Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 ISLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 39. sýn. föstud. kl. 20. 40. sýn. laugard. kl. 20. Mióasala kl. 16—20, sími 11475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir syningardag GAMLA BIO S«mi 11475 Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) Stórfengleg og spennandi ný bresk- bandarisk ævintyramynd leikin af úr- vals leikurunum: Harry Hamlin, Burgess Meredith, Maggie Smith, Clare Bloom, Laurence Olivier og fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15. Hækkaó verd. Sími50249 1941 (A Comedy Spectacle) Braóskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd. John Belushi. Christopher Lee. Sýnd kl. 9. jSÆMRBíC* Simi 50184 Melvin og Koward Ný bandarisk Oscarsverölaunamynd um mjolkurpóstinn Melvin, sem millj- onamæringurinn Howard Huges arf- leiddi af 156 millj. dollara og allt fór á annan endann fyrir honum. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Slmi31182 Rokk í Reykjavík Bara-flokkurinn, Bodies, Bruni BB, Egó, Fræbbblarnir. Grýlurnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfs- fróun, Tappi Tikarrass, Vonbrigöi, Þeyr, Þursar, MogoHomo, Friöryk, Spilafífl, Start. Sveinbjörn Bein- teinsson. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi. Friörik Þór Friöriksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Tón- listarupptaka. Júlíus Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Árnason. Fyrsta íslenska kvikmyndin sem tek- in er upp í Dolby-stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Aðeins fyrir þín augu (For Your Eyes Only) Aðalhlutverk Roger Moore. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SIMI 18936 frumaýnir pátkamyndina í ár Islenzkur texti. Hrikalega spennandi ný amerisk úr- valskvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hetjur fjallanna sem börö- ust fyrir lífi sinu i fjalllendi villta vest- ursins Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Bri- an Keith, Victoria Racimo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hetjur fjallanna Spennandi og vel gerð kanadísk litmynd um ævintýri kanadísks sjón- varpsfréttamanns í Moskvu meö Genevieve Bujold. Michael York, Burgess Meredith. Leikstjóri: Paul Almond. ialenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin frábæra islenska fjölskyldumynd um hina bráöskemmtilegu tvibura og ævintýri þeirra. Leikstjórn: Þráinn Ðertelsson. Fjörug og djörf ný litmynd um eig- inkonu sem fer heldur betur út á lífiö meö Susan Anspach, Erland Jós- ephson íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ara. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðasta ókyndin Spennandi ný litmynd um ógnvekj- andi risaskepnu frá hafdjúpunum meö James Franciscus, Vic Morrow. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 11.15. Leitin að eldinum (Quest for Kre) Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leítin að eldinum" er frábær ævin- týrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega að vera tekin að miklu leyti á islandi. Myndin er i Dolby-stereo Aðalhlut- verk: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. if-ÞJÓflLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Næst síöasta sinn. AMADEUS föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. GOSI sunnudag kl. 14. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. leikfeit\c; REYKJAVÍKIJR SÍM116620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU 5. sýn. í kvöld uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. föstudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. þrlöjudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. JÓI laugardag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. N emendaleikhúsið Lindarbæ „Svalirnar“ fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miöasala opin frá kl. 17. Simi 21971. Ci ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Elskaðu mig Grundarfiröi i kvöld kl. 21. Don Kíkóti föstudag kl. 20.30. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sími 16444. Heimsfræg stórmynd eftir hinni þekktu skáldsögu: AWUHUUi THE SHiNiNC Otrúlega spennandi og stórkostlega vel leikin, ný, bandarisk stórmynd i litum, framleidd og leikstýrö af meistaranum: Stanley Kubric. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Haakkað verð. MY BODYGUARD Lifvörðurinn er fyndin og trá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leið skilaboð til alheimsins. Aðal- hlutverk: Chris Makepeace, | Adam Baldwin. íal. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden Sýnd kl. 5 og 9. Klæði dauðans (Dreased to Kill) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10. Draugagangur Sýnd kl. 3 og 11.30. Endless love Sýnd kl. 9. ■■ Allar maö íal. laxta. Wá Reddararnir Ruddarnir eða fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd Hörkumynd fyrir unga fólkiö. Aöalhlutverk: Marx Thayer. Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Vegna ófyrlrsjáanlegra orsaka get- um vló ekki boóiö upp á fyrirhugaóa páskamynd okkar nú sökum þess aó vió tengum hana ekki textaöa fyrir páska. Óskartverölaunamyndin 1982 „Eldvagninn“ Afwx A<i Infnu Froduiwn CHARIOTS OF FIRE * Sýnd mjög fljótlega eftir páaka. LAUQARA9 Sóley er nútíma þjóösaga er gerist á mörkum draums og veruleika. Leik- stjórar: Róska og Manrico. Aðalhlut- verk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar Guðbrandsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottalengin og hörkuspennandi mynd. Aöalhlutverk: John Cassave- des, John Ireland og Kerrie Keene. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Myndin er sýnd i DOLBY stereo. Ný stórkostleg þríviddarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. Þrívíddamyndin í opna skjöldu Hörkuspennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Þrívíddarmyndin Leikur ástarinnar Hörkudjörf amerisk þríviddarmynd. Sýnd kl. 11.15. Slranglaga bönnuö börnum innan 16 ára. Gleöilega páaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.