Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 31 %'ÍÍ£fo& Menntaskólinn á Egilsstööum Tilboð óskast í að fullgera heimavistarhús Menntaskólans á Egilsstöðum. Byggingin er nú uppsteypt með pappaklæddu þaki. í út- boðsverkinu er innifalinn allur frágangur byggingarinnar aö utan og innan. Verkinu skal vera lokið 1. júlí 1983. Sjá nánar í út- boösgögnum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá 14. apríl kl. 13.00. Tilboð veröa opnuö á sama stað þriðjudaginn 4. maí 1982 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNt 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006 raöauglýsingar Hvöt — Trúnaðarráö Fundur í trúnaðarráði Hvatar mánudaginn 19. apríl kl. 17.00. Fundarefni: Borgarstjórnarkosningarnar. Davið Oddsson, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, mætir á fundinn. Vinsamlega mætiö stundvíslega. Stjórnin. Fella- og Hólahverfi Selja- og Skógahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Rabbfundur Félög sjálfstæðismanna í Breiðholti halda fund um borgarmálefni fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (Hús kjöt og fisk). Frambjóöendur Ingibjörg Ftafnar og Katrin Fjeldsted koma og spjalla við fund- armenn. Komum og höfum áhrif. Stjórnirnar. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæöisfélag Myrasýslu heldur fund um fjárhagsáætlun Borgar- neshrepps fyrir áriö 1982 fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.30 i Sjálfstæö- ishúsinu. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Stjómin. Fella og Hólahverfi, Skóga og Seljahverfi, Bakka og Stekkjahverfi, FÉLAGSVIST Félög Sjálfstæöismanna i Breiöholti halda spilakvöld. miövikudaginn 14. april að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Kl. 20.30. Spilaverölaun. Stjórnirnar. Sjálfstæðisfólk í Langholti Fundur verður í Félagi sjálfstæöismanna i Langholti fimmtnH*>-i-- ■- april kl. 20.00 (8). Sveinn H. Skúlason mætir á fundinn. Áriöandi e^a^ umdæmafulltrúar fjölmenni. Stjórnin. umboð á ís/andi Um sídustu áramót geröist Sindrastál hf. um- boösaöili fyrir sænsku verksmiöjurnar WELAND & Son a/b. Framleiösluvörur WELAND eru helstar: galvaniseruö ristarefni og þrep. Efni þessi munum viö kappkosta aö hafa fyrir- liggjandi í birgöastöö okkar eftir föngum eöa panta sérstaklega sé þess þörf. SINDRA-STÁL HF. Borgartúni 31 símar 27222 21684 SINDRA STALHF r/.O. eae leöurfatnaður vekur Fallegar ullarfoðraöar leð- urkápur og jakkar, leðurbux- ur og leöurpils. Ath: Greiðsluskilmálar viö allra hæfi. Ný sending fra Beged-Or í miklu úrvali. TTTrTTiTTTrnTTT Kirkjuhvoli gengt Dómkirkjunni, sími 20160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.