Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 46

Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 Vesturland sigraói eftir mikla keppni við Reykjanes í Skólakeppni FRI ílrvalslið Vesturlands sera sigraði í Skólakeppni FRf. Fremstur á myndinni er Kinar I»ór Einarsson Stykkishólmi, þá Sigurður Stefánsson Stykkishólmi, Margrét Ingibergsdóttir Varmalandsskóla, Þórey Guðmundsdóttir Akranesi, Maria Lúðvíksdóttir Stykkishólmi, Oddfríður Traustadóttir Stykkishólmi, Stefán Viðarsson Akranesi og Kristján Jónsson Stykkishólmi. LjÓNm. Mbl. ÁgÚHt Ásg eirsson. Stigahæstu keppendur í hverjum flokki ásamt Sigurði llelgasyni formanni Útbreiðslunefndar FRÍ. í efri röð eru (f.v.) Linda B. Loftsdóttir Reykjanesi, Bjarki Haraldsson Norðurlandi vestra, Stefán Viðarsson Vesturlandi og Loftur Steinar Loftsson Reykjanesi. f fremri röð Sigurður Helgason, Magnús Sigurðsson Suðurlandi, Ingibjörg Leifsdóttir Reykjavík og Hulda Helgadótt- ir Suðurlandi. LjÓHm. Mbl. Ágúnt ÁHgeirHHon. Víðavangshlaup ÍR SKÓLAKEPPNI Frjálsíþróttasam- bands íslands fyrir börn 14 ára og yngri, var háð í Reykjavík um helg- ina, og var sérstaklega spennandi. Lauk keppninni með hálfs stigs sigri úrvalsliðs fræðsluumdæmis Vestur- lands eftir mikla baráttu við vaska sveit Reykjaness, og sveitir Austur- lands og Suðurlands. Réðust úrslit ekki fyrr en í síðustu grein keppn- innar. I>að var útbreiðslunefnd FRÍ sem stóð að keppninni, með góðum tilstyrk Afengisvarnarráðs og Reyk- ingavarnarnefndar, sem gáfu verð- laun og buðu þátttakendum til hófs að móti loknu. Eins og undanfarin ár fór keppnin fram undir kjörorö- inu „Bindindi bezt“. Keppnin fór skemmtilega fram eins og endranær, jafnan ríkir sér- stæður andi á mótum æskunnar, þar sem keppnisánægjan er í fyrirrúmi. Hið unga og vaska íþróttafólk lagði sig fram, gladdist yfir fengnum hlut og samfagnaði félögum sínum, sem uppskáru bet- ur. í keppnishópnum var að finna hvert íþróttaefnið af öðru, og mik- ilvægt að þau fái fleiri jafn verðug tækifæri til að spreyta sig við jafnaldra sína og í Skólakeppni FRÍ. Fyrirkomulag Skólakeppni FRÍ er þannig, að til leiks er boðið úr- valssveitum fræðsluumdæmanna átta, átta 11—14 ára börnum úr hverju umdæmi, fjórum telpum og fjórum drengjum. Fer keppnin fram í samvinnu við fræðslustjóra og fræðsluskrifstofur í hverju kjördæmi landsins. Af hálfu Frjálsíþróttasambandsins er formaður Utbreiðslunefndar, Sig- urður Helgason, potturinn og pannan í allri framkvæmd og skipulagningu mótsins. Að þessu sinni treystu Vestfirðingar sér ekki til Reykjavíkurferðar. Eins og áður sagði, sigraði sveit Vesturlands í stigakeppninni. Var það fyrst og fremst vegna þess að enginn veikur hlekkur var í sveit- inni, og breiddin góð. Kjördæmið