Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 11 81066 Leitib ekki langt yfir skammt MÁVAHLÍÐ 2ja herb. góð 72 fm íbúð í kjall- ara í fjórbýlishúsi. Sór hiti. Sér inngangur. Útb. 530 þús. TJARNARBÓL SELT. 2ja herb. góð 65 fm ibúð á 1. hæð. Bílskúr. Útb. 560 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja til 3ja herb. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð. Þvottahús og frystigeymsla á hæðinni. Bíl- skýli. Útb. 550 þús. SAFAMÝRI 2ja herb. rúmgóð og falleg ca. 85 fm íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér geymsla. Laus strax. Útb. 500 þús. KLEPPSVEGUR 3ja herb. 80 fm falleg íbúð á 7. hæð. Flisalagt bað. Suðursvalir. Laus í sept.—okt. nk. Útb. 650—700 þús. NORÐURBRAUT HAFNARFIRÐI 3ja herb. góð 75 fm falleg ris- íbúö í tvíbýlishúsi. Ibúöin er öll endurnýjuð. Útb. 510 þús. HÓFGERÐI KÓPAVOGI 3ja herb. ca. 75 fm falleg íbúð í þríbýlishúsi í kjallara. Sér hiti. Sér inngangur. Nýtt eldhús. Nýtt gler í gluggum. Ósam- þykkt. Útb. 430—450 þús. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. góð 85 fm íbúð á jaröhæð. Bílskýli. Útb. 520 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. 85 fm falleg íbúð á 1. haað. Útb. 560 þús. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæö i tvíbýlishúsi. Ný eldhús- innrétting. 30 fm bílskúr. Útb. 600 þús. HÁTEIGSVEGUR 3ja herb. ca. 75 fm íbúð í risi í þríbýlishúsi. 30 fm svalir. Útb. 600 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. falleg 83 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nýleg eld- húsinnrótting. Sér hiti. Útb. ca. 560 þús. FLYÐRUGRANDI 3ja herb. 70 fm falleg íbúð á 3. hæö. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 900 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. 105 fm falleg ibúö á 2. hæð. Sér þvottaherbergi, ný eldhúsinnrétting. Suðursvalir. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. mjög falleg og rúm- góð 105 fm ibúð á 2. hæð. Stór- ar suðursalir. Útb. 700 þús. SELTJARNARNES — SÉRHÆÐ 4ra herb. mjög snotur ca. 100 fm sérhæð á 2. hæð í þríbýlis- húsi. Sér þvottaherb., sér hiti, sér inngangur. Stórar suöur- og vestursvalir. 20 fm bílskúr. Utb. 975 þús. SELTJARNARNES — SÉRHÆÐ 4ra herb. vönduð herb. falleg ibúö á jarðhæð í þríbýlishusi. Sér hiti og sér inngangur. HRAUNTUNGA — RAÐHÚS Fallegt 220 fm raöhús á tveimur hæðum. Stórar suðursvalir. Sólskýli. 30 til 40 fm bílskúr. Utb. 1400 þús. KÓPAVOGUR — RAÐHÚS Erum með í sölu ca. 200 fm raöhús á 2 hæðum. Bílskúr. Auk 230 fm iðnaöarhúsnæðis í kjallara. Hentugt fyrir heima- iðnað. Selst eftir samkomulagi fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Teikningar á skrifstof- unni. VESTURBÆR — RAÐHÚS Erum með í sölu 240 fm fokhelt raöhús með innbyggðum bíl- skúr á mjög góðum stað í Vest- urbænum. Húsiö er tilbúið til af- hendingar fljótlega. Verð 1,1 millj. ARNARNES — EINBÝLI Vorum að fá í sölu ca. 330 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Tvær ibúöir mögulegar i húsinu Skipti hugsanleg á 2ja, 3ja eöa 4ra herb. íbúð. Verð 1200 þús. LEIRUTANGI — MOSFELLSSVEIT 220 fm einbýlishús sem er hæö og ris á mjög fallegum staö. Bílskúr. Fokhelt eða t.b. undir tróverk. SMÁÍBÚÐAHVERFI — EINBÝLI 160 fm einbylishus á 2 hæðum ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Útb. ca. 1200 þús. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna í sölu, alls staðar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaféll HkSTEKMASALA Langholtsveg, ns Aóalsteinn Pétursson ( Bætarietbahusinu ) smv 8 1066 Bergur Guónason hdl ^ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Jótland Beinar ferðir frá HORSENS á tveggja vikna fresti Aðalumboðsmenn í Danmörku: DFDSA/S Sankt Annæ Plads 30 DK-1295 K0BENHAVN K. Sími: (01) 156300 Umboðs- og vörumóttöku- aðilar í Horsens: Wilh. Chr. Bech Spedition Havnen 43 8700 HORSENS Sími: (05)625444 Telex: 19435 Telex: 61618 HORSENS • nýr valkostur sem gæti opnað þér nýja möguleika Hafóu samband EIMSKIP Síml 27100 fykakikw Okkur hefur nú tekist að fá hina heimsfrægu Harlem Globetrotters til að leika aukaleik hér á landi þar sem seldist upp á þá leiki sem ákveðnir höfðu verið nánast samstundis. Aukaleikurinn fer fram þriðjudaginn 20. aprtl kl. 16.40 í'Laugardalshöll. Forsala fer fram í íþróttahöllinni Laugardal fimmtudaginn 15. apríl og föstudag 16. apríl kl. 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.