Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá grunnskólanum í Stykkishólmi. Kennarar Kennara vantar í eftirtaldar greinar næsta skólarár: Erlend mál. Stærðfræöi. Eðlisfræöi. Handmennt (hannyrðir). Tónmennt og bekkjarkennslu í yngri deild- um. Hafiö samband viö okkur og fáiö nánari upplýsingar um starfsaðstööu, húsnæöi og fleira. Upplýsingar veita: Lúövíg Halldórsson, skólastjóri, sími 93—8377 og 93—8160. Róbert Jörgensen, yfirkennari, sími 8161 og 8410. Lausar stöður Vanir starfsmenn óskast til starfa fljótlega á dagheimiliö Hamraborg. Uppl. hjá forstööumanni í síma 36905. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við símavörslu og vélritun. Vinnutími 8—15. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21/4 merkt: „R — 6082“. Vélaviðgerðamaður Vélainnflytjandi vill ráöa vélvirkja eöa bifvéla- viðgerðamann til vélaviðgeröa og standsetn- ingar nýrra véla. Umsóknir með uppl. um aldur og starfs- reynslu sendist augl.deild Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „K — 6016“. Sölumaður óskast Uppl. um nafn, aldur, heimilisfang og síma- númer sendist Mbl. fyrir 20. apríl nk. merkt: „Góö laun — 6015“. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu manni í Reykjavík sími 83033. Fiskvinnsla — Bónus Óskum eftir vönu fólki í boröavinnu. Bónuskerfi — Mötuneyti — Keyrsla til og frá vinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf., Mýrargötu 26, sími 23043. Bifreiðaviðgerð Bifvélavirkjar eöa æöri faglærðir málmiönað- armenn óskast. Æskilegt aö þeir hafi nokkra reynslu í viögerðum stórra bifreiða eöa vinnuvéla. Uppl. á skrifstofunni eöa á verkstæöinu að Reykjanesbraut 10. ísarn hf., Landleiðir hf. Stýrimann og háseta vantar á 200 tonna netabát. Uppl. í símum 92-8035 og 8062. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Heimilishjálp Starfsfólk óskast til helmllishjálpar á Seltjarnarnesi. Uppl. kl. 1—3 í síma 29088. Félagsmálafulltrúi. Auglysingadeild Morgunblaðsins óskar aö ráöa duglegar og sam- viskusamar stúlkur til framtíðarstarfa. Hér er um lifandi og fjöl- breytt starf aö ræöa. Viðkomandi þarf aö hafa góöa vélritunar- og íslenzkukunnáttu, enskukunnátta æskileg. Umsóknareyöublöð liggja frammi á Auglýs- ingadeild Morgunblaösins, Aöalstræti 6, Reykjavík, og verða þar jafnframt veittar nánari upplýsingar. Öllum umsóknum verður svaraö. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Tálkna- fjaröar, Sveinseyri er laust til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni fé- lagsins, Pétri Þorsteinssyni, Tálknafiröi, eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknaf jarðar Sveinseyri Verslun og viðskipti Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir röskum aöila til starfs á sviöi innkaupa og stjórnunar. í boði eru góð laun auk góöra möguleika fyrir hæfileikamikinn starfskraft. Æskileg er góö innsýn í málefni og markaöi líðandi stundar. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf auk annarra atriöa er máli kunna aö skipta, skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Verslun — 6024“. Lager- og útkeyrsla Óskum eftir að ráða ábyggilegan heiðurs- mann til lager- og útkeyrslustarfa hjá heild- sölufyrirtæki okkar. Hér er um framtíöarstarf aö ræða. Þeir sem áhuga hafa sendi inn umsóknir sín- ar hiö allra fyrsta er tilgreini aldur og fyrri störf. I. Guðmundsson og co., Pósthólf 585, 121 Reykjavík. Ræstingar Viljum ráöa starfsmann til aö ræsta 280 fm skrifstofuhúsnæði 2—3 í viku. Vinsamlega leggið inn umsókn hiö allra fyrsta á augl.deild Mbl. merkt: „C — 6081“. Fiskvinna — Reykjavík ökkur vantar starfsfólk í fiskvinnslustöð okkar viö Grandagarö — Reykjavík. Einkum vantar okkur vanan flakara og flatnings- mann, auk starfsfólk í frystingu og saltfisk- vinnslu. Mötuneyti á staðnum. Vinna hálfan daginn möguleg. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðinga vantar á lyflækninga- deildir, gjörgæsludeildir, skurödeild og svæf- ingu. Einnig á allar deildir sjukrahússins til sumarafleysinga. Sjúkraliöa vantar til sumarafleysinga á allar deildir sjúkrahússins. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 10.00—12.00 og 13.00—14.00. Reykjavík, 7. apríl 1982. Hjúkrunarforstjóri. Aðstoðar- sölustjóri Starfsmaöur óskast til aöstoöar sölustjóra. Höfuöverkefni er sala á dieselvélum, vögnum og tilheyrandi búnaði. Nauðsynlegt er aö við- komandi hafi staögóöa tækni eða fagþekk- ingu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 17. apríl nk. merkt: „Sölustjóri — 6079“. Innskrift — Vélritun Við þurfum aö bæta viö hálfdagsstarfskrafti viö innskrift á nýja setningatölvu. Vinnutími eftir hádegi. Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. PRISMA REYKJA VIKURVEGI64 ■ HAFNARFIROI ■ SÍMI53455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.