átti t.d. aðeins tvo sigurvegara í 17 keppnisgreinum, en sjö sinnum urðu keppendur frá Vesturlandi í öðru sæti og tvisvar í þriðja. Þá átti Reykjanes harðsnúið lið, en sex liðsmenn af átta eru ungir og stórefnilegir íþróttamenn, sem keppa undir merkjum FH. í þess- um hópi er Finnbogi Gylfason, sem setti Islandsmet í flokki 12 ára og yngri í langstökki, stökk 4,88 metra. Finnbogi er fjölhæfur íþróttamaður, því daginn eftir varð hann íslandsmeistari í sínum flokki í víðavangshlaupum. Urðu keppendur Reykjaness fimm sinn- um í fyrsta sæti, tvisvar í öðru og fjórum sinnum í þriðja. Það vekur athygli hversu frammistaða Reykjavíkurliðsins var slök, úrvalslið höfuðborgar- innar hafnaði í næstneðsta sæti, hlaut aðeins einu stigi meira en sveit Norðurlands eystra, en ólíku er saman að jafna, þar sem tæp- lega hálf þjóðin býr í Reykjavík, en strjálbýli hvergi meira en á Norðausturlandi. Er þetta enn eitt dæmi um að vaxtarbroddurinn í frjálsíþróttastarfinu er utan Reykjavíkur. DRENGIR A-FLOKKUR: 50 M HLAIIP Kjördæmi Arangur Ia)flur l»fLsHon Keykjanes 6.3 Slefán ViðarsHon Vesturland 6.6 Kóbert KóberLsson Suóurland 6.8 Stefin (iuójónHHon Austurland 7.0 Njáll StefánsHon Norðurl. eystra 7.1 HÁSTOKK Sigurður Kinar.snon Austurland 1.60 Kristján JónsHon Vesturland 1.60 Skarphéðinn Kirík.Hnon Keykjanes 1.55 (ieirmundur Kinar.ssonKeykjavík 1.55 A|;nar (iuðmundsnon Norðurl. vestra 1.50 Ólafur (iuðmundsHon Suðurland 1.45 Njáll StefánHHon Norðurl. eystra 1.45 Bjarki llaraldsHon Norðurl. vestra 5.53 Stefán VióarsHon Vesturland 5.37 l»ftur St. LoftMHon Keykjanes 5.37 Kóbert KóbertHHon Suðurland 5.15 Sijpirður Kinarsson Austurland 5.11 Steingrímur Kárason Norðurl. eystra 4.07 KÚLUVARH Steinjjrímur Kárason Norðurl. eystra 13.79 Stefán (iuðjónsHon Austurland 13.12 Bjarki llarald.HHon Norðurl. vestra 12.44 Krintján Jónnson Yesturland 12.08 (■eirmundur KinarssonKeykjavík 11.07 Skarphéðinn KirikHHon Keykjanes 11.03 Olafur (iuðmundsHon Suðurland 10.32 IJRENGIR B-FLOKKUR: 50 M HLAITP Kinar 1». Kinarsson Vesturland 7.1 Kinnbogi (>yirason Keykjanes 7.2 llaukur (■uðmundssonSuðurland 7.3 Pétur Arason Norðurl. vestra 7.5 Árni 1». Árnason Norðurl. eystra 7.6 Kíkharður (iarðarsHon Austurland 7.7 Magnús (■arðar.KHon Keykjavík 7.9 HÁSTÖKK Magnús Sigurðsson Suðurland 1.35 Sijrurður Kjartansson Keykjanes 1.30 Krosti Magnússon Austurland 1.30 Jón Ö. Kðvald.sson Norðurl. eystra 1.25 Kinar 1». Kinarsson Vesturland 1.20 V algeir Baldursson Norðurl. vestra 1.20 (■uðmundur Símonars. Keykjavík 1.10 LAN(;ST()KK Kinnbogi Oylfason Keykjanes 4.88 Sigurður Stefánsson Vesturland 4.53 llaukur (.uðmundsson Suðurland 4.42 Krosti Magnú.HHon Austurland 4.42 IVtur Arason Norðurl. vestra 4.20 Árni l*ór Árnason Norðurl. eystra 4.05 Magnús (.arðar.HHon Keykjavík 3.95 KÚLtlVARP Magnún Sigurðsson Suðurland 8.74 Sigurður Stefán.Hson Vesturland 8.42 Valgeir BaldursHon Norðurl. vestra 8.04 Kíkharður (.arðarsson Austurland 7.60 Sigurður KjarUnsHon Keykjanes 7.34 (.uðmundur Simonars. Keykjavík 7.04 Jón O. Kðvaldsson Norðurl. eystra 6.64 TELPUR A-FLOKKUR 50 M IILAIIP Linda B. Loftsdóttir Keykjanes 6.9 Helga MagnÚHdóttir Austurland 7.0 Sólveig Arnadóttir Norðurl. eystra 7.1 Berglind Stefánsdóttir Norðurl. vestra 7.4 l»órey (iuðmundsdóttir Vesturland 7.4 Kebekka Sijrurðard. Reykjavík 7.4 Berj;lind Bjarnadóttir Suðurland 7.4 HÁSTÖKK Jóhanna Jónsdóttir Austurland 1.48 Oddfríður Traustad. V esturland 1.45 llelena Káradóttir Suðurland 1.40 María llrafnsdóttir Keykjavík 1.35 Sij;ríður Sijrurðardóttir Keykjanes 1.35 Sólveij; Árnadóttir Norðurl. eystra 1.30 LANG8TÖKK Linda B. Loftsdóttir Keykjanes 5.19 Kebekka Sigurðard. Keykjavík 4.80 llelj;a Magnúsdóttir Austuriand 4.76 Berglind Bjarnadóttir Suðurland 4.52 Drífa Matthíasdóttir Norðurl. eystra 4.40 l»órey (iuðmundsdóttir Vesturland 4.37 Berglind Stefánsdóttir Norðurl. vestra 4.22 KÍILUVARP Oddfríður Traustad. Vesturland 9.28 Jóhanna Jónsdóttir Austurland 8.65 Helena Káradóttir Suðurland 8.50 Sigríður Sigurðardóttir Keykjanes 8.44 Ásta Júlíusdóttir Norðurl. vestra 7.78 Drífa Matthíasdóttir Norðurl. eystra 7.25 María Hrafnsdóttir Keykjavík 6.99 TELPUR B-FLOKKUR 50 M HLAUP Ingibjörg U ifsdóttir Keykjavík 7.3 Kannveig (íuðjónsd. Suðurland 7.4 Áslaug Kristinsdóttir Keykjanes 7.4 Margrét Ingibergsd. Vesturland 7.4 Ingveldur Klísardóttir Austurland 7.8 llalla Porvaldsdóttir Norðurl. vestra 7.9 Jórunn Jóhannesdóttir Norðurl. eystra 8.0 IIÁSTÖKK llulda Helgadóttir Suðurland 1.51 Ingveldur Klísardóttir Austurland 1.30 María Lúðvigsdóttir Vesturland 1.30 Ásgerður (■uðmundsd. Reykjanes 1.25 fiuðbjörg Gunnarsd. Reykjavík 1.25 Jórunn Jóhannsdóttir Norðurl. eystra 1.20 (■uðrún Pétursdóttir Norðurl. vestra 1.10 LANOSTÖKK Ingibjörg Leifsdóttir Reykjavík 4.43 María Lúðvi^sdóttir Vesturland 4.32 (iuðrún M. Asgrímsd. Austurland 4.27 llalla l»orvaldsdóttir Norðurl. vestra 4.15 Áslaug KrLstinsdóttir Keykjanes 4.10 Kannveig (iuðjónsd. Suðurland 4.01 Anna K. Árnadóttir Norðurl. eystra 3.66 KÚLUVARP llulda llelgadóttir Suðurland 7.55 (■uðrún Pétursdóttir Norðurl. vestra 7.14 Ásgerður (.uðmundsd Keykjanes 6.74 Margrét Ingibergsd. Vesturland 6.24 (^uðrún M. Ásgrímsd. Austurland 5.79 Anna K. Árnadóttir Norðurl. eystra 5.60 (■uðbjörg (lunnarsd. Keykjavík 4.82 8x30 M HLA11P Keykjanes Norðurland vestra Vesturland Suðurland Austurland Reykjavík Norðurland eystra stig Vesturland 103.5 Reykjanes 103.0 Austurland 97.0 Suðurland 95.5 Norðurland vestra 66.0 Keykjavík 61.0 Norðurland eystra 60.0 l»esHÍr hlutu flest stig: TELPIIR Aflokkur: Linda B. Loftndóttir, Keykjanesi, 16 stig. B-flokkur: Ingibjörg Leifsdóttir, Keykjavík, 16 stig. Ilulda llelgadóttir, Suðurland, 16 stig. DRENGIR A-flokkur: l»ftur St. Loftsson, Keykjanes, 14 stig. Bjarki Harald.sson, Norðurl. vestra, 14 Htig. Stefán ViðarsHon, Vesturland, 14 stig. B-flokkur: Magnús SigurðsHon, Suðurland, 16 stig. Drengjahlaup Ármanns IIID árlega drengjahlaup Ármanns fer fram að venju 1. sunnudag í sumri, 25. apríl. Hlaupið verður í l*au|>ardal «g hefst keppni kl. 14. Keppt verður i 2 aldursflokkum, flokki pilta fæddra 1968 og síðar og flokki unglinga fæddra 1962—1967. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi (krónur 10 á keppanda) berist fyrir 20. apríl skriflega til Jó- hanns Jóhannessonar, Blönduhlíð 12, s. 19171 eða í Ármannsheimilið við Sigtún, s. 38140. HIÐ ÁRLEGA hlaup, Víðavangs- hlaup ÍR, verður enn á ný háð á sumardaginn fyrsta, nú 67. árið í röð. Aðeins tvisvar hefur orðið að færa hlaupið af fyrsta sumardegi, í bæði skiptin vegna ills veðurs. Vegalengd hlaupsins er röskir fjórir kílómetrar, verður byrjað í Hljómskálagarðinum og lýkur hlaupinu fyrir framan Alþingishúsið við Austurvöll eftir hring um Vatnsmýrina og Grímsstaðaholtið. Hlaupið hefst klukkan 14 og verður aðstaða fyrir keppendur á Melavelli. Eftir hlaupið bjóða ÍR- ingar til veizlu í IR-húsinu eins og undanfarin ár og verða þar afhent verðlaun og viðurkenningar. Frjálsíþróttasamband fslands heldur i kvöld fund með fremsta frjálsí þróttafól k i þjóðarinnar, lands- liðsmönnum, unglingalandsliðs- mönnum, og þeim sem standa næst í hlaupinu er keppt um einstakl- ingsverðlaun í flokki karla og kvenna, auk þess um veglega bik- ara í 3ja, 5 og 10 manna sveitum karla, 3ja kvenna sveit, sveit elztu manna, sveinasveit, auk þess sem elzta kona og elzti karl fá sérstak- ar viðurkenningar. ÍR-ingar nota jafnan þetta tækifæri til að viður- kenna einnig gamla félaga og vel- unnara frjálsíþróttadeildarinnar. Væntanlegir þátttakendur í Víðavangshlaupi IR, sem stendur öllum opið, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við Gunnar Pál Jóakimsson formann frjáls- íþróttadeildar ÍR, eða Guðmund Þórarinsson þjálfara. landsliði, þar sem verkefni sumars- ins verða kynnt og rædd. Fundurinn verður í iþróttamiðstöðinni í Laug- ardal og hefst um kl. 21. Þessir ungu frjálsíþróttamenn settu Islandsmet í Skólakeppni FRÍ, Hulda Helgadóttir Selfossi (t.v.) i hástökki 12 ára og yngri, stökk 1,51 metra, og Finnbogi Gylfason Hafnarfirði í langstökki 12 ára og yngri, stökk 4,88 metra. Ljósm. Mbl. Ájrúst Ásgeirsson. LANGSTÖKK Landsliðsfundur frjálsíþróttafólks

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.