Morgunblaðið - 14.04.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.04.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 9 HJALLABRAUT 6 HERBERGJA vönduö og rúmgóö endaíbúö meö suö- ursvölum sem skiptist m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherbergi, öll meö skápum. Stórt baöherbergi. Þvotta- herbergi og búr viö hliö eldhúss. Laus í júlí. KRÍUHÓLAR 4RA HERBERGJA sérlega falleg og björt ca. 100 fm íbúö á efstu hæö. Stofa, boröstofukrókur, 3 svefnherbergi, baö og stórt eldhús. Tvennar svalir. Laus 1. ágúst. HRINGBRAUT 4RA HERBERGJA 4ra herbergja ca. 100 fm ibúö á 1. hæö i steinhúsi. 2 stofur, skiptanlegar og 2 svefnherbergi meö skápum. Rúmgott eldhús og baöherbergi. Laus 1. júlí. BLIKAHÓLAR 4RA HERBERGJA 4ra herbergja ca. 110 fm ibúö á 5. haBÖ. Stofa, hol og 3 svefnherbergi meö skápum, eldhús, baöherbergi m. lögn f. þvottavél. Laus 1. júní. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4RA HERBERGJA 4ra herbergja íbúö á 1. hæö í 3býlishúsi úr timbri. Ibúöin er ca. 100 fm og skipt- ist m.a. í stofur og 2 svefnherbergi. Húsiö er i mjög góöu ástandi. Endurnýj- aöar raflagnir. Laus i júlí. KRUMMAHÓLAR 2JA HERBERGJA 2ja herbergja íbúö á 5. hæö i fjölbýlis- húsi. Ibúöin er m.a. 1 stofa og 1 svefn- herbergi. Mikiö af skápum. Bílskýli. Laus eftir samkomulagi. AUSTURBRUN EINSTAKLINGSÍBÚÐ 2ja herbergja ibúö á 3. hæð í háhýsi. Stofa, svefnkrókur, eldhús og baöher- bergi. Góö ibúö. Laus fljótlega. HEIÐARÁS Fallegt einbylishús, alls ca. 300 fm á 3 pöllum. Innbyggöur bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Til sölu og afhendingar fljótlega ca. 150 fm hús meö tvöföldum bílskúr á besta staö á Alftanesi. 1300 fm sjávarlóö. HVERAGERÐI Til sölu lóö ásamt teikningum fyrir raö- hús viö Heiöarbrún. Öll gjöld greidd. Verð ca. 60 þús. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Austurstræti 7 Heimasímar 30008, 43690, 2ja herbergja Góð íbúð við Kaplaskjólsveq á 3. hæð. Hafnarfjöröur Góð 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæðum viö Hamarsbraut. Kjall- ari og 1. hæð nýinnréttað til sölu og afhendingar strax. Laugarneshverfi 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á góðum stað til sölu eða í skipt- um fyrir 5 herbergja íbúð. Bíl- skúrsréttur. Vesturbær Hæð og kjallari. 4 herb. á hæð og 2—3 herb. í kjallara. Til sölu eða í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð. 3ja herbergja íbúð á 1. hæö við Ljósvallagötu til sölu eöa í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð. Austurbær Gott raöhús, 4ra herb. á tveim- ur hæðum, þvottaherb. og geymsla í kjallara. Góöur garö- ur, til sölu eða i skiptum fyrir 4 herb. íbúð. Garðabær Einbýlishús við Víöilund, 180 fm til sölu eða í skiptum fyrir 4 herb. íbúð með bílskúr. Lóð með sökklum undir 213 fm hús til sölu strax. í smíðum Gott skrifstofuhúsnæði viö Síðumúla 320 fm og 150 fm á 2. hæð. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudið ARNARTANGI Raöhús á einni hæð ca. 100 fm, viðlagasjóðshús. Gott hús. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Verð 950 þús. AUSTURBERG 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jarðhæö i blokk. Góð íbúð. Verð 850 þús. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í 4ra hæöa blokk. Góðar innréttingar. Suður- svalir. Verð 800 þús. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Mjög góð íbúð. Verð 800 þús. EFRA-BREIÐHOLT 4ra—5 herb. ca. 127 fm íbúð á 3. hæð í enda í háhýsi. Rúmgóð íbúö. Laus nú þegar. Skipti möguleg. Verð 930—950 þús. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Vel staösett íbúö. jbúöin þarfnast lagfæringar. Fallegt útsýni. Verð 850 þús. FÍFUSEL 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á jarðhæð í nýlegri blokk. Góð íbúö. Skipti á 3ja herb. ibúö í sama hverfi koma 'til greina. Verð 600 þús. HLÍÐARVEGUR 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi, 18 ára gömlu. Sér hiti. Sér inng. Verð 950 þús. HEIÐARGERÐI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efri hæð í þríbýlissteinhúsi byggöu 1959. Sér hiti. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1100 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Ágæt íbúð. Verö 550 þús. LAUGATEIGUR 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á miöhæö í þríbýlisparhúsi. Mikiö endurnýjuð hæð. Verð 1100 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Verð 930 þús. MEISTARAVELLIR 4ra—5 herb. ca. 112 fm íbúð á efstu hæö í blokk. Góö íbúö. Suðursvalir. Útsýni. Verð 970 þús. NÓATÚN 5 herb. ca. 130 fm efri hæð i þríbýlisparhúsi. Ibúð sem gefur mikla möguleika. Suðursvalir. Verð 1250 þús. RAUÐALÆKUR 4ra herb. ca. 113 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi byggöu 1958. 3 svefnherb., stórt sjónvarpshol, sér hiti. Góð íbúð. Verð 1.050 þús. KEILUFELL Einbýlishús (viðlagasjóðshús) sem er kjallari, hæð og ris. Gott hús. 6—7 svefnherb. Fallegt út- sýni. Verð tilboð. SELJAHVERFI 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í nýrri blokk. Vandaöar innréttingar. Fallegt útsýni. Full- frág. bílgeymsla. Verð 1.050 þús. SUMARBÚST AÐUR Höfum til sölu glæsilegan sumarbústaö fyrir ofan Hafnar- fjörð. Verð 600 þús. Fasteignaþjónustan Austuntræli 17, s. 26600 Ragnar Tomasson h<1l 1967-1982 15 ÁR AKíl.YSIMíASIMINN KR: :asteignasalan Hátuni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Nýlendugötu 2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara. Við Bárugötu 3ja herb. 75 fm íbúð í kjallara. Við Álfhólsveg 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bilskúr. Við Bugðutanga 3ja herb. 86 fm íbúö á jaröhæö i tvíbýlishúsi. Allt sér. Ekki alveg fullgerö ibúö. Holtsgötu — Hf. 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Sér inngangur. Laus fljótlega. Við Lindargötu 3ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Laus fljótlega. Við Hraunbæ Falleg 4ra herb. 96 fm íbúð á jarðhæð. Við Arnarhraun Falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á 3. hæð í 10 íbúðahúsi. Bíl- skúrsréttur. Laus 1. maí. Við Blöndubakka Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Þvottaherb. í íbúðinni. Við Kleppsveg 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Við Furugrund Falleg 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Hlíðarveg 4ra herb. 130 fm sérhæð (jarðhæð), í þríbýlishúsi. Við Þverbrekku Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir, mikið útsýni. Æskilegt aö taka 2ja herb. íbúð uppí hluta sölu- verðs. Arnarnes Lóð undir einbýlishús á skemmtilegum stað. Seltjarnarnes Falleg 133 fm hæð í þríbýlishúsi (miðhæö). 