdóttir. Sjö efstu menn Framsóknarflokks- ins eru: Kristján Ólafsson, Guðlaug Björnsdóttir, Gunnar Hjartarson, Óskar Pálmason, Björn Friðþjófsson, Helgi Jónsson, Guðríður Ólafsdóttir. FrétUriUrar. Grundargerði — Sérhæð m. bílskúr Ca. 85 fm sérhæð. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Sór hiti, Danfoss. Herbergi í kjallara. Stór bílskúr. Ákveðið í sölu. Verð 1.050 þús. Boðagrandi með bílskýli Falleg íbúö ofarlega í háhýsi. Kjörin eign fyrir fjársterka aðila sem vilja varðveita fé sitt á öruggan hátt. Verð 750 þús. Ákveöin í sölu. Mjóddin í Breiðholti 2ja herb. Sérlega falleg 70 fm íbúö ofarlega í háhýsi. Verð 650 þús. Skarphéðinsgata 2ja herb. kjallaraíbúð Nýstandsett ca. 45 fm íbúö. Nýtt rafmagn. Ný hitalögn. Sór inngangur. Má greiðast meö 40% útborgun og verðtryggðum eftirstöðvum. Verö 450—500 þús. Flyðrugrandi 3ja herb. suðuríbúð Nú bjóöum við eina af þessum úrvalsíbúöum sem slegist er um þegar að þær koma á markaöinn. Öll í mjög góðu ástandi. Verð 900 þús. Ákveöiö í sölu. Laugateigur 2—3ja herb. kjallari Ca. 85 fm. Skiptist í 2 stofur, stórt svefnherb., baðherb. með sturtu. Góðir skápar. Sér inngangur. Mjög falleg ræktuð lóö. Ákveöiö i sölu. Verö 700 þús. Hæðarbyggð 3ja herb. tilbúið undir tréverk Ca. 80 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Til afhendingar fljótlega. Verð 700 þús. Lynghagi 4ra herb. risíbúð Ca. 100 fm mjög góð íbúð. Skiptist í 2 svefnherb. og tvær stofur. Ný teppi á stofum og parket. Suöursvalir. ibúðin er sama og ekkert undir súö. Verð 900 þús. Ákveöin í sölu. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 105 fm góð íbúö á 3ju hæð. Stórar stofur og 2—3 svefnherb. íbúð í mjög góðu ástandi. Og sérlega falleg sameign. Laus í júní. Verð 900 þús. Hólabraut 4—5 herb. í skiptum 115 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. 3 svefnherb., stofur, gott bað. Stórt eldhús. Nýtt, tvöfalt gler. Útsýni. íbúðin fæst í skiptum fyrlr stærri eign meö bílskúr. Drápuhlíð efri hæð í fjórbýli Ca. 125 fm íbúð sem skiptist í tvær stórar stofur og tvö mjög stór svefnherb., skála. Nýir glggar með tvöföldu gleri. Ullarteppi á gólfum. Mjög góð lóð. Suöursvalir. Hálfur bílskúr. Verð 1.400 þús. Bólstaöarhlíð — 5 herb. Ca. 125 fm íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb., stórar stofur, flísalagt baö. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofunni. Kaplaskjólsvegur — hæð og ris Samt. um 140 fm. Á hæöinni eru 2 herb. stofa, sjónvarpsherb., eldhús, búr, geymsla, bað, gestasnyrting á hæöinni. Á neöri hæð er stór bílskúr og möguleiki á 1—2 herb. Nánari uppl. á skrifstofunnl. Garðabær keðjuhús Gott nýlegt hús í Byggðahverfi. 4 svefnherb., stofa, sjónvarpsherb. eldhús, búr, geymsla, bað, gestasnyrting á hæðinni. Á neðri hæö er stór bílskúr og möguleiki á 1—2 herb. Nánari uppl. á skrifstofunni. Langholtsvegur — endaraðhús með bílskúr 3 x 84 fm á 1. hæð. Forstofa, gestasnyrting, skáli, 2 stofur og eldhús. Á efri hæð 4 svefnherb. baöherb., og fataherb. I kjallara þvottahús, geymslur, auk ca. 50 fm óinnróttaös rýmis með sérinngangi. Stór og góöur bílskúr. Sérlega falleg lóð. Verð 1.800 þús. Fossvogur — endaraðhús Ca. 220 fm pallaraðhús með sérbyggöum btlskúr. Fæst í skiptum fyrir góða sérhæö í austurborginni. Garðabær — einbýlishús Næstum fullbúið einbýlishús á mjög góðum stað í Garöabæ. Húsið skiptist í 150 fm hæð sem er gestasnyrting, skáli, borðstofa, dagstofa, eldhús, búr og þvottahús. Sér svefnálma meö 4. svefn- herb., fataherb. og baöherb. Niðri sauna, sturta, 2 bílskúrar, auk ca. 30 fm rýmis með minni lofthæð. Allt í toppstandi að innan. Lóð sléttuð en ófrágengin. Seljahverfi — einbýlishús 150 fm hæð auk bílskúrs. Kjallari undir öllu húsinu sem er óinnróttaður að hluta, þar er sór inngangur og væri hægt að gera þar sór íbúð. A hæðinni eru stórar stofur, eldhús með bráöabirgöainnróttingu, húsbóndaherb. i svefnálmu eru 3 stór svefnherb. Sjónvarpsskáli og stórt bað. Bein sala. Vesturbær — einbýlishús Höfum í einkasölu eldra steinhús á góðum stað í vesturborginni. Húsið er kjallari, hæð og ris. Er 75 fm að grunnfleti. Allar innréttingar nýjar og mjög smekklegar. Uppl. á skrifstofunni. Hraunbær — 4—5 herb. 110 fm mjög vönduö íbúö. ibúöin er ákveðin í sölu. Allar nánari uppl. um íbúðina og greiöslutilhögun á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.