Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 8

Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 16688 13837 Opiö frá 9—6 alla daga 2.1 A HERB. Reynimelur 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 55 fin. Sér inngangur. Sameigin- legt þvottahús. Steinhús. Skáp- ar í svefnherbergjum. Danfoss- hitakerfi. Góö íbúð. Hafnarfjöröur Góð 2ja herb. ca. 50 fm í tvibýl- ishúsi. Sérlega snyrtileg. Gott verð. Kleppsvegur 2ja herb. ca. 65 fm. Góðar fiarðviöarinnréttingar Góöir ; kápar í svefnherb. Toppibúö. F'æst í helst í skiptum fyrir 3ja tierb. íbúð i Vogahverfi. 3JA HERB. Hæðarbyggö 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Tilbúin undir tréverk. Sér hiti. Sér inn- gangur. Sér þvottahús. Hjallavegur Vönduö 3ja herb. íbúö í risi. Góðar innréttingar. Á góðum staö. 4RA—5 HERB. ÍBÚÐIR Furugrund Vönduð 4ra herb. íbúð. Vand- aðar innréttingar í eldhúsi. Góðir skápar í svefnherb. og á gangi. Vönduö eign. Bílskýli. Kaplaskjólsvegur Góð íbúð ca. 140 fm. Góð teppi. Gott eldhús með stórum borðkrók. Stór stofa, 2 svefn- herb., einnig 2 svefnherb. í risi. Krummahólar 5 herb. ca. 130 fm. Harðviöar- hurðir. Tvö flísalögö böð. Skáp- ar í herb. Vitastígur. Skemmtileg 5 herb. íbúö í risi, ca. 115 fm, í góðu steinhúsi. Stórar svalir. Flúðasel Góð 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 100 fm. Góð teppi, gott eldhús með góðum borökrók. Frágengin sameign. EINBÝLISHÚS — RAÐHÚS Garðabær Gamalt parús ca. 100 fm. Stórt bað. Gott eldhús með nýrri inn- réttingu. 2 svefnherb. Stórt þvottahús. Góð teppi. Húsiö er á einni hæð. Bílskúrsréttur. Góð lóð. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi, uppí. Helgaland — Mosfellssveit Mjög gott parhús á 2 hæöum ca. 190 fm. Mjög gott útsýni. Fulningahuröir. Stórt eldhús, með góðri innréttingu. Stór svefnherb. Stórt þvottahús. Bílskúr, ca. 30 fm. Svo til frá- gengin lóð. Vestmannaeyjar Búhamar Einbýlishús ca. 120 fm með 48 fm bilskur sem er með gryfju. Ibuöarhúsiö er kláraö aö utan, en ekki fullfrágengið að innan. Lóð ófrágengin. Raóhús Fokhelt raðhús i Breiöholti. Til afhendingar fljótlega. Arnarnes Stórt einbýlishús. Fokhelt með tvöföldum bílskúr. 300 fm. Til afhendingar strax. Selfoss 2ja herb. íbúð. Tilbúin undir tréverk í blokk. Ca. 70 fm. Keflavík 3ja herb. íbúð á hæð við Vatnsnesveg. ibúöin er öll endurnýjuö. Ný teppi, nýjar inn- réttingar. Gott verð. Hveragerði Einbýlishús á 500 fm eignarlóð. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUGAVEGI 87. Sölumenn: Gunnar Einaraaon, Þorlákur Einaraaon, Haukur Þorvaldsson, Haukur Bjarnaaon hdl. 16688 13837 43466 Kópavogur — Einbýli viö Þinghólsbraut á tveimur hæðum. Efri hæö 150 fm, 3 svefnherb., stórar stofur. Á jaröhæö 2ja herb. íbúö ásamt innbyggöum bílskúr. Laus 1. júlí. Verö 2.190 þús. Bein sala. Fasteignasalan EIGNABORG sf - _J Hamraborg t 200 Kopavogur Simar 43466 6 43805 mmmmmmm^mmmmmm^^^^^^mK^ Sölum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Þórólfur Kristján Beck hrl. Ágúst Guðmundsson, sölum. Pélur Björn Pétursson, viöskfr. GRUNDARSTÍGUR Hugguleg 2ja herb. 35—40 fm íbúð í timburhúsi. Samþykkt. Verð 350 þús. TÚNIN 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð nýstandsett. Bein sala. Laus strax. Verð 700 þús. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð, tvær saml. stofur, tvö svefnherb. Möguleikl á stækkun. Bein sala. Tilboö óskast. SELJAVEGUR 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Ný standsett. Laus strax. Verð 800 þús. ESPIGERÐI 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Gott útsýni. Eingöngu i skiptum fyrir einbýlishús, raöhús eða sérhæö í austur- bæ Reykjavíkur. SÉRHÆÐ — KÓPAVOGI 146 fm glæsileg efri sérhæö. Mikiö útsýni. Frágengin lóö. Bílskúr. Hæðin fæst i skiptum fyrir einbýlishús á einni hæö. HEIÐVANGUR, HAFN. 140 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúr Frágengin lóö. Fæst i skiptum tyrir stærri einbýlishús í Hafnarfirði. FOKHELT EINBÝLISHÚS í Seláshverfi um 250 fm á 2. hæðum. Verð 1200 þús. HJARÐALAND, MOSF. Sökklar undir elnbýlishús, sem byggja á úr timbri. Teikningar á skrifstofunni. Verð 350 þús. AKRANES 3ja herb. 84 fm góð íbúö í steinhúsi viö Sóleyjargötu. Bein sala. Verð 350 þús. Einkasala. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. CÍMAD 911Kn —91Q7Í1 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS ollVlAn ZIIDU aIJ/U logm joh þorðarson hdl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Hæð í þríbýlishúsi — Allt sér 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 108 fm á vinsælum staö á Seltjarnarnesi. Nýleg teppi. Mjög góö innrétting. Rúmgóð- ur skáli. Allt sér. Ræktuö lóö. Laus 1. ágúst nk. Nýtt glæsilegt einbýlishús á vinsælum staö í borginni. Húsiö er hæö og jaröhæö, grunnflötur um 140 fm. Bílskúr 34 fm. Séríbúö má hafa á jarðhæðinni. Húsiö er nú frágengið að utan með járni á þaki og gleri í gluggum. Vesturborgin — N-Breiðholt — Skipti Til sölu 4ra herb. endaíbúö í Vesturborginni á 1. hæö um 100 fm. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð í Neðra- Breiöholti. í 20 ára steinhúsi í Austurborginni 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 80 fm. Sér hitaveita. Suöursval- ir. Rúmgott baö meö þvottakrók. Útsýni. Mjög gott verö. Glæsileg suðuríbúð í Hafnarfirði 4ra herb. um 105 fm á 3. hæð viö Sléttahraun. Ný úrvals eldhúsinnrétting. Nýleg teppi. Þvottahús á hæöinni. Stórar suöursvalir. Laus maí—júní nk. Læknar sem eru að flytja til landsins óska eftir eftirtöldum eignum: Einbýlíshúsi eöa raöhúsi á Seltjarnarnesi. Má vera í smíöum. Einbýlishúsi eöa raðhúsi i borginni. Má vera í smíöum. Vegna flutnings til borgarinnar óskast 4ra—5 herb. íbúö, helst á 1. hæö í Fossvogi, Vest- urborginni eöa á einhverjum góöum staö. Óvenju ör og mikil útborgun. Höfum kaupanda aó ein- býlishúsi í Þorlákshöfn. Eignaskipti möguleg. AIMENNA FASTEIGNASAlfcN rAUGÁvÉGnníMAR2mÖ^2Í37Ö Asparteigur — einbýlishús með bílskúr Nylegt einbylishús á einni hæö, ca. 140 fm. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., flisalagt baðherb. Þvottahús inn af eldhúsi. Suöurverönd úr stofu. Góöur garöur. Ðilskúr. Verð 1,2 millj. Garöastræti — einbýlishús m/bílskúr Glæsilegt timbur einbylishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Grunnflötur 100 fm. Bilskur 50 fm. Uppl á skrifstofunni. Mosfellssveit raöhús m/bílskúr Fallegt raöhús sem er hæö og kjallari ca. 200 fm. með bílskúr. Forstofa, gestasnyrt- ing, hol með skápum, 3 svefnherb. á sér gangi., stofa, boröstofa. Frágengin lóö. Upphitaóur bilskúr. Verö 1,4 millj. Reynigrund — raöhús Fallegt raóhús á 2 haBÖum ca. 126 fm. Norskt timburhús. Forstofa, ásamt 2 geymsl- um. 2 svefnherbergi meö skápum, stór teppalögó stofa meö stórum suöursvölum. Veró 1.450 þús. Brekkusel — raðhús með bílskúrsrétti Glæsilegt raöhús á 3 hæöum. Grunnflötur 100 fm. Mjög vandaóar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Veró 1,8 millj. Helgaland — parhús m/bílskúr Glæsilegt parhús á tveimur hæöum 200 fm ásamt bílskur. Efri hæö stór stofa meö suöur svölum og frábæru útsýni. Arinn, boróstofa og gestasnyrting. Vandaóar innréttingar. 5 svefnherb. Suöurverönd. Eign i sérflokki. Verö 1.8 til 2 millj. í Laugarásnum — 5 herb. sér hæö Góö 5 herb. neöri sér hæö í þríbýlishúsi ca. 130 fm. Forstofa, hol meö skápum, stofa, 4 svefnherb. Suöursvalir. Sér inngangur og hiti. Verö 1,3 til 1.4 millj. í Heimum glæsileg sérhæö Glæsileg sérhæö á 1. hæö i fjölbýlishúsi ca. 150 fm. Forstofuherb. þrjú svefnherb., hol, stórar stofur, eldhus meö borökrók, 20 fm suöursvalir, vandaöar innréttingar, sér inng., sér hiti, bílskursréttur, eign í sér flokki. Verö 1,7 millj. Æsufell — 4ra—5 herb. Falleg 4ra til 5 herb. ibúö á 3. hæö ca. 120 fm. Stórt hol meó skápum, 3 svefnherb. meö skápum, boróstofa. og stofa, eldhús meö búri innaf, þvottaaöstaöa á baöherb., sána, frystihólf, video, suövestursvalir. Verö 1.050 millj. Furugrund — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 5. hæö ca. 110 fm. Þrjú svefnherb. meö skápum, suöursvalir. Laus nú þegar. ibúóin er öll frágengin. Verö 950 þús. Drápuhlíð 4ra herb. sérhæð í skiptum Góö 4ra herb. sérhæö ca. 100 fm á 1. hæö i þríbýlishúsi Tvær rúmgóöar stofur, tvö svefnherb. meö skápum. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Bárugata — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö i fjórbýlishúsi á 2. hæó. Ca. 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 850 til 900 þús. Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Góö 4ra herb. ibúö á 2. hæö ásamt herbergi i kjallara ca 110 fm. Hol meö fatahengi, 3 svefnherbergi, stofa meö suöursvölum. Eldhús meö þvottahúsi og búri inn af. 10 fm herbergi i kjallara. 20 fm bílskur. Verö 950 þús. Leifsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 fm ásamt herb. í risi. tvær stofur, eldhus meö borökrók, baóherb. flisalagt meö nýjum tækjum, nýtt Danfosskerfi, nýleg teppi, stór útigeymsla, góóur bakgaröur. Verö 680 þús., útb. 510 þús. Hverfisgata — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 85 fm. Nýtt, tvöfalt verksmiöjugler og nýir gluggar aó hluta. Suöursvalir. Verö 640 þús., útb. 460 þús. Klapparstígur — 3ja herb. m. bílskýli 3ja herb. ibúó tilbúin undir tréverk á 2 hæö ca. 85 fm i sex ibúóa húsi. Stofa 2 svefnherbergi, eldhus meö borökrók, baöherbergi og geymsla. Suövestur svalir. Laus strax. Verö 750 þús. Mávahlíð — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi ca. 85 fm. forstofa, hol, stofa teppalögö, 2 svefnherbergi. Allar lagnir yfirfarnar. Nýtt verksmiójugler. Fallegur garöur. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 750 þús., útb. 560 þús. Laugateigur — 3ja herb. Góö 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm. Forstofa, hol, meö fatahengi, eldhús, •boröstofa og stofa meö nýlegum teppum. Svefnherbergi með góöum skápum. Sérinngangur. Fallegur garóur. Verö 700 þús., útb. 530 þús. Æsufell — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 6. hæö ca. 90 fm. Góöar innréttingar Suöursvalir. Frystihólf. Sauna. Video. Verö 800 þús. Grettisgata — 3ja herb. risíbúð 3ja herb. ibúö i góöu steinhúsi ca. 75 fm. Nokkuö endurnýjuó. Mjög falleg sameign Verö 600 þús., útb. 450 þús. Hrafnhólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúó á 8. hæö ca. 65 fm. allar innréttingar sérsmíöaöar Flisalagt baðherbergi Svalir. Frábært útsýni. Góö sameign. Eign í sérflokki Verö 680 þús., útb. 550 þús. Barónsstígur — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 fm teppalögö stofa, endurnyjaö eldhús, vióarklætt svefnherb., tvöfalt gler, góöur bakgaröur. Verö 580 þús., útb. 450 þús. Fellsmúli — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúó á jaróhæö ca. 65 fm. Flisalagt baóherb. Eldhus meö góöum innréttingum. Hjólageymsla. Veró 670 þús., útb. 500 þús. Laugavegur — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi ca. 65 fm. Rúmgott hol, stofa, svefnherb. meö skápum, eldhús meö nýlegri innréttingu, teppi á holi og stofu, noröursvalir. Verö 560—580 þús., útb. 435 þús. Skeiöavogur — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á jaróhæö ca. 70 fm í raóhúsi, forstofa, hol, stofa, svefnherb. meö skápum, rúmgott eldhús, geymsla í ibúóinni, útigeymsla, sór inng., laus 1. september. Verö 650 þús., útb. 490 þús. Jörfabakki — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 70 fm. Góö sameign. Þvottaaöstaöa í ibúöinni. Laus fljótlega Veró 650 þús., útb. 490 þús. Vandaður sumarbústaður við Þingvallavatn ca. 50 fm. Verö 250 þús. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AKíLYSINiíA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.