Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 i DAG er miðvikudagur 14. apríl, Tíbúrtíusmessa, 104. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 09.54 og síðdegisflóö kl. 22.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.01 og sólarlag kl. 20.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suðri kl. 05.56. (Almanak Háskólans.) Hversu dýrmæt er mis- kunn þín, ó Guö, mann- anna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm 36, 8). KROSSGÁTA I. AKÍ.II: — I. rúmfalnaAur, 5. r«-gn, 6. ónýtur, 9. dans, 10. greinir, II. titill, 12. fugl, 13. óhreinkar, 15. hójpur, 17. á hreyfíngu. l/>f)RÍnT: — 1. eióur, 2. (olustafur, 3. tímgunarfruma, 4. sefandi, 7. unnt, H. kjaftur, 12. pílan, 14. fæða, 16. samliggjandi. LAIJSN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: — 1. hopa, 5. aldar, 6. pápa, 7. en, 8. sorti, II. ip, 12. orm, 14. list. 16. iójuna. LÓÐRÉTT: — I. hornsíli, 2. papar, 3. ala, 4. kaun, 7. eir, 9. opið, 10. ■olu. 13. móa, 15. sj. ÁRNAO HEILLA dóttir frá Hofi í Öræfum. Hún dvelst á heimili dóttur sinnar ok tenRdasonar að Borgar- holtsbraut 45 í Kópavogi. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Samhands dýraverndunarfélafra íslands fást í jjessum verslunum: Versluninni Bella, LaugaveRÍ 99 (innR. frá Snorrabraut) og í Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, KleppsveRÍ 150. Minninfrarsjóður Arna M. Mathiesen. Minningarspjöld Arna M. Mathiesen fást í þessum verzlunum í Hafnar- firði: Verzlun Einars Þor- gilssonar, Verzlun Oiivers Steins og verzlun Þórðar Þórðarsonar. PRÁ HÖFNINNI Þessir togarar komu af veiðum til Reykjavíkurhafnar á ann- an í páskum og í gær og lönd- uðu afla sínum hér: BÚR- togararnir Jón Baldvinsson og Ottó N. Þorláksson, Isbjarn- artogararnir Ásgeir og Ásþór og Ögurvíkurtogararnir Ögri og Vigri, sem kom í gærmorg- un. I gær fór hafrannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur. í gærdag og gærkvöldi voru þessi skip væntanleg frá útlöndum: Múlafoss, Álafoss, Laxá og Skaftá. Þá var norskur rækju- togari væntanlegur til við- gerðar. í dag er franskt herskip Mont ('alm væntan- legt og mun það liggja hér nokkra daga. FRÉTTIR Frostlaust var á láglendi í fyrri- nótt, en þó fór hitastigið niður í plús eitt stig á nokkrum stöðum svo sem í Haukatungu, á Kauf- arhöfn og Þingvöllum. Eins stigs frost var uppi á Hveravöll- Áhrif kísilmálmverksmidju á Reyðarfjörð og Eskifjörd: ^______—i , L Einn járnmoli á dag, kemur náttúrunni í lag, frú. FÓLKI MYNDI UM 4 TIL 5 H um. Þessa sömu nótt í fyrra var hitastigið svipað. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í tvö stig i fyrrinótt og var rigning um nóttina. Mest úrkoma mældist 8 millimetrar í Kvígindisdal og Kagurhólsmýri. Veðurstofan sagði í inngangsorðum veður- spár að hiti myndi breytast mjög lítið. Kvenfélag Kkagfirðingafélags- ins í Reykjavík heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Drangey, Síðumúla 35, kl. 20.30. Ræða á um verkefni félagsins 1. maí nk. Kvenfélagið Keðjan heldur fund annað kvöld, fimmtu- dag, að Borgartúni 18, uppi, •og hefst hann kl. 20.30. Kvenfélagið Aldan heldur fund annað kvöld, fimmtu- daginn 14. apríl, að Borgar- túni 16. Kynntir verða ör- bylgjuofnar. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur af- mælisfund annað kvöld, fimmtudaginn 15. apríl, kl. 20 í húsi SVFÍ á Grandgarði og hefst fundurinn með borð- haldi. Flutt verður skemmti- dagskrá. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku sína í dag í einhvern þessara síma: 73472, 85476, 31241 eftir kl. 17. í dag eða í síma SVFÍ á skrifstofu- tíma. Síminn er 27000. Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). HEIMILISDÝR Við Oddhól á Rangárvöllum týndist köttur úr Reykjavík á mánudagsmorguninn (annan í páskum). Kisa, sem gegnir nafninu Snotra, er hvít og bröndótt á litinn. Hún var ekki með hálsólina sína er hún hvarf. Snotra er frá heimili að Stífluseli 16 í Breiðholtshverfi. Fundar- launum er heitið fyrir Snotru og i simum 76945 eða 74549 er tekið á móti uppl. um köttinn. Kvöld-, nætur- og hulgarþiónutta apótekanna i Reykja- vik: dagana 9. april til 15. april, aó báóum dögum meö- töldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbcejar Apótek opió til kl. 24 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspitalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakofsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndar- stöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn íslands: Opió þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning í forsal á grafikverkum eftir Asger Jorn til loka maimánaóar. Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þóróar- sonar, 1896—1938, Ivkur 2. maí. Borgarbokasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, síml 86922. Hljóóbókapjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bökum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Ðústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö í Bústaóasafni. sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum. Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. .9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vafns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.