Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 3ja herb. íbúö viö Hraunbæ Stór 3ja herb. íbúö. Bein sala. FASTEICNAÚRVALIÐI II M SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. 29555 MAVAHLIÐ 2ja herb. íbúð í kjallara, 72 fm. Verð 550 þús. SKIPHOLT 2ja herb. ibúö á jarðhæð, 40 fm, ósamþykkt. Verð tilboö. GRETTISGATA 3ja herb. ibúð á jarðhæð, 75 fm. Verð 640 þús. KLEPPSVEGUR 3ja herb. íbúð á 7. hæð, 80—85 fm. Verð 900 þús. SUNDLAUGARVEGUR 3ja herb. íbúö á jarðhæð í þríbýli. Sér inngangur. Verð 700 þús. MOSGERÐI 3ja herb. íbúö ásamt 2 herb. í kjallara. Allt ný standsett. Verð 710 þús. Bein sala. LJÓSVALLAGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 80 fm. Verð 820 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 85 fm. Verð 730 þús. FURUGRUND 4ra herb. íbúð á 5. hæð, 110 fm. Verð 950 þús. Bein sala. HREFNUGATA 4ra herb. 108 fm ibúö á 1. hæö. Verð 1100 þús. Bein sala. BLIKAHÓLAR 5 herb. íbúð, 120 fm. Verð 1 millj. EINBÝLI — ÁRBÆR Einbýlishús 2x140 fm, 32 fm bílskúr Verð 2,2 millj. — 2,3 millj. EINBÝLI ÁRBÆR til sölu 150 fm einbýlishús, 32 fm bílskúr. Falleg og vönduð eign. Stór og góður ræktaöur garöur. Bein sala. VOGAR — VATNSLEYSUSTRÖND Höfum fallegt einbýlishús 2x113 fm, stór og falleg lóð. Bílskúr. Verð 1250 þús. Bein sala. LÓÐ — ARNARNES 1500 fm lóð til sölu. Verð 250 þús. Verð 1250 þús. HRINGBRAUT KEFLAVÍK 4ra herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli, 120 fm. Verö 950 þús. Eignanaust og Þorvaldur Lúövíksson hrl. /*'• •«-<»%{ | / 27750 4npjL87i:iaN<cjfc HtTSIÐ IngóUsstraeti 18 s. 27150 > I | Vesturbær | Rúmgóö 3ja herb. íbúö. Sér | hiti. Suöur svalir. Sala eða | skipti á 2ja herb. I Hlíðar — Hlíðar ■ Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í ■ enda í blokk. Sala eöa skipti á ■ 2ja herb. íbúð. ! Viö írabakka I" Góð 4ra herb. íbúð á 2 hæð. Sér þvottahús. Laus 1. des. I Sala eöa skipti á stærri íbúð. I Við Hraunbæ I Urvals 4ra til 5 herb. íbúö. I í Hveragerði I Gott einbýlishús ca. 140 fm 5 I svefnherb. Bílskúr fylgir. I Einbýlishúsasökklar I Til sölu fyrir 165 fm timburhús | viö Esjugrund. I Skemmuvegur — I Smiðjuvegur I Nýlegt atvinnuhúsnæöi 500 | fm á einni hæö á góöum staö. I Góö lofthæö. Ekki fullbúið. I Verðtryggð kjör. Ákveöiö í I sölu. Nánari uppl. á skrifstof- I unni ekki í síma. I Hús og íbúðír óskast á sölu- | skrá vegna eftirspurnar. f Benedlkt Halldónson sölustj. I Hjalti Steinþdrsson hdl. » Gústaf Þór Tryggvason hdl. 28611 Grettisgata Einbýlishús sem er járnklætt timburhús. Kjallari hæð og ris. Bílskúrsréttur. Eignarlóð. Eign í góöu ásigkomulagi. Haðarstígur Einbýlishús á tveimur hæöum, samtals um 130 fm, ásamt kjall- ara að hluta. Húsið þarfnast standsetningar. Geta verið 2 íbúöir. Kársnesbraut 4ra herb. ibúö á 1. hæð, ásamt 30 fm bílskúr. Stór, ræktuö lóð. Ásbúö Einbýlishús, yfir 200 fm, úr timbri, ásamt bílskúr á bygg- ingastigi. Austurberg 4ra herb. 100 fm góð íbúö meö suöursvölum. Laus fljótlega. Hraunbær 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Mjög góðar innréttingar. Laus i ágúst eöa september. Melabraut Seltj. 3ja herb. 110 fm efri hæð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Stór lóð. HÚS OG EIGNIR Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsimi 17677. Til sölu við Orrahóla stórar og glæsilegar 3ja herbergja íbúðir í sambýlis- húsi (blokk) viö Orrahóla. Lagt fyrir þvottavél á baði. Mikil og góö sameign. Afhendast strax tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerð og húsið frágengið að utan. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Greiðslu- kjör: Útborgun greiðist á næstu mánuðum eftir nán- ara samkomulagi. Beðiö eftir Húsnæðismála- stjórnarláni. Seljandi lánar allt að 100.000 á skulda- bréfi. Allar greiöslur á kaupveröinu eru verötryggðar. Aðeins 2 íbúðir eftir. Einkasala. Árni Stefánsson hrl., Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231. í kvöld — í kvöld kl. 20.30 STÓRGLÆSILEGIR VINNINGAR M.A.: Ókeypis aðgangur. HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA 150.000 KR. Suzuki bifreið frá Sveini Egilssyni h.f. Marantz hljómflutningstæki frá Radíóbúöinni 3 utanlandsferðir með Samvinnuferðir /Landsýn Rafmagnstæki Matvæli Ferðasteríótæki Tízkufatnaður Tízkusýning: Modeisamtokin Missið ekki af tækifærínu trá Partner — mætið timanlega. SUF Til sölu Grettisgata 3ja herb. rúmgóð og snyrtileg ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Sér hiti. ibúöin er laus 1. júnt. (Einkasala). Blöndubakki 4ra herb. ca. 100 fm falleg íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Tengt fyrir þvottavél á baði. Góðar suður svalir. Fal- legt útsýni. íbúðin getur verið laus fljótlega. Einkasala. Raðhús— Langholtsveg 6—7 herb. ca. 240 fm fallegt endaraðhúsa með innbyggöum btlskúr. Seljendur ath.: Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stæröir eigna á söluskrá. Mátftutnings & [ fasteig nastofa Agnar Buslafsson, nri. Hatnarslrætl 11 Simar12600 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&35301 Lindargata 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á jarö- hæð. Sér inng. Fellsmúli 2ja herb. Falleg 2ja herb. ibúð í kjallara. Flyðrugrandi 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ibúö á 3. hæö, sauna í sameign. Suður- svalir. Kjarrhólml Kóp. 3ja herb. Glæsileg ibúö á 1. hæö. Mikiö útsýni. Suöursvalir. Safamýri 4ra herb. 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Tengt fyrir þvottavél á baði. Sér geymsla í íbúð. Hraunbær 4ra—5 herb. Glæsileg íbúö á 2. hæö. Falleg- ar innréttingar. Suöursvalir. Efstasund sérhæð 115 fm sérhæð, nýtt tvöfalt gler. Tengt fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Skerjafjörður parhús Parhús norðan flugbrautar sem er 75 fm að grunnfleti og tvær hæðir. Húsiö stendur á fallega ræktaðri eignalóð. Bílskúrsrétt- ur. Langholtsvegur raöhús Vandað raöhús á þremur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Ræktuð lóð. Miðvangur Hafn. raðhús Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með innbyggöum bíl- skúr. Húsið skiptist í 4 svefn- herb., baöherb., stofur, eldhús, þvottahús og búr inn af eldhúsi og gestasnyrtingu. Sumarbústaður Til sölu 75 fm sumarbústaöur austan fjalls. Húsið sklptist í 2 herb., tvær stofur, snyrtingu og eldhús. Eignarland 3 hektarar. Teikningar á skrifstofunni. í smíöum Suðurgata Hafn. Glæsilegar fokheldar sérhæöir ásamt bílskúrum í tvíbýlishúsi. Hæðirnar skilast frágengnar að utan, meö útidyrahuröum og bílskúrshurðum í ágúst nk. Miðbær Reykjavík 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk í miðbænum Húsiö skilast tilb. undir móln- ingu aö utan, tilb. undir tréverk að innan. Til afhendingar í haust. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólatsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.