Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 14.04.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 Hreppsnefnd Hólmavlkur: Ofremdarástand í símamálum í Strandasýslu Á FUNDI hreppsnefndar Hólma- víkurhrepps sem haldinn var þann 1. apríl 1982 var eftirfarandi álykt- un samþykkt: „Hreppsnefnd Hólmavíkur- hrepps vill vekja athygli á því ófremdarástandi sem ríkir í símamálum á Hólmavík og nærliggjandi sveitum. Nú í vet- ur hefur keyrt um þverbak í þeim efnum, þar sem sam- bandslaust hefur verið um sjálfvirka símann við aðra hluta landsins meira og minna svo mánuðum skiptir. Lýsir hrepps- nefndin yfir furðu og vanþóknun í sofandahætti ráðamanna í þessum efnum og skorar á ráð- herra símamála og póst- og símamálastjóra að sjá svo til að á þessu verði gerðar skjótar úr- bætur." WIKA Heiöursgestir hússins í kvöld eru ensku hjónin Stromboli Nú mæta allir sem gott kunna að meta Og Silvia Það verður stuð í HQLUWOOD með aldeilis frábært atriði. íkvöld IMGIMAR EYDAL kemur að norðan með mat og músík Gestgjafi okkar á sælkerakvöldi, Ingimar Eydal, er löngu landsþekktur fyrir hljóðfæraleik og hljómlistarstarfsemi. Þeir sem hafa séð manninn hljóta líka að vita að hann er matargerðarlistamaður góður. Auk þess að kynna okkur nokkra gómsæta rétti að norðan, ætlar Ingimar að setjast við píanóið og laða fram léttar nótur til að og auka stemmninguna. Matseðill Súpa Avacado Paella Mallorca Spánskur kjöt- og fiskréttur Ostfylltur lambahryggur með djúpsteiktu Broccoly Pipar kryddaðar perur með berjasósu Þrýstimælar Allar stðeröir og geröir Matur framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir í síma: 22321 -22322 d)<§xn)©®©ira <St Veaturgötu 16, sfmi 13280 KIEN2LE Úr og klukkur hjá fagmanninum. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU VERiÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR Og þá er það (rska kvöldlð með ósvikinni (rskri stemmningu, (rskum mat og (rskum kaffldrykk á eftir - hvað annað? Sumarbæklingurinn liggur frammi og kvikmyndasýning verður f hliðarsal allt kvöldið. Upplífgandi fordrykkur verður framreiddur í anddyri og Jón Ólafsson leikur á píanóið á meðan setið er til borðs. ambShannon 8h cream Snaggaraleg írlandskynning Tískusýningin er frá Partner og Módelsamtökin að sjálfsögðu eldhress. írskir þjóðdansar verða sýndir af Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Eld- og sverðgleyparnir Stromboli og Silvia hrella áhorfendur með djörfum uppátækjum. Spurningakeppnin heldur áfram og nú mætast Vörubdstjór- afélagið Þróttur og Starfsmannafélag Reykjavfkur. Ferðabingó Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Aðgöngumiðar eru seldir og afgreiddir i anddyri Súlnasal- ar milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og næstu daga. Þú velur þér borð um leið og þú sækir mlðana og munið að koma tímanlega því alltaf þurfa einhverjir frá að hverfa. Sfminn i miðasölunni er 20221 og að sjálfsögðu er aðelns rúllugjald. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættis- mlðl. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr 20.000.- Kynnir: Magnús Axelsson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson. Húsið opnar kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Hittumst á Sólarkvöldi - Þar er fjörið! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.