Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 17

Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 Símamenn óánægðir Á fundi í Félagsráði Félags ísl. símamanna 6. apríl var fjallað um úrskurð Kjaranefndar um sérkjara- samning fyrir félagið. Var mikil og almenn óánægja ríkjandi með úr- skurð Kjaranefndar og var svo- hljóðandi ályktun samþykkt ein- róma: „Félagsráð FÍS lýsir yfir mikl- um vonbrigðum með úrskurð Kjaranefndar um sérkjarasamn- ing fyrir félagið. Telur Félagsráð úrskurðinn i engu samræmi við þau rök sem félagið lagði fram til stuðnings kröfum sínum, né þann grundvöll, sem ákveðinn er í aðalkjarasamningi um að við röðun í launaflokka skuli miðað við kjör launþega er vinna við sambærileg störf skv. öðrum kjarasamningum. Jafnframt átelur Félagsráð af- stöðu fjármálaráðherra til sér- kjarasamninganna og álítur að niðurstöðuna megi að mestu leyti skrifa á hans reikning. Félagsráð ályktar að niðurstöður sérkjara- samninga aðildarfélaga BSRB nú hljóti að kalla á harðari baráttu opinberra starfsmanna fyrir breytingum á samningsrétti þeirra þannig, að félögin sjálf fái verkfallsréttinn í sínar hendur." NÖKKVAVOGUR 224 FM Gott, sænskt timburhús á tveimur hæðum. Stór bilskúr. Lagnir eru fyrir séríbúö í kjall- ara. Nýl. innréttingar, nýl. þak. Mögul. skipti á minni séreign meö vinnuaöstööu. Verö 1.900 þús. MÁVAHLÍÐ CA. 200FM Efri sérhæö ásamt risi, samt. 5 svefnherb. og 2 stofur. Nýlegt gler, sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 1.600 þús. ARNARHRAUN 120 FM Falleg og rúmgóð 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð. Góöar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj. ARNARTANGI MOSF.SV. 100 fm viðlagasjóðshús (raö- hús) 4 herb. Góöar innréttingar. Verð 950 þús. HEGRANES Fokhelt, ca. 330 fm einbýlishús. Skipti mögul. á minni eign. Verö tilb. FÍFUSEL Nýleg 2ja herb. íbúð á jaröhæö í blokk. Nýlegar innréttingar. Verð kr. 570 þús. HAMARSTEIGUR MOSF.SV. 138 fm einbýli á einni hæö. Góö lóö. Verö 1.200 þ-'»= ÖLDUTÚN 85 FM Rúmgóö og falleg 3ja herb. ibúö í 5 íbúöa húsi. Nýjar inn- réttingar. Verð 750 þús. ÞINGHOLT Ný 3ja herb. risibúö meö suöur- svölum. Arinn í stofu. Sérlega vinaleg íbúð. Verð 720 þús. HAMRABORG 70 FM Mjög rúmgóð, nýleg, 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Bílskýli. Verö 650 þús. REYNIMELUR Björt, rúmgóð 2ja herb. íbúö í kjallara. Nýlegar innréttingar og teppi. Verö 560 þús. M ia.VSINIiASIMINN KK: 22480 Til sölu Breiðholt Ca. 55 fm falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæð. Suðursvalir. Bein sala. Laus fljótlega. Vesturbær Falleg 2ja herb. ibúð á 4. hæö. í nýju lyftuhúsi við Boöagranda. Breiðholt Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Bilskyli, við Krummahóla. Breiðholt Ca. 75 fm 3ja herb. ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi, viö Vesturberg. Safamýri Ca. 117 fm, 4ra herb. endaibúö. Bein sala. Verö 950 þús. Hafnarfjörður Ca. 120 fm íbúð á tveimur hæö- um. Öll ný standsett. Laus strax. Sérhæð við Sogaveg Ca. 140 fm glæsileg sérhæö meö sérsmiöuöum innrétting- um í fjórbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Bein sala. Garðabær Ca. 170 fm einbýlishús með 45 fm bílskúr og ræktaöri lóö, viö Markarfiöt. Hveragerði 113 fm einbýlishús. Fullfrágeng- ið með 60—65 fm bílskúr. Laust 1. júní. Bein sala. Sumarbústaðaland við Hafravatn Til sölu einn hektari lands viö norðanvert Hafravatn með byggingarétti og vatnsupp- sprettu. Tískuvöruverslun Lítil tískuvöruverslun neöarlega viö Laugaveg. I leiguhúsnæöi. Til afhendingar strax. Umboð fylgja. Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæð- inu. Elnar Sigurðsson. hrl. Laugavegi66, sími 16767. Kvöldsími 77182. Al l.l.YSINl.ASIMINN KR: 22480 Tnsrgunblabit) (ja/ulif/ þvottavélin: Stálvélin sem stenst tímanstönn Nýju Candy þvottavélarnar eru með pott úr ryðfríu stáli og utan um hann er sterk grind, sem tekur átakið af pottinum. CANDY þvottavélar fyrir kalt vatn CANDY þvottavélar fyrir heitt og kalt vatn CANDY þvottavélar með 400,500 eða 800 snúninga vinduhraða. Einnig bjóðum við Candy þurrkara, svo nú getið þér þurrkað allan þvottinn í einu á meðan þvotta- vélin er að þvo. Þannig sparast mikill tími. CANDY GÆÐI CANDY ÞJÓNUSTA PFAFF Borigartúni 20 Sími 26788 fyrir • * sumanó= auövitað BRIDGESTONE undirbilínn! Eigum nú til á lager flestar gerðir og stærðir af BRIDGESTONE sumardekkjum. Athugið að við bjóðum eitt besta verðið á markaðnum í dag. BRIDGE STONE á íslandi Sölustaðir: Stór-Reykjavíkursvæðið Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15. sími 85810 HjólbaröastöOin sf„ Skeifunni 5, síro 33804 Hjólbaröaþjónustan Fellsmúla 24, sími 81093 Hjólbarðahúsið hf.. Skeifunni 11, sími 31550 Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar. Ægissiðu 104, sfmi 23470 Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar. Skiphohi 5, sími 14464 Dektdð, Reykjavfkurvegi 56. Hafnarfirði. sími 51538 Hjóibarðasólun Hafnarfj. Trónuhrauni 2, Hafnarfirði. sími 52222 Landsbyggðin: Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, sími 93-1777 Vélabær hf. Bæ, BæjarsveR, Borgarfirði, sími 93-7102 Bifreiðaþjónustan v/Borgarbraut, Borgamesi, sfmi 93-7192 Hermann Sigurðsson, UndaihoM 1, Ólafsvfk, sími 93-6195 Hjólbarðaþjónusta GrundarQarðar, Grundarfirði, sfmi 93-8826 Nýja-Bflaver hf. v/Ásklif, Stykkisbólmi. sími 93-8113 Kaupfélag HvammsQarðar, EJúðardal, sími 93-4180 Bílaverkstæði Guðjóns, Þórsgótu 14. Patreksfirði, sfrni 94-1124 Vélsmiðja TálknaQarðar, Tálknafirði, sími 94-2525 Vélsmiðja Bolungarvfkur, Bolungavfk, simi 94-7370 HjólbarðaverkstæSið v/Suðurgötu, ísafirði, simi 94-3501 Staðarskáli, Stað, Hrútafiröi, sfmi 95-1150 Vélaverkstæðið Vlöir, Víðidal, V-Hún„ sími 95-1592 Hjólið sf. v/Norðuriandsveg, Blónduósi, sfmi 95-4275 Véiaval sf. Varmahlið, Skagafirði, simi 95-6118 Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðáikróki, sfmi 95-5165 Verziun Gests Fanndal, Siglufirði, sími 96-71162 Bflaverkstæði DaMkur, DaMk, sfmi 96-61122 Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 B, Akureyri, sími 96-22840 Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri. sáni 96-25800 Sniðill hf„ Múlavegi 1. Mývatnssvefl, sfmi 96-44117 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, sími 96-41444 Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri, slriti 96-52124 Kaupfélag Langrtesinga, Þórshöfn, sími 96-81200 Kaupfélag Vopnfitðinga, Vopnafirði, sími 97-3209 HjólbarðaverkstæÖið Brúariand, Egiisstöðum. sfmi 97-1179 Dagsveik v/Vallarveg, Fgilsstöðum. siriii 97-1118 Bifreiðaþjónustan Neskaupstað, sími 97-7447 Verelun Elfsar Guðnasonar, Útkaupstaðabr. 1, Eskifiiði. stati 97-6161 Benni og Svenni h.f. bflaverkstæði, Eskifirði, simi 97-6499 og 6399 Bifreiðaverksæðið Lykill, Reyðarfirði, sími 97-4199 Bfla- og búvélaverkstæðið Ljósaland, Fáskiúðsfirði, simi 97-5166 Bflaverkstæði Gunnare Valdimaresonar, Kiikjubæjarkl., simi 99-7030 Vélsmiðja Homafjarðar, Höfn Homafirði, sími 97-8340 Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvobvelli, sfmi 99-8113 Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk, sími 99-5902 Hjólbarðaverkst Bjöms Jóhartnssonar, Lyngási 5, Heliu. simi 99-5960 Hannes Bjamason, Flúðum, stati 99-6612 Gúmmívinnustofan Austurvegi 56-58, Selfossi. simi 99-1626 Bflaverkstæði Bjama. Austunnöik 11, Hveragerði, sími 99-4535 Bifreiðaþjónusta Þoriákshafnar, Þoriákshöfn. slrni 99-3911 Hjólbarðaverkstæði Grindavikur, Grindavik, siriii 92-8397 -• A • »• i ••

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.