50 fm bílskúr. Æski- legt skipti á 3ja herb. íbúð, helst með bílskúr. Við Dugguvog Atvinnuhúsnæöi á jarðhæð 350 fm. Lofthæð um 4 m. Góöar innkeyrsludyr. Hilmar Valdimaraaon, Ólafur R. Gunnaraaon, viöakiptafr. I ¥ £ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Bújarðir Til sölu í V-Húnavatnssýslu, S-Múlasýslu og Rangárvalla- sýslu. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi og bílskúr í Norö- urmýri eða Hlíðum. Há útborg- un. Seltjarnarnes 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýl- ishúsi. Sér hiti. Eignaskipti 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á 1. hæð við Hamraborg. Suð- ursvalir. Bilskýli. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. Seljavegur 4ra herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Smiöjustígur 4ra herb. nýstandsett á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Sér hiti. Vefnaðavöruverslun tii sölu í Kópavogi 2ja herb. Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö sem næst miðbænum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. EINBÝLI — TVÍBÝLI VIÐ KEILUFELL A aóalhaeóinni eru góó stofa, herb., baöherb., þvottaherb. og eldhús. í risi eru 3 herb., baöherb. og fataherb. Á jaróhæó eru stofa, 2 herb., wc og geymslur. Allar lagnir fyrir litla ibúö á jaröhæö. Bein sala. Skipti á góöri sér- hæö m. 4 svefnherb. í austurborginni. EFRI SÉRHÆÐ VIÐ TJARNARGÖTU Vorum aö fá til sölu 140 fm góöa sér- hæö viö Tjarnargötu. í kjallara fylgja 3 herb. auk geymslna og þvottaherb. Tvennar svalir. Bílskúr. Allar nánari upplys. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 7 herb. 170 fm íbúö á 1. hæö. Allt sér. 40 fm bílskúr. Æskileg útb. 1,2 millj. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI VIÐ VÍÐIMEL 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö m. 30 fm bílskúr og 2ja herb. 35 fm íbúö í kjall- ara. Seijast saman eöa sitt í hvoru lagi. Allar nánari upplys. á skrifstofunni. VIÐ SKÓLABRAUT 4ra herb. 85 fm góö rishæö. Sér hiti. Glæsilegt útsýni. Æskileg útb. 640 þút. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. 105 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bílastæöi í bilhysi. Útb. tilboö. VIÐ KÁRSNESBRAUT M. BÍLSKÚR 4ra—5 herb. 117 fm neðri hæö í tvíbýl- ishusi 40 fm bílskúr Útb. 750 þút. LÍTIÐ HÚS í VESTURBORGINNI A hæöinni sem er ca. 30 fm eru 2 herb. og eldhús og wc. I risi sem er 20 fm eru gott herb. og baöherb. í kjallara eru þvottaherb. og geymsla. Útb. 480 þús. VIÐ RAUÐALÆK 3ja—4ra herb. góö kjallaraíbúó. Sér inng. og sér hiti. Tvöfalt verksm.gler. Útb. 560 þús. í NORÐURMÝRI 3ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö. Útb. 500 þús. VIÐ GAUKSHÓLA 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 1. hæö. Útb. 600 þús. VIÐ TÓMASARHAGA 3ja herb. 98 fm vönduó jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 600 þús. VIÐ NJÖRVASUND 3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhaBö. Sér inng. og sér hiti. Nýjar innr. Útb. 580—600 þús. RISÍBÚÐ í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. 70 fm snotur risíbuö. í kjallara eru sér þvottaherb , wc og 2 herb. Útb. 460—480 þús. AUSTURBERG 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 4. hæö. Bilskúr. Útb. 660 þús. VIÐ ARAHÓLA 2ja herb. 65 fm góö ibúö á 3. haBÖ. Útb. 480 þús. VIÐ KÓNGSBAKKA 2ja herb. 55 fm góö ibúö á 1. haBÖ. Þvottaherb. i íbuöinni Útb. 450 þús. AUSTURBRÚN 55 fm góö einstaklingsibúö á 2. haBÖ. Útb. 450 þús. 4ra—5 herb. íbúö óskast viö Hjaróar- haga. Staögreiósla í boöi fyrir rétta eign. EicnfínDiÐLynio ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl Sími 12320 , 1SIM1NN KR: ;=F^. 22480 EIGN/XSALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA ibúö v. Rauóarárstig. íb. er um 55 fm. Verö 500 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. samþ. ibúö á jaröhæó. Verö 5—550 þús. HLÍÐAR — RIS 2ja herb. samþ. risíbúö v. MjóuhUó. Verö 530—550 þús. LEIFSGATA 3ja herb. jaröhaBÖ. íbúöin er öll ( mjög góöu astandi Verð 695 þús. SNORRABRAUT 3ja herb. mjög rúmgóö ibúö á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Gott ástand á íbuðinni. FURUGRUND 4ra herb. íbúö á 1. haBÖ í nýi. fjölbylis- húsi. Bílskyli í MIÐBORGINNI Nýendurbyggö rúml. 100 fm ibúö á 2. hasö i þribýlishúsi. Mjög góöar og vand- aðar innréttingar. Til afh. nú þegar Verö um 900 þús. HRAUNBÆR — 4—5 herb. ibúö á 2. hasö i fjölbylishusi Ibuö- in er öll í mjög góöu ástandi. Góö teppi. flísalagt baöherbergi Suöursvalir. Góö sameign. íbúóin er ákv. i sölu og er til afh. i ágúst/sept. nk. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eiíasson Til sölu: Hagamelur Ca. 129 fm etri hæð í góðu fjór- býlishúsi. Ibúðin er 2 samliggj- andi stofur, 3 herb., stórt eld- hús, rúmgott bað og skáli. Tvö- falt verksmiðjugler. Tvennar svalir. Hálfur bílskúr. Danfoss- lokar. Trjágarður. Ytri forstofa sameiginleg með rishæö. Teikningar til sýnis. Einkasala. Hátún 2ja herbergja, samþykkt kjall- araíbúö. Suöurgluggar. Er i góðu standi. Nýtt verksmiðju- gler. Laus tljótlega. Einkaaala. Hjá Sæviðarsundi Rúmgóð 2ja herbergja kjallara- ibúö innst viö Kleppsveg. þ.e. rétt hjá Sæviöarsundi. Sér inn- gangur. Sér þvottahús. ibúð i suöurenda. Stutt i skóla, versl- anir og strætisvagn. Einkasala. Digranesvegur — Einbýli Á aðalhæðinni er. 3 stofur, eldhús, baðherbergi og forstof- ur. Á rishæðinni er 4 herbergi og snyrting. í kjallara er Rúm- gott herbergi, lítið eldhús og þvottahús. Húsið hefur verið standsett mikið nýlega. Rúm- góður bílskur. Góöur garður. Mjög gott útsýni til suðurs og vesturs. Einkasala. Kjarrhólmi Til sölu er góö 4ra herb. ibúð á 2. hæö í sambýlishúsi (blokk) við Kjarrhólma. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Einka- sala. Árnl Stefánsson. hii. Suðurgótu 4 Sími 14314 Kvöldsími: 34231 Einbýlishús í Seljahverfi. Einbýlishús á tveimur hæöum. Fullfrágengiö ca. 140 fm aö grunnfleti. 35 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Húsiö skiptist þannig: Á efri hæö er stofa, boröstofa, hús- bóndaherb., baöherb. og etdhús meö búri innaf. Á neöri hæö 4 svefnherb., fjölskylduherb., þvottahús meö sérsmíðuöum innréttingum, baöherb. meö sturtu, klefi fyrir sauna og herb. ætlað sem eldhús ef tvær íbúðir eru haföar í húsinu. Einnig er sér inn- gangur fyrir neöri hæö. Einar Slgurðsson.hrl. Laugavegi66, sími 16767. Kvöldsími 77182.